Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Page 13
DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984.
13
verðtryggja sparifé sitt. Þegar fólk
hætti að leggja inn óverötryggt sparifé
urðu bankarnir aö verðtryggja lánin.
Auövitað var fyrst ráðist á garðinn þar
sem hann var lægstur og námslánin
verðtryggð að fullu strax 1976. Á eftir
fylgdu húsnæðislánin en síðast komu
fjárfestingar- og afurðalán.
Seölabankinn gat þó haldið áfram að
úthluta gjöfum til óskabarna þjóð-
arinnar, atvinnurekenda, í gegnum hið
haganlega geröa sjóöakerfi, svo að út-
valdir gátu eignast svo sem eins og
einnskuttogara.
Seðlabankinn getur nefnilega
látið prenta seðla eftir þörfum og fyrir
ýmsa afganga getur hann fjármagnað
hið nýja ráðhús þjóðarinnar norðan í
Amarhólnum. Að sögn Nordals kost-
ar þetta mikla hús okkur ekki neitt og
er því sannkölluð himnasending í
öllum þrengingunum.
Skepnan slegin af
Þegar níundi áratugurinn gekk í
garð var verðbólgugróðinn að mestu
úr sögunni vegna verötryggingar lána
og vísitölubóta á laun. Islenska verð-
bólgan vann ekki á öllum erlendu lán-
unum sem óskabörnin höföu tekiö til
þess aö offjárfesta í virkjunum, há-
spennulínum, járnblendi og skuttog-
urum. Veröbólgan var oröin gagns-
laus.
Þá fyrst fóru peninga- og stjórn-
málamenn að hugsa um þaö i fullri al-
vöru að lóga skepnunni sem hafði
mjólkað þeim svo vel en var nú oröin
geld. Sláturkostnaðinn skyldu launþeg-
arnir auðvitað greiða, þeir sömu og
kostuöu mestallt fóðriö í skepnuna
meðan hún var í fullri nyt. Sláturaf-
uröirnar hirtu húsbændumir sjálfir.
Verkalýðurinn var vitaskuld ekki
spurður álits. Það var logið að honum
eins og venjulega fyrir kosningar og
síðan var hafist handa. Eftirleikinn
þekkja menn, þó hver á sinn hátt.
Eins dauði er annars brauð
Sláturkostnaður verðbólgunnar
því hve margar verslunarhallir standa
nú nær mannlausar mestallan daginn.
Margir af pennum peningafurstanna
skrifa nú fullir aðdáunar um hetjuskap
þess alþýðufólks sem gefur þegjandi
þriðjung hýrunnar á altari verðbólgu-
slátrunarinnar. Þeir þegja hins vegar
um það til hvers fórnarfénu er varið.
Eins hefur gleymst að rifja upp þau
gömlu spakmæli að sé andskotanum
réttur litli fingurinn þá tekur hann
höndina alla.
Var hægt að fara öðruvísi
að?
Það má hugsa sér aðra leið til að
stöðva verðbólguna á leifturhraða. I
staö þess að banna vísitölubætur á laun
var hægt að bánna allar hækkanir á
vöru og þjónustu. Um leið hefðu launin
'hætt að hækka en kaupmáttur haldist
óbreyttur.
Þessi leið heföi hins vegar skapað
viss óþægindi fyrir forstjóra og fyrir-
menn landsins. Þeir hefðu neyðst til
þess að vanda betur til stjórnun-
arinnar og gefa dálítiö af fríðindum
sínurn eftir. Ráöherrar og forstjórar
hefðu jafnvel orðið að fresta bíla-
kaupum! Þá hefðu byröarnar raun-
verulega lent á breiðu bökunum.
Því miður er þessi leið ekki fær.
Peningafurstarnir hafa tögl og hagldir
við stjórnun þessa iands (hvað sem
öllum kosningum líður) og þeir eru allt
of góöir við sjálfa sig til að skerða kjör
sín á þennan hátt.
IMú búast menn til varnar
Hinn ljúfi draumur peningafurst-
anna er kannski á enda. Hann gæti
endað meö martröð. Þeim launa-
mönnum fjölgar sem sjá í gegnum
blekkingavefinn. Þeir sjá ekki fyrir
endann á kjaraskerðingunni. Þeir
finna á eigin skrokki að minni verð-
bólga bætir ekki kjörin eins og furst-
arnir lofuöu.
Þrátt fyrir dugleysi æðstu forystu
verkalýðshreyfingarinnar eru sumir
famir að brýna gamla verkfalis-
vopnið. Senn hlýtur að draga til
tíöinda.
„Fiskiskipastollinn er af stór og fiskistofnarnir ofveiddir vegna þess að
komin fiskiskip gefins frá launafólki og sparifjáreigendum."
útgerðarkóngar hafa fengið full-
„Almenningur reyndi vissulega að læra
^ listir húsbændanna. Langar biðraðir
mynduðust hjá bankastjórum og þeir heppn-
ustu eignuðust veglegar villur og lúxuskerrur
og ferðuðust til suðrænna landa á óverðtryggð-
um víxlum.”
nemur nú nær þriðjungi af launum sér-
hvers launamanns. Margir hafa reynt
að auka við sig vinnu eða kría út
einhvers konar yfirborganir en þar
eiga menn mishægt um vik. Greiðslu-
kort og aukin lán hafa frestað vanda
margra. Menn spara í matinn, hætta
að kaupa bækur, fresta viðgerðum
o.s.frv. Sumir missa húskofann á
nauðungaruppboði. Ekki sér fyrir end-
ann á þrengingunum.
Á sama tíma hefur hagur margra at-
vinnurekenda batnað. Þeir hafa
hækkað vörur sínar og þjónustu um
tugi prósenta án þess að þurfa að
hækka launagreiðslur.
Svo raula menn ballöðuna um breiðu
bökin.
Offjárfestingarnar
blómstra
Fjármunir þeir sem rænt hefur verið
frá launafólki síðastliðið ár fara trúlega
einkum í f járfestingar og til að greiða
skuldir vegna eldri fjárfestinga. Þaö
er í sjálfu sér ekkert ljótt viö það að
fjárfesta. Það er bara ekki sama í
hverju menn fjárfesta. Fámenn stétt
atvinnurekenda og forystumanna
peningakerfisins ákveöur í hverju
skuli fjárfest. Þeir eru trúir sér-
gæskunni og fjárfesta einkum í því
sem þeir halda að bæti stöðu þeirra
(þjóðarbúið, það er ég!)
Fiskiskipastóllinn er of stór og fiski-
stofnarnir ofveiddir vegna þess að út-
geröarkóngar hafa fengiö fullkomin
fiskiskip gefins frá launafólki og spari-
fjáreigendum. Sams konar gjafir til
kaupmanna og SlS-auðvaldsins valda
frjálsa íþróttastarf landsmanna óháð
stjómmálum, trúarbrögðum og kyn-
þáttamismun. Mestu skiptir því að
málefnið, sem svo mörgum er kært, fái
þá meöferð að því veröi ekki blandað
inn í pólitískar deilur.
Allir íþróttaunnendur hljóta aö
fagna framkominni tillögu sem
reyndar er eins opin og hugsast getur
þannig aö í raun er aöeins verið að gefa
tækifæri til aðgerða. Líklegt verður að
teljast að tillögunni verði vísað til
nefndar sem síðan leitar umsagnar
a.m.k. ISI — UMFI og íþróttanefndar
ríkisins c/o íþróttafulltrúa. Þar með
væri tryggt að sjónarmið þeirra aðila
sem gerst þekkja til nái fram að
ganga. Þá er líklegt að ýmsir ágætir
þingmenn hafi ýmislegt gott til mál-
anna aðleggja.
Sem formaður héraðssambands hvet
ég félaga mína í öðrum landshlutum til
að taka málið til meðferöar og gera
þær ráðstafanir sem þeir telja réttar
og nauðsynlegar málefninu til fram-
dráttar.
Starfsþrek og heilbrigði
Með þingsályktunartillögunni fylgir
alllöng greinargerð sem litill vandi
væri að pr jóna við en að svo stöddu kýs
ég að nefna aðeins tvo mikilvægustu
þættina í starfi íþróttahreyfingarinnar
sem kalla á aukinn fjárstuðning þings-
ins.
I fyrsta lagi er það fræðslustarfið
sem nær inn á öll önnur svið og er
grundvöllur árangursríks starfs í þágu
allrar þjóðarinnar.
I öðru lagi er um að ræöa starf að
íþróttum og útivist fyrir almenning.
Báðir fyrrnefndir þættir kæmu al-
mennu félagsstarfi og afreksíþrótlum
til góða.
I lokin vil ég beina því tU þingmanna
þjóðarinnar að þeir sýni gott fordæmi
meö því að trimma sjálfir og byggja
þannig upp aukið starfsþrek og heU-
brigði til líkama og sálar. Kyrrsetu-
starfið brýtur niður þrek fólks ef ekki
er séð fyrir meðfæddri og líffræðUegri
hreyfiþörf mannslíkamans.
Stöndum saman um eflingu ung-
menna- og íþróttahreyfingarinnar á Is-
landi.
„Mikill meirihluti barna og unglinga í landinu verður fyrir uppeldisáhrifum við leik og störf í íþróttafélögum einmitt á mikilvægu mótunarskeiði einstaklings-
ins.”
• „íbróttir eru almenningseign og hið
frjálsa íþróttastarf landsmanna óháð
stjórnmálum, trúarbrögðum og kynþáttamis-
mun.”
þingsályktunartUlögu sem liggur fyrir
Alþingi Islendinga og hljóðar svo.
Sþ. 159. Tillaga til þings-
ályktunar
UHl skjpulegan stuðning hins opinbera
við ungmenna- og iþróiísíireyfinguna.
Flm.: Helgi Seljan, Skúli Alexanders-
son, Steingrímur J. Sigfússon.
Alþingi ályktar að fela ríkisstjóm-
inni að láta undirbúa og semja löggjöf
um skipulegan stuðning hins opinbera
við ungmenna- og íþróttahreyfinguna.
Skal í því sambandi haft náið samband
við fjöldahreyfingar á þessu sviði s.s.
U.M.F.I. ogI.S.1.
Meðai áhersiuáiriöa í löggjcf þessari
skulu vera:
1. Sérstök rækt verði lögð við al-
menningsíþróttir og hvemig laða
megi sem f lesta til líkamsræktar.
2. Samstarf skðla og félagasamtaka
um eflingu íþrótta verði stóraukið.
3. Hvers konar íþróttastarfsemi verði
skipulega nýtt í þágu baráttunnar
gegn vímuefnaneyslu.
4. Tekið verði upp ákveðnara og skipu-
legra form þess fjárhagsstuðnings
sem hiö opinbera veitir til íþrótta-
starfsemi.
5. Tryggð verði sem best nýting þess
fjármagns sem veitt er til íþrótta-
hreyfingarinnar í þvi skyni að stór-
| auka þátttöku almennings og þá
ungs fólks alveg sérstaklega.
Því miður hefur heyrst sá orðrómur
(að málefnið sé gott og nauðsynlegt en
vegna þess að flytjandinn, Helgi Seljan
| alþingismaöur, ásamt tveim sam-
flutningsmönnum, Skúla Alexanders-
syni og Steingrími Sigfússyni, eru
þingmenn eins flokks muni þingmenn
annarra flokka vísa því frá. Slíkt
sjónarmiö tel ég alveg fráleitt því að í
lýðræðisþjóðfélagi eins og okkar hlýtur
að vera sama hver ber fram tillögu og
hvaðan gott kemur.
íþróttir almenningseign
Iþróttir eru almenningseign og hið