Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 36
ÚRVALSEFNI
m ALLRA HÆFI
ASKRIFTARSÍMINN ER
27022
Straumsvík:
„Stefnirallt
í verkfall”
„Þaö hefur ekkert gerst í málinu
sem er innlegg í deiluna. Þaö stefnir
allt í verkfall,” sagöi örn Friöriksson,
trúnaðarmaður starfsmanna álversins
í Straumsvík, í samtali viö DV í
morgun. Á miönætti annað kvöld hefst
verkfall í álverinu hafi ekki samist
fyrir þann tíma.
Krafa starfsmanna er að endur-
heimta kaupmátt launa eins og hann
var aö jafnaöi áriö 1982.
„Viðræður eru í gangi. Við vonum í
lengstu lög að ekki veröi verkfall.
Meöan menn talast viö er von,” sagöi
Sigurður Briem, fulltrúi Islenska álfé-
lagsins í samningaviöræöum.
Fundur hófst hjá rikissáttasemjara
klukkan 11 í morgun. Annar fundur
hef ur verið boöaöur klukkan 15.
-KMU.
Umræður um
atvinnumál
Miklar umræöur uröu um atvinnu-
ástandiö i landinu á Alþingi í gær eftir
aö Svavar Gestsson kvaddi sér hljóös
utan dagskrár. Hófust umræðumar
klukkan 17 og lauk laust fyrir klukkan
20.
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra sagöi að ríkisstjómin hefði á
fundi sínum 10. þessa mánaðar
ákveðiö aö koma á fót atvinnumála-
nefnd meö aðilum vinnumarkaöarins.
Einnig greindi hann frá því að ákveðið
væri aö taka 150 milljóna króna erlent
lán til að efla skipaviögeröir en á því
sviöi væri fyrirsjáanlegt atvinnuleysi.
Karl Steinar Guönason og Svavar
Gestsson sögöu aö þessi nefndarskipun
væri einskis viröi ef nefndinni yröi ekki
tryggt fjármagn og hún hefði vald til
aö framkvæma.
ÖEF
GEIRÁFRAM
ÍSÆTIELLERTS
Alþingi veitti í gær Ellert Schram
launalaust leyfi frá þingstörfum á því
þingisemnúsitur.
Oskaöi Ellert eftir aö varamaður
hans, Geir Hallgrímsson, gegndi
áfram þingmennsku í hans staö.
LUKKUDAGAR
-Þó.G.
25. janúar:
22642
Reiðhjól frá Fálkanum að verð-
mæti kr. 10.000.
Vinningshafar hringi í síma 20068
LOKI
Af hverju fæ ég aldrei.
bláar myndir úr
framköllun?
J
!L
AFMÆLISGETRAUN
Á
FULLU
ÁSKRIFTARSÍMI
27022
Jr
AUGLÝSINGAR
™ SÍOUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR
AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLT111
Rfifil IRITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA 12-14:
Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins:
Engar kauphækk
anir boðnar
Þær tölur sem nefndar hafa verið kalla á samsvarandi gengisfellingu
„Það er rétt aö vekja athygli á því,
að rikisvaldiö hefur taliö svigrúm til
kauphækkana vera 4 prósent en
Vinnuveitendasambandið hefur ekki
talið sér fært að bjóöa neina kaup-
hækkun enn sem komið er,” sagöi
Magnús Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri Vinnuveitendasambandsins, í
samtali viö DV í morgun.
Magnús sagöi aö í þeim viöræðum
sem farið heföu fram milli VSI og
ASI heföi ekki verið rætt um nein
tilboð í tölum eöa prósentum.
,,Afstaða VSI hlýtur aö markast af
þeim miklu erfiðleikum sem atvinnu-
vegimir eiga í. Við heyrum í fjöl-
miðlum um þær gífurlegu fjárhæðir
sem þarf til aö bjarga útveginum en
ljóst er aö miðað við þá aðstöðu sem
ríkir er ekkert svigrúm til aö bæta
stöðu í þeim greinum. IUu heilli
veröur aö segja það sama um aðra
undirstööuatvinnuvegi lands-
manna,” sagöi Magnús. Hann sagði
ennfremur:
,4 blöðum i gær komu fram ýmsar
tölur um kauphækkanir. Fólk veröur
að gera sér grein fyrir aö slikar tölur
kalla á samsvarandi gengislækkun
ef við viljum hafa íslenskar vörur
samkeppnisfærar viö erlendar. Við
hljótum í auknum mæli aö þurfa aö
miða allar okkar aögeröir við þá
staðreynd,” sagði Magnús Gunnars-
son.
Samninganefndir verða ekki kall-
aöar saman strax en viðræöum
haldið áfram í þröngum hópi á næstu
dögum. -óm.
Gœsin er tignarleg þar sem hún hefur sig til flugs af Tjarnarbakkanum í Reykjavík
og sjálfsagt lítur margur vonsvikinn veidimadurinn hana hornauga, svona mitt í
borginni. Hingad ergœsin komin í fœðuleit ogþað er hart barist um hvern bita íheita
pollinum. DV-mynd GVA.
Flöt
prósentu-
hækkun
háskaleg
— en líst nokkuð vel á
feluvísitölu,
segir Guðmundur J.
„Flöt prósentuhækkun yfir alla lín-
una væri þaö háskalegasta sem út úr
þessum samningum gæti komiö og ég
vara viö því. Hins vegar list mér út af
fyrir sig vel á hugmyndir um endur-
skoðunarkerfi, eða nokkurskonar felu-
vísitölu, sem gerði ráö fyrir aö kaup-
máttur færi þó aldrei niður fyrir þaö
sem hann var á síöasta ársfjórðungi í
fyrra. En þeir lægst launuöu veröa að
fá eitthvað umfram þaö hvort sem þaö
verður kallað kauptrygging, afkomu-
trygging, kauphækkun eöa niðurskurð-
ur lægstu taxta,” sagöi Guðmundur J.
Guömundsson, formaður Dagsbrúnar
og Verkamannasambands Islands, í
viðtali viö DV í morgim.
Hann kvað stöðu þessara samninga
ákaflega flókna vegna margra nýrra
viðhorfa. Hvaö Dagsbrún áhræröi eina
og sér sagöi hann aö lagfæra þyrfti
ýmis taxtaatriöi fyrir sérhæfð störf til
samræmis við laun manna í öðrum
félögum fyrir sambærileg störf,
félagið gæti ekki skrifað undir eitt eöa
neitt fyrr en þaö væri komið i lag.
Verkamannasamband lslands heldur
fund síðdegis í dag til að fjalla um þær
hugmyndir sem til umræöna voru á
fundiASTígær. -GS
Símahler-
unartæki
ífjöl-
býlishúsi
Símahlerunartæki fannst í húsi á
Akureyri um helgina og haföi það verið
notað til aö taka upp símtöl í ákveön-
um síma þar.
Á laugardaginn voru íbúar f jölbýlis-
húss að mála sameign og þurfti að taka
lok af tengikassa fyrir simann. Kom þá
í ljós segulbandstæki þar innan viö og
reyndist það vera tengt viö ákveöið
númer í húsinu. Spóla var í bandinu og
upptaka á báöum hliöum. Símtölin
munu ekki hafa verið mjög nýleg.
Rannsóknarlögreglan á Akureyri
fékk málið þegar til athugunar.
-JBH/Akureyri
KLOFNINGSMEIRIHLUTIVILL ÁLVER
Klofningsmeirihluti í bæjarstjóm
Akureyrar samþykkti stuðning við
byggingu álvers við Eyjafjörö á
fundi síödegis í gær.
Fyrir bæjarstjómarfundinum lágu
tvær tillögur sem samþykktar höföu
veriö í atvinnumálanefnd. Þann 16.
janúar samþykkti meirihluti hennar
tillögu Jóns Siguröarsonar, fulltrúa
Framsóknarflokksins. Þar segir aö
bæjarstjórn Akureyrar telji æskilegt
„.... að næsta stóriðjuveri sem
byggt verður á Islandi verði valinn
staður við Eyjafjörð, enda veröi talið
tryggt að rekstur versins stefni líf-
ríki f jaröarins ekki í hættu.” Fulltrúi
Kvennaframboðs lagði þá til að öll-
um áformum um álver viö Eyjaf jörö
yröi hætt og fulltrúi Alþýöubanda-
lagsins kynnti tillögu um atvinnumál
og ályktun um stuðning við iðnaöar-
uppbyggingu.
A fundi atvinnumálanefndar í
fyrradag var umræöunni haldið
áfram. Þá sameinuðust fulltrúar
Framsóknarflokks, Kvennafram-
boös og Alþýðubandalags, meiri-
hlutaflokkarnir í bæjarstjórn, um
mun almennari tUIögu um uppbygg-
ingu atvinnulífs viö Eyjafjörð. Þar
er sagt aö fjármagn nýtist best með
því aö styðja við fyrirtæki sem fyrir
eru og hefja þurfi sókn til alhliða
uppbyggingar í iðnaði. Einnig er
talað um að nú þegar veröi gengið
frá samningum um aö Slippstöðin
hefji smíði togara fyrir Otgeröar-
félag Akureyringa og aö aflakvóti
fyrir þaö félag veröi miðaður viö
fimmskip.
Gunnar Ragnars og Jón G. Sólnes
stóðu að bókun um aö þessi tUlaga
kæmi að engu gagni í baráttunni
fyrir framgangi atvinnumála
héraðsins, sundurleitur meirUilutinn
væri aðeins að reyna að standa
saman um eitthvað sem kenna mætti
við atvinnumál. Fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins lagði einnig fram tU-
lögu um að tryggt yröi að orkufrekur
iðnaður hefði ekki skaöleg áhrif á líf-
riki fjarðarins og að Islendingar
hefðu forræði yfir hugsanlegu iðju-
veri.
A bæjarstjómarfundinum í gær
voru þessar tiUögur báðar tU
umfjöUunar. Miklar umræður urðu
og fjöldi fóUts kom til að hlusta á
þær. Var fyrri tUlagan samþykkt
með átta atkvæðum gegn þrem, þar
stóðu framsóknarmenn með minni-
hlutanum. Við almennari tUlögunni
sögðu sjö fulltrúar meirihlutans já
og fjórir í minnihlutanum greiddu
ekkiatkvæði.
-JBH/Akureyri.