Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Síða 29
37 ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. NEW DIMENSION........ 2. OWNER OF A LONELY HEART 3. LOVECATS ............. 4. PIPES OF PEACE ....... 5. TALKING IN YOUR SLEEP . . . 6. THAT'S ALL ........... 7. RELAX................ 8. WHAT'S LOVE.......... 9. A ROCKIN' GOOD WAY... ............Imagination ....................Yes ...................Cure ........ Paul McCartney ..............Romantics ................Genesis Frankie Goes To Hollywood ........Howard Jones ........Shaky og Bonnie 10. LOVE IS A BEAUTIFUL COLOUR.......Icicle Works IQNOON NEW YORK DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984. Dagmömmur á svörtum Eftir nokkurra vikna fjarveru Reykja- víkurlistans birtist hann nú hér á sínum staö enda lífið fariö aö ganga sinn vanagang í Þróttheimum þar sem listinn er valinn. Fimmtán lög voru kynnt dómnefndinni þar í vikunni og tíu efstu lögin sjást hér til hliðar; breska tríóiö Imagination trónar á toppnum meö lagið No Dimension, vinsælt lag á skemmtistöðum en hefur hvorki sést á bandaríska né breska listanum. Yes er í ööru sæti á Reykjavíkurlistanum eins og þeim bandaríska og Cure er búin aö þrauka heillengi meö sinn ágæta kattarsöng: Love Cats. I Bretlandi hefur ung hljómsveit frá Liverpool tekiö forystuna meö hressilegu danslagi Relax, og heitir því langa nafni: Frankie Goes To Hollywood. Hljómsveitinni til halds og trausts er Trevor Hom, upptöku- stjóri meö meiru og einn aðalmaöurinn bak viö Yes-lagiö Owner Of A Lonely Heart. Lennonslagiö nýja er komiö í sjötta sætiö í Lundúnum og China Crisis og Cyndi Lauper •eiga einnegin ný lög á listanum. Boy George og Culture Club eru á toppnum í Banda- ríkjunúm og eftir öllum sólarmerkjum að dæma veröur Karma Cameleon í efsta sæti 'bandaríska listans næstu vikurnar. -Gsal Svartamarkaður hefur gegnum tíöina einkanlega veriö bund- inn bjór, brennivíni og öörum skyldum vörutegundum; eins voru dollaraseölar keyptir og seldir hér áöur fyrr meðan gjaldeyrishöft voru viö lýði og Albert ókominn í embætti. En skrýtnasta söluvaran á svartamarkaði er ugglaust: dag- mömmur. Þetta er eftirsóttur varningur eins og einlægt þegar eftirspurnin er meiri en framboðiö og geymsluhúsnæði fyrir börn forsenda útivinnu foreldra. Sennilega eru þessir gæslu- liðar yngstu kynslóöarinnar á svartamarkaði ekki allir ákaf- lega vandir aö virðingu sinni og sumum hverjum hættir ef til vill til að taka of bókstaflega gamla máltækið sem haft var eftir á árum áður: á misjöfnu þrífast börnin best. Nú þykir það enda tæpast tiltökumál þó ormarnir séu settir oní vídeótækin árdegis og látnir góna úr sér glymurnar daglangt við ofbeldis- ,verk hjá Tommum og Jennum teiknimyndanna eöa beinlinis Tracey Ullman — hlammar sér upp að yngissveinum á íslandslistanum; platan She Broke My Heart In 17 Places. Michael Jackson — toppplata á báðum útlendu listunum þessa vikuna, Thriller. 1. f 1) Thriller........Michael Jackson 2. f 3) Colour By Numbers ... Culture Club . 3. f 2) Can't Slow Down __Lionel Richie 4. (18) 1984 ...................VanHalen 5. f 5) 90125....................... Yes 6. f 6) Synchronicity ............Police 7. f 7) Rock'n SoulPart 1 ...Hall/Oates 8. f 8) An Innocent Man........BillyJoel 9. ( 4) What'sNew........Linda Ronstadt 10. (10) Seven And The Ragged Tiger ...................Duran Duran 1. f 1) No Parlezl..........PaulYoung 2. f 7) She Broke My Heart . Tracey Ullman 3. ( 4) 90125..................... Ýes 4. f 2) Ánvörugfalds......Hinir £r þessir 5. (10) Touch ...............Eurythmics 6. ( 3) Rás 4 ............Hinir £t þessir 7. ( 8) An Innocent Man.......BillyJoel 8. (18) ColourByNumbers ... CultureClub 9. f 5) Genesis.................Genesis 10. (14) Allt í lagi með það .....Laddi 1. ( 2) KARMA CAMELEON...............Culture Club 2. ( 1) OWNER OF A LONELY HEART.............Yes 3. ( 3) TALKING IN YOUR SLEEP ........Romantics 4. ( 6) JOANNA....................Kool £r the Gang 5. ( 5) BREAK MY STRIDE........... Matthew Wilder’ 6. ( 4) I GUESS THAT’S WHY THEY CALL IT THE BLUES ............................... EltonJohn 7. ( 8) RUNNING WITH THE NIGHT.......Lionel Richie 8. (10) THAT SALL ..................... Genesis 9. (11) THINK OF LAURA..........Christopher Cross 10. (12) PINKHOUSES .................John Cougar Frankie Goes To Hollywood — topplag Lundúnalistans: Relax. Yes — > fimmta sæti bandariska listans með plötuna 90125, Jon Anderson á myndinni. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. f 2) Thriller.......Michael Jackson ( 3) No Partezl..........Paul Young ( 1) Now That's What I Call Music.. Ýmsir ( 5) An Innocent Man........BillyJoel ( 6) Touch .... ........... Eurythmics ( 4) Pipes OfPeace .... Paul McCartney ( 7) Can'tSlowDown .... Lionel Richie ( 8) UnderA BloodRedSky........... ( 9) Portrait......... Diana Ross (10) Colour By Numbers Culture Club Imagination — topplag Reykjavikurlistans: hlew Dimension. boöið upp á ósvikna hryllingsmynd, aö ekki sé minnst á daglegt, brauð eins og Derrick og Dallas; þaö er heldur ekki kvartað undan því þó boðið sé upp á sódastrím og snúö í hádeginu eöa annað næringarlaust fóður sem enginn matur er í. Meðan dag-1 vistarheimilum fjölgar ekki fást dagmömmur á svörtum því þær þrífast líka á misjöfnu eins og börnin. Heldur er nú fátæklegt úrvalið og nýmetið af skornum, skammti á þessum fyrstu febrúar-útsölu-dögum og þar af leið- andi engin óvænt útslit á íslandsiistanum. Paul Young veitist auðvelt aö halda efsta sætinu og Culture Club og Laddi sjást á nýjan leik eftir smávetrarfrí. Vert er að vekja athygli á topp- sætum útlendu listanna: platan Thriller meö Michael Jackson. .. ekki beinlínis spánný!. -Gsal. 1. ( 2) RELAX ..........Frankie Goes To Hollywood 2. ( 1) PIPES OF PEACE ..........Paul McCartney 3. ( 4) THAT’S LIVING ALRIGHT .......Joe Fagin 4. ( 3) WHATISLOVE? ..............Howard Jones 5. ) 5) A ROCKIN' GOOD WAY......Shaky og Bonnie 6. (11) NOBOBY TOLD ME.............John Lennon 7. ( 6) BIRD OF PARADISE...........Snowy White 8. (13) WONDERLAND..................Big Country 9. (16) WISHFUL THINKING............China Crisis 10. (23) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN.Cyndi Lauper Bandaríkin (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.