Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Page 26
26
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Barnagæzla
Tek að mér
börn í gæslu, er í efra Breiöholti. Uppl.
ísíma 71929.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur aö viöskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3.
hæö. Helgi Scheving, sími 26911.
Innheimtuþjónusta-veröbréfasala.
Kaupendur og seljendur verðbréfa.
Veröbréf í umboössölu. Höfum jafnan
kaupendur aö viöskiptavíxlum og
óverðtryggöum veöskuldabréfum. Inn-
heimta sf., innheimtuþjónusta og verö-
bréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími
31567. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17.
Einkamál
36 ára maöur óskar
eftir kynnum viö konu á aldrinum 20—
40 ára meö vináttu og félagsskap í huga..
Þagmælsku og fullum trúnaöi heitiö.
Uppl. um síma sendist DV fyrir 30. jan.
merkt „Vinátta 333”.
Peningaaðstoð.
Er einhver fjársterkur aöili sem getur
lánaö 200.000 til tveggja ára gegn
öruggri tryggingu? Þeir sem vildu
sinna þessu sendi svar merkt „Hjálp”
fyrirl.2. ’84.
Framtalsaðstoð
Skattaf ramtöl—uppgjör.
Viö önnumst skattaframtöl og uppgjör.
I fyrsta sinn bjóðum við einstaklingum
aö koma í heimahús þegar vinnudegi
lýkur. Eldri viöskiptavinir eru beönir
aö athuga nýtt símanúmer okkar.
Tímapantanir á skrifstofutíma í síma
687465, Bókhaldsf.
Annast framtöl og skattauppgjör.
Bókhald og umsýsla, Svavar H.
Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar
11345 og 17249.
Tek að mér framtöl
fyrir einstaklinga. Sími 11003.
Aðstoða einstaklinga
og atvinnurekendur viö gerö skatt-
framtals. Sæki um frest fyrir þá sem
þess þurfa. Gunnar Þórir, bókhalds og
endurskoðun. Lindargötu 30, sími
22920, heimasími 11697.
Tökum að okkur að ganga
frá skattframtölum fyrir einstaklinga.
Pantiö tíma sem fyrst. Eyjólfur og
Jón, Oðinsgötu 3, sími 12903.
Framtalsþjónusta.
Höfum opnaö skatta- og framtalsþjón-
ustu. Vinsamlega hringið sem fyrst,;
ákveðið viötalstíma og fáiö ábendingar I
um þau gögn sem þurfa aö vera til
staöar þegar framtal er unniö. Opiö
virka daga kl. 10—22 og laugardaga kl.
9—14. Framrás sf., viöskiptaþjónusta,
Húsi verslunarinnar, 10. hæö, sími
85230.
Spákonur
1984, framtíð þín.
Spái í lófa, bolla og spil. Sími 79192
eftir kl. 16.
Bókhald
Einstaklingar með rekstur
og smærri fyrirtæki. Getum bætt viö
aðilum í tölvuvinnslu bókhalds og upp-
gjör. Bókhald sf., sími 687465.
Hreingerningar
Hreingerningar-gluggaþvottaÞ.-------
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunuin,:
allan gluggaþvott og einnig tökum viö
aö okkur allar ræstingar. Vönduö
vinna, vanir menn, tilboö eöa. tíina-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Hólmbræður, hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og
GuömundurVignir.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður.
Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt-
unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt-
um.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og
stofnunum meö háþrýstitækjum og'
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæöi,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 23540. Jón.
Ökukennsla
ökukennsla, æfingatímar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árgerö 1983 meö
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til að öölast
þaö að nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
Ökukennsla, æfingatimar.
Nú er besti tíminn til aö læra að aka.
Læriö viö verstu skilyrði. Ökuskóli og
öll prófgögn. Kenni á Toyota Crown.
Geymið auglýsinguna. Ragna Lind-
berg, ökukennari, sími 81156.
Kenni á Mazda 626.
Nýir nemendur geta byrjað strax. Ut-
vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö
er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón
Haukur Edwald, símar 11064 og 30918.
Ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo, árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan
daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli
og öll prófgögn. Greiöslukortaþjónusta
Visa og Euroqard, Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002._______________
Ný kennslubifreið,
Daihatsu Charade árg. 1984. Lipur og
tæknilega vel útbúin bifreiö. Kenni all-
; an daginn — tímafjöldi aö sjálfsögöu
eftir hæfni hvers og eins. Heimasími
66442. Sími í bifreiö: 2025, en hringið
áöur í 002 og biöjið um símanúmeriö.
Gylfi Guöjónsson ökukennari.
' ökukennsla-bif h jólakennsla-
æfingatímar. Kenni á nýjan Mereedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjaö strax,
engir lágmarkstímar, aöeins greitt
fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast.
þaö aö nýju. ökuskóli og ölí prófgögn
ef óskaö er. Magnús Helgason, símar'
66660 og 687666.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þormar ökukennari,
■isímar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva-
og veltistýri, nýir nemendur geta byrj-
aö strax og greiða aö sjálfsögöu aðeins
fyrir tekna tíma. Engir lágmarkstím-
ar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö
er. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa
ökuskírteiniö aö öölast þaö aö nýju.
Góö greiðslukjör. Skarphéðinn Sigur-
bergsson ökukennari, sími 40594.
Ökukennsla, æfingatímar.
Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla-
kennsla, hæfnisvottorö. Karl
Magnússon, sími 71788.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983.
Guöjón Jónsson, 73168
Mazda 9291983.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291983.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
GúömundurG. Pétursson, 83825
Mazda 6261983.
VilhjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 1982 280 C.
Guöjón Hansson, 74923
Audi 100 L1982.
Kristján Sigurðsson, 24158-34749
Mazda 9291982.
Arnaldur Árnason, 43687
Mitsubishi Tredia 1984.
Finnbogi G. Sigurösson, 51868
Galant 20001982.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus 1983.
Hallfríöur Stefánsdóttir,
81349-19628-85081
Mazda 9291983 hardtop.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1983.
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida ’82.
Jóhanna Guömundsd. 77704—37769
Datsun Cherry.
Til sölu
GANGLER
MAU3T 1983
Siðara hefti, 57. árg. Ganglera
er komið út. Meöal efnis er grein um
Gandhi og efni eftir hann. Grein er um
örlög og önnur um hugsanlega dvöl
Krists á Indlandi. Bókarkafli eftir
Carlos Castaneda og Sigurveig Guö-
mundsdóttir skrifar um heilaga
Cecilju. I heftinu byrjar greinar-
flokkur um Siva Sutrur, helgirit
hindúismans og séra Árelíus Níelsson
skrifar um hugsanlega gröf Krists.
Einnig má nefna. viötal við Sigvalda
Hjálmarsson. Samtals eru 18 greinar í
ritinu á 96 blaðsíðum eins og venju-
lega. Áskriftargjald var kr. 310,- fyrir
1983, nýir áskrifendur fá tvö eldri hefti
ókeypis. Sími Ganglera er 39573 eftir
kl. 17 alla daga.
Volvo Lapplander,
ekinn 2000 km. Verð kr. 230 þús. Sími
44757.
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmiö okkar er aö verjast og draga
úr hrqrnun, aö efla heilbrigöi á sál og
líkama undirkjöroröinu: fegurð, gleöi,
friöur. Viö bjóöum morguntíma, dag-
tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum
aldri. Sauna-böð og ljósböö. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
rm~Jy rirtaki
SkjalageytttsU
Framleiðum pappaöskjur,
einkar hentugar til skjalageymslu,
þrjár stæröir. Vinnuheimiliö Litla-
Hrauni, sími 99-3104.
Ullarnærföt sem ekki stinga.
Madam, Laugavegi 66, sími 28990, og
Madam Glæsibæ, sími 83210.
Líkamsrækt
Þjónusta
Verslun
Sedrus húsgögn, Súðarvogi 32.
Næstu daga tökum við notuð sófasett
og hvíldarstóla upp í sófasett, hornsófa
og hvíldarstóla ef um semst. Greiðslu-
skilmálar á milligjöf eða staðgreiðslu-
afsláttur. Einnig klæöum viö húsgögn
og lögum lakkskemmdir á örmum.
Ath. opið til kl. 19 mánudaga til
fimmtudaga. Súni 84047.
Kauplð belnt af framlelðanda
Sednis - hÚBflöfln
Súðavofll32 -S(«nl309098rB4Q47
Headlight
Alert
V VATNSVIRKINN/i.f
ARMÚLA 21 - ® 85966 - 86455
Snúin tréhandrið og stigar.
Sérsmíöum snúin tréhandriö fyrir
steinstiga sem og tréstiga. Smíöum
einnig tréstiga. Vönduö vinna unnin af
fagmönnum. Uppl. í síma 23588 á
kvöldin.
Plast
gler
Glært og Iitaö plastgler
undir skrifborðsstóla, i handriöið,
sem rúðugler og margt fleira. Fram-
leiöum einnig sturtuklefa eftir máli og
í stöðluöum stæröum. Hagstætt verö.
Smásala, heildsala. Nýborg hf., ál- og
plastdeild, sími 82140, Ármúla 23.
Fyrstaflokks f
sturtuklefar 1
frá fferalíe
Algreiðum einnig sérpantanir með stuttum fyrirvara
rlorti U (I
Renmhuró
Rennthurð
á baðkar
Vænghurð
Sturtuhlið
á boðkar
1. Ibílinn.
Aövörunartæki sem gefur ljós- og
hljóðmerki ef gleymist aö slökkva
aöalljósin. Leiöbeiningar um teng-
ingu fylgja.
Verökr. 348,-
2. Heima.
Örbylgjumælir. Mælir leka á
örbylgjuofnum.
Verökr. 788,-
3. Hvar-sem-er.
Klukka í lausu hylki sem hægt er aö
líma hvar sem er.
Verðkr. 986,-
Tandy Radio Shack, Laugavegi 168,
sími 18055. Póstsendum. Greiöslu- ,
kortaþjónusta.
Fösthllð
vinstra eða
heegra megín