Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Qupperneq 28
28 DV. MIÐVHCUDAGUR 25. JANUAR1984. Andlát Jóhanna Steindórsdóttir lést 17. janúar sl. Hún fæddist 1. ágúst 1908. Eftirlif- andi eiginrriaður Jóhönnu er Njáll Þór- arinsson. Þeim hjónum varð ekki barna auöið, en ólu upp kjörson. Utför Jóhönnu verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13.30. Guðrún Einarsdóttir, Hringbraut 59 Reykjavík, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni fimmtudaginn 26. janúar ki. 15. Minningarathöfn um Björn Jónsson flugstjóra, Eskihlið 26, sem fórst með TF-RÁN 8. nóvember 1983, fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 26. janúarkl. 13.30. Valtýr Albertsson læknir verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstu- daginn 27. janúar kl. 13.30. Minningarathöfn um Sigurjón Inga Sigurjónsson stýrimann, sem fórst með TF-RAN 8. nóvember 1983, fer fram í Dómkirkjunni fimmtudaginn 26. janúarkl. 13.30. Magnús Guðmundsson, Asgarði 33, veröur jarðsunginn frá Fossvogs-. kirkju fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.30. Sesselja Helga Jónsdóttir, Dvalar- heimilinu Höfða Akranesi, lést í sjúkrahúsi Akraness 15. janúar sl. tJt- för hennar fór fram í kyrrþey 20. janúarsl. Guðrún Lýðsdóttir er látin. Steinunn Jónsdóttir, Smyrlahrauni 25 Hafnarfirði, er látin. Bragi Þór Gíslason lést í Landspítalan- um22. janúar. Guðrún Halldórsdóttir frá Víöivöllum, Hæðargarði 46 Reykjavík, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 27. þessa mánaðar kl. 13.30. Ástbjörg Erlendsdóttir, sem lést í Hrafnistu 9. janúar, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 27. janúarkl. 13.30. Kveðjuathöfn um Jón Jónasson frá Efri-Holtum, Langholtsvegi 18, fer fram í Langholtskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 15. Jarðsett verður frá Stóra-Dalskirkju laugardaginn 28. janúar kl. 14. Bílferð veröur frá Um- ferðarmiöstööinni á laugardag kl. 10. íþróttir Meistaramót íslands í atrennulausum stökkum innanhúss verður haldið sunnudaginn 29. janúar og hefst kl. 14 í IR húsinu við Túngötu. Keppt verður í langstökki, þrístökki og hástökki karla og kvenna. Þátttöku ber að tilkynna skrifstofu FRI fyrir 26. janúar. Skráningargjald 50 kr. fyrir grein. Þjálfaranámskeið í sundi Sundamband Islands vill vekja athygli á því að þjálfaranámskeið verður haldið samtímis Innanhússmeistaramóti Islands. Stjórnandi námskeiðsms verður Guðmundur Harðarson þjálfari, en hann hefur eins og kunnugt er búiðerlendissl. 3ár. Þátttökutilkynningar verða að hafa borist fyrir 17. febrúar 1984 á skrifstofu SSI, timi námskeiðsins verður auglýstur síðar. Athugið. Þátttaka verður mjög takmörkuö. Innanhússmeistaramót ís- lands í sundi Innanhússmeistaramót Islands í sundi verður haldið dagana 30,—31. mars og 1. apríl 1984 í Sundhöll Reykjavikur. Keppt verður í greinum skv. núgildandi reglugerð SSI. Skáningum ber að skila á þar til gerðum skráningarkortum til mótanefndar SSI (á skrifstofu SSl) fyrir kl. 17 fimmtudaginn 15. mars 1984 og verða engar skráningar teknar inneftir þanntíma. Skráningargjald er kr. 30,00 fyrir einstakl- ingsgrein og kr. 60,00 fyrir boðsundsgrein. Nafnalisti yfir keppendur, þjálfara og í gærkvöldi____________í gærkvöldi Hættulegasta vandamál unglinga Það er engum vafa bundið aö hættulegasta freisting unglinga í dag eru ýmiskonar vímugjafar í formi áfengis og ýmiskonar eiturefna. Um þetta var fjallað í umræðuþætti í gærkvöldi í sjónvarpinu er bar heitið Hvaö gerist meðan við bíðum? Erna Indriðadóttir stjómaði þar um- ræðum um þetta þjóðfélagsböl sem herjar á okkur Islendinga í auknum mæli þótt ekki séum við jafnilla á vegi staddir og nágrannaþjóöir okkar í þessum efnum. Það var rætt við unglinga úr skól- um á höfuðborgarsvæöinu sem eiga að vísu