Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiFebruary 1984Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    2728291234
    567891011
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Qupperneq 29
37 ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. NEW DIMENSION........ 2. OWNER OF A LONELY HEART 3. LOVECATS ............. 4. PIPES OF PEACE ....... 5. TALKING IN YOUR SLEEP . . . 6. THAT'S ALL ........... 7. RELAX................ 8. WHAT'S LOVE.......... 9. A ROCKIN' GOOD WAY... ............Imagination ....................Yes ...................Cure ........ Paul McCartney ..............Romantics ................Genesis Frankie Goes To Hollywood ........Howard Jones ........Shaky og Bonnie 10. LOVE IS A BEAUTIFUL COLOUR.......Icicle Works IQNOON NEW YORK DV. FÖSTