Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Side 29
.p30í íiaowáX .es nuoAGUjnvciiM vn DV. MIÐVIKUDAGUR 25. 'jANUAR 1984. 29 TÖ Bridge Spil nr. 23 í leik Islands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden féll. Það var þó viðkvæmt spil og gott hjá báöum A/V pörunum að stansa í stubb. Suöurgaf. Alliráhættu. Norðuk A KD75 103 O K9542 + 65 Vlsti R Au STUll * A * G963 AG852 V K74 D1073 O A86 973 * K104 SUUUK A 10842 D96 O G * ÁDG82 I opna salnum opnaði Stabell í vest- ur á einu hjarta. Eftir tvo tígla Hel- ness sagði hann tvö hjörtu og passaði síðan tvö grönd austurs. Greinilegtað Helness hafði hug á að komast í úttekt- arsögn. Jón Baldursson í suður spilaði út laufgosa og spilið var þá létt fyrir Norðmanninn. Hann átti slaginn á kóng, svínaði hjartagosa og tók hjarta- slagina fimm. Nú gat hann meira að segja fengið níu slagi með því aö spila tíguldrottningu. Hann lét sér þó nægja átta, 120 til Noregs. I lokaða salnum stönsuðu þeir Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson í tveimur hjörtum sem Jón spilaði í vestur. Lien spilaði út spaðakóng og Jón fékk sína átta slagi. Það gerði 110 og staðan áfram Island 56 — Noregur 36. Skák Eftir 5 umferöir á Hoogovenskák- mótinu fræga í Hollandi var Kortsnoj efstur með 4 v. Sigraði Sosonko í þeirri umferð en Tony Miles sem var efstur ásamt Kortsnoj fyrir umferðina tap- aði fyrir Beljavski í 26 leikjum. Sá sov- éski annar meö 3,5 v. Miles og Nikolic 3v. VanderWiel2,5ogbiðskák. Ador- jan, Andersson og Hiibner 2,5 v. Ree 2 (1), Torre og Tukmakov 2 v. Sosonko, Ligterink og van Sterren 1,5 v. Á Hastingsmótinu um áramótin kom þessi staða upp í skák sænska stórmeistarans Lars Karlsson og Suba Rúmeníu. lars hafði hvítt og átti leik. Hann varð efstur á mótinu ásamt Jonathan Speelmann, Englandi, með 8,5 v. af 13 mögulegum. SUBA 37. g6 - Kxg6 38. Re7+ - Kf7 39. Rxd5 og Rúmeninn lauk leikjunum. Gafstsíðanupp. ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved Vesalings Emma Herbert hefur nú alltaf veriö dálítið sérsinna. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. — 26. janúar er í Laugavegs Apótcki og Holts Apóteki að báð- um dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tii kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. -19 Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12'. Lalli og Lína — kemur sá sem reisir sér óbrotgjarnan minnisvarða úr timburmönnum. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Scltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— f immtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki tii hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheiinili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og ' 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16; og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. janúar. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Þetta verður ánægjulegur og mjög árangursríkur dagur hjá þér. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti orðið ábatasamt. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn. Fiskarnir (20.febr,—20,mars): Þú nærð góðum árangri í fjármálum og styrkir mjög stöðu þína á vinnustað. Þú færð snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel þótt síðar verði. Kvöldið verður rómantískt. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Vertu opinn fyrir nýjum hugmyndum og taktu breytingum á vinnustaö meö jákvæðu hugarfari. Dagurinn gæti orðið mjög arðvænlegur ef þú heldur rétt á spilunum. Bjóddu vinum heim í kvöld. Nautið (21,aprU—21.maí): Vinum þinn kemur þér á óvart í dag á ánægjulegan hátt. Þetta verður skemmtilegur dagur hjé þér og þú nærð góðum árangri í starfi. Sinntu áhuga þínum á menningu og listum í kvöld. Tvíburarnir (22.maí—21.júní): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag, sem þú hefur áhuga á, en forðastu líkamlega áreynslu. Heppnin verður þér hliöholl og þú ættir ekki að hika við að taka áhættu í f jármálum. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Vinnufélagar þinir reynast þér hjálplegir og kemur það sér vel fyrir þig. Hugaðu að þörfum f jölskyldunnar og er dagurinn hentugur til að vinna að endurbótum á heimilinu. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þér berast mikilvægar upplýsingar og getur það skipt þig miklu fjárhagslega. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Kvöldið verður rómantískt. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú finnur lausn á vandamáli, sem hefur herjað á þig að undanförnu, og verður eins og miklu fargi sé af þér létt. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld eða gerðu eitthvað sem tilbreyting er í. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þú færð góða hugmynd sem mun nýtast þér vel í starfi. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög arðvænlegt. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þér berst óvæntur stuðningur í dag og kemur það sér mjög vel fyrir þig. Þú eygir lausn á vandamáli sem hefur vaidið þér nokkrum áhyggjum að undanfömu. Hvíldu þigíkvöld. Bogmaðurlnn (23.nóv.—20.des.): Vinur þinn hjálpar þér í vandræðum þínum og áttu honum skuld að gjalda. Þú kynnist nýju fólki sem mun hafa mikil áhrif á skoðanir þinar. Kvöldið verður róman- tískt. Steingeitin (21.des,—20.jan.): Þér berast óvænt tíðindi sem jafnframt reynast ánægju- Teg. Leiddu hugann að því hvort ekki sé rétt fyrir þig að breyta um starfeaðferðir. Gættu að heilsunni. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. seþt,—30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Hehn- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl.' 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- j stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri shni 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.' Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sbni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta ) 2 T~ 7- 4 7 1 '2 )o 1 " '3 J * )b 17 1 1 ,4 2o J 21 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Lárétt: 1 koddi, 7 matur, 8 lélegi, 10 espa, 11 veiöarfæri, 13 kona, 16 skipu- laginu, 18 hávaði, 19 ónefndur, 20 bleyta, 21 kuskið. Lóðrétt: 1 villa, 2 maður, 3 kyn, 4 gönuhlaup, 5 samstæðir, 6 málningu, 9 blásir, 12 stakri, 14 múr, 15 heimsk, 17 múkka. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 Sviss, 6 rá, 8 kál, 9 akir, 10 alltaf, 12 fauskur, 14 trúi, 16 kró, 18 fiður, 20 mar, 21arar. Lóðrétt: Skafti, 2 vá, 3 illu, 4 sat, 5 skakkur, 6 rifur, 7 árar, 11 larfa, 13 siða, 15 úir, 17 óar, 19 Ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.