að vita einna mest um hvem- ig ástatt er meðal jafnaldra þeirra en frekar lítiö kom út úr þeim við- ræðum enda kannski ekki umræðu- efni sem auövelt er fyrir unglinga sem ekki hafa áöur komiö fram í sjónvarpi að tjá sig um. Næst var talað við foreldra og kom fram sem skiljanlegt er að hræðsla við fíkniefnaneyslu unglinga hlýtur að fylgja uppeldi bama sem komin eru á unglingsaldur. Síðast var talað viö þrjá aðila sem hver á sinn hátt starfa að málefnum sem varöa unglinga og fíkniefna- neyslu. Kom þar meðal annars fram að fræðsla og umfjöllun um vanda- máliö eins og það er borið fram í f jöl- miðlum getur virkaö öfugt, æst upp forvitnina í uppreisnarg jörnum ungl- ingum. Þaö er engum vafa bundið eftir að hafa horft á þennan sjón- varpsþátt að besta leiðin til að koma í veg fyrir ýmiskonar vímunotkun er að færa fræðsluna í skólana og byrja nógu snemma að fræða börnin um skaðsemi þessara efna. Einn viö- mælandanna nefndi níu ára aldur og ættu yfirvöld að taka saman höndum og gera eitthvaö í málinu en ekki allt- af tala um vandamálið sem við er að etja og gera ekkert. Þrátt fyrir áhugavert og nauðsyn- legt umfjöllunarefni er ekki hægt annað en að finna að gerð þáttarins. I ! heild var hann daufur og síst til þess fallinn að halda athygli unglinganna, sem eru þó sá aldursflokkur sem hefur mest gagn af þessari fræðslu sem borin var á borð fyrir okkur í gærkvöldi. Unglingamir sem komu fram og hefðu átt að vera þunga- miöja þáttarins voru allan tímann þvingaðir og þorðu lítið að segja. Enda komnir úr sínu umhverfi, inn í stúdíó, sem þeir hafa sjálfsagt aldrei séð áður meö sterk ljós framan í sig og svörin að sjálfsögðu eftir því, ekk- ertá þeimaðgræða. Nú fer Derrick að kveðja okkur að sinni og er eftirsjá að þeim ágæta manni. Þessir sakamálaþættir hafa vaxiö í áliti hjá mér í vetur og eru orðnir hið ágætasta skemmtiefni og ' er vonandi að þráðurinn veröi tekinn' j uppafturnæsta vetur. Hilmar Karlsson. fararstjóra skulu fylgja skráningum. Skráningarkort skulu vera rétt og snyrtilega útfyllt skv. reglum þar aö lútandi. Athugið að tölunúmer verða að fylgja hverju korti, er það mjög áriðandi vegna tölvuvinnslu á skrá. Athugið einnig að skráningarkortin verða að vera vélrituð. Innheimt verða auka- skráningargjöld fyrir allar breytingar á skráningu. Upphitun föstudaginn 30. mars hefst kl. 19.00 en keppni kl. 20.00. Á laugardag og sunnudag byrja undanrásir kl. 9.00 en upp- hitun kl. 8.00. Tímalágmörk miðast við lög- lega tíma sem tilkynntir hafa verið stjórn SSI. Þau félög sem óska eftir aðstoð SSI í sam- bandi við gistingu mótsdagana hafi samband við skrifstof u SSI fyrir 5. mars 1984. Meistaramót íslands innan- húss Meistaramót Islands innanhúss fer fram í Laugardalshöll og Baldurshaga dagana 4. og 5. febrúar nk. Keppt verður í eftirtöldum greinum: FYRRIDAGUR: Karlar: 50 m hlaup, 800 m hlaup, langstökk, hástökk og kúluvarp. Konur: 50mhlaup.og800mhlaup. SEINNIDAGUR: Karlar: 50 m grindahlaup, 1500 m hlaup, stangarstökk, þrístökk, 4X3 hringja boðhlaup. Konur: 50 m grindahlaup, hástökk, kúluvarp, langstökk, 4 x3 hringja boðhlaup. Þátttökugjald fyrir hver ja grein er kr. 50 og kr. 120fyrir hverja boðhlaupssveit. - A laugardag hefst keppnin kl. 11.30 í Laugardalshöli og síðan í Baldurshaga kl. 14. Síöari daginn hefst keppni í Baldurshaga kl. 10.30 en í Laugardalshöll kl. 14 Þátttökutilkynningar ásamt skráningar- gjöldun'i berist stjórn FRl í síðasta lagi mánu- daginn 30. janúar í pósthólf 1099 eöa skrifstofu FRl íþróttamiðstöðinnií Laugardalshöll. (Fréttatilkynning FRÍ) Tilky nningar Á miðvikudagskvöldum verður opið hús í Golfskálanum í Grafarholti. Veitingar veröa á boðstólum. Geta félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur hist þarna á miðvikudagskvöld- um, spilað, teflt og eða rætt um komandi golf- vertíð yfir veitingum frá Ola. Einnig verða sýndar goifmyndir á videoi. Rauða-krossdeild Kópavogs námskeið í skyndihjálp Rauða-krossdeild Kópavogs stendur nú fyrir námskeiði i almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður í Menntaskóianum í Kópavogi og hefst31. jan. Þátttaka tilkynnist í síma 41382 kl. 14—18 dagana 29., 30. og 31. jan. Á námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýndar kvikmyndir um skyndihjálp. Þess má geta að námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Spilakvöld Frá Breiðfirðingafélaginu 3ja kvölda spilakeppni hefst 27. janúar í Domus Medica kl. 20.30. Skuggar leika fyrir dansi. Kvikmyndir Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir miðvikudagana 21. og 28. jan. og fimmtu- dagana 22. og 29. jan. myndina „Herdeild 317” (með frönsku tali án skýringartexta). Þetta er stríðsmynd sem gerð var árið 1964 af Pierre Schoendoerffer eftir samnefndri skáldsögu hans. I aðalhlutverkum eru: Jacques Perrin og Bruno Cremer. Maí árið 1954 í Indokína. Komið er að lokum hinnar átakanlegu orrustu við Dien-Bien-Phu. Herdeild ein sem í er 41 maður frá Laos og 4 Evrópumenn, þar af Torrens undirliðsforingi og Winsdorrf aðstoðarforingi) er umkringd í N-Laos. Skipun berst um að hörfa undan og hefja baráttuna sunnar og ganga til liðs við varalið sem er á leið fótgangandi til Dien- Bien-Phu. Mennirnir halda ótrauðir áfram þrátt fyrir stöðugar árásir Víetnama. Þeir eru illa haldnir af hitasótt og öðrum sjúk- dómum. Auk hinna hrikalegu ytri aðstæðna bætast við sálræn og persónuleg vandamál. Torrens undirliðsforingi, sem er nýgræðingur í hermennsku, lendir í útistöðum við Wins- dorrf aðstoðarforingja, gamlan bardaga- hund. En hinar sameiginlegu raunir stuðla smátt og smátt að því að djúpstæð tengsl bræðralags og vináttu myndast milli þessara tveggja manna. Jacques Perrin leikur einnig eina af aðal- hetjunum í myndinni „Krabtanum,” sem Pierre Shoendoerffer gerði árið 1977. Sú mynd var sýnd í Kvikmyndaklúbbi Alliance Francaise í september á síðasta ári. Fyrirlestrar Fyrirlestur fimmtudag Fyrirlestur verður haldinn á vegum Geð- hjálpar á geðdeild Landspítalans í kennslu- stofu á þriðju hæð fimmtudagskvöldið 26. janúar kl. 20. Oddi Erlingsson sálfræðingur talar um sjálfshjálparhópa. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Fyrirspurnir og umræður verða eftir f yrirlesturinn. Happdrætti Dráttur í Happdrætti HSÍ Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti Handknattleikssambands Islands: 1. Mazda, 626 Hatchback, 1984 37808 2. Sharp videotæki 27081 3. Sharp videotæki 3400 4. Ferð til New-York, Flugleiðir 8809 5. Sólarlandaferð 1984, Utsýn 11544 6. Sólarlandaferð 1984, Utsýn 11679 7. Ferðtil Amsterdam, Arnarflug 791 8. Sólarferð 1984, Samvinnuferðir-Landsýn 2216 9. Sólarferð 1984, Samvinnuferðir-Landsýn 38495 10. Sólarferð 1984, Samvinnuferðir-Landsýn 29137 11. Sólarferð 1984, Samvinnuferðir-Landsýn 26549 12. Ferð til Færeyja með Norröna 19343 Vinninga má vitja á skrifstofu Handknatt- leikssambands Islands Iþróttamiðstöð- inni/Laugarda, kl. 14—18 virka daga. Handknattleikssamband Islands. Árshátíðir Árshátíð Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélags- ins verður haldin í FóstbræðraheimUinu Langholtsvegi 109, laugardaginn 28. janúar. Borðhaid hefst kl. 20 með þorramat. Átthagasamtök Héraðsmanna halda árshátíð í Domus Medica laugardagúin 28. janúar kl. 20. Aðgöngurriiðar seldir í and- dyri hússins fimmtudag og föstudag kl. 17— 19. Veislustjóri verður Jón Þórarinsson tón- skáld en gestir af Héraði Jón Sveinsson dýra- læknir og frú, Konráð Aðalsteinsson les frum- samin ljóð og laust mái, Trésmiðafélagskór- inn syngur, ennfremur þátturinn „Já og nei”, sem ÞórhaUurGuttormsson annast. Fundir Hið íslenska sjóréttarfélag Fundarboð Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréttarfélagi verður haldinn í dag, miðvikudaginn 25. janúar, kl. 17 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Laga- deildarHáskólans. Fundarefni: Agnar Erlingsson verkfræð- ingur flytur erindi er hann nefnir: „Um Dómsrannsókn Sakadóms Reykja- víkur í Skaftamálinu er nú lokið. Málið verður sent aftur til ríkissaksóknara innan tíðar þar sem tekin verður flokkunarfélög” Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn og eru félags- menn og aðrir áhugamenn um sjórétt, sjóvá- tryggingarétt og siglingamálefni hvattir til að fjölmenna. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldrnn næstkomandi fimmtu- dag,26. janúar, kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Stjórnin. Konur Sameiginlegur fundur verður haldinn aö Gerðubergi þriðjudaginn 24. janúar kl. 20.30. Kvenfélagið Fjallkonurnar, Kvenfélag Selja- sóknar og Kvenfélag Breiöholts. Siglingar Lestunaráætlun HULL/GOOLE: Jan.................2V1,6/2,20/2,5/3. ROTTERDAM: Jan................25/1,7/2,21/2,6/3. ANTWERPEN: Jan................26/1,8/2,22/2,7/3. HAMBURG: Jan. ................27/1, 10/2,24/2,9/3. HELSINKI: Arnarfell.......................14/2. LARVIK: Arnarfeli.......................18/1. Hvassafell...............30/1, 13/2,27/2. GAUTABORG: Hvassafell.......17/1,31/1,14/2,28/2. KAUPMANNAHÖFN: , Hvassafell........18/1,1/2,15/2,29/2. SVENDBORG: HvassafeU.........19/1,2/2,16/2,20/2. Arnarfell.......................20/2. AARHUS: HvassafeU..............19/1,2/2,16/2. Arnarfell.......................20/2. FALKENBERG: AmarfeU.........................17/1. MæUfeU..........................18/1. GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell.................23/1,21/2. HALIFAX, CANADA: Skaftafell................ 24/1,22/2. Minningarspjöld Styrktarfélag vangefinna Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Kirkjuhúsinu, Klappar- stíg 27, Stefánsblómi við Barónsstíg og Bóka- verslun OUvers Steins, Strandgötu 31 Hafnar- firði. Vakin er athygU á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru eúinig til sölu á skrifstofu félagsúis minningarkort Barnaheimilissjóðs Skála- túnsheimUisúis. Minningarkort Óháða safnaðarins verða til sölu í anddyri kirkjunnar nk. föstu- dagkl. 13-15 og 16-17. ákvöröun um það hvort ákært verður. Bragi Steinarsson vararíkissaksókn- ari annast málið fyrir hönd ríkissak- sóknara. -JGH Minningarkort Háskólasjóður Stúdentafélags Rcykjavíkur. Minningarkort seld í Háskóla Islands (s. 25088). Tilgangur sjóðsúis er að styrkja ýmis verkefni Háskóla Islands svo og stúdenta við Háskólann. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimUisins „Hjálparhöndin" fást á eftirtöld- umstöðum: Ingu LUlý Bjarnad., súni 35139, Ásu Pálsdóttur, sími 15990, Gyðu Pálsd., súni 42165, Guðrúnu Magnúsd., súni 15204, biómaverslunúmi Flóru, Hafnarstræti, súni 24025, blómabúðinni Fjólu, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 44160. Bláfjöll: Einstakt færi — skíðakennslaá Miklatúni íkvöld „Það er alveg einstakt færi í Bláf jöll- um núna,” sagöi Stefán Kristjánsson, formaður Bláfjallanefndar, viö DV í morgun. Göngubrautir hafa veriö lagöar á svæðinu og snjórinn troðinn, „þannig að þetta er ekki lakara en í Olpunum hjá okkur núna”, sagði Stefán. „Vetur- inn hefur aldrei byrjaö svona vel hjá okkur áður og fólk virðist hafa geysi- mikinn áhuga á skíðaíþróttinni.” Bláf jallasvæðiö veröur opiö til kl. 10 í kvöld. Þá má geta þess að í kvöld verður skíðakennsla á Miklatúni, frá kl. 19-22. JSS Gleymdu svo ekki að setja jóla- kortin fyrir mig í póstkassann á leiðinni heim. Skaftamál: Dómsrannsókn lokið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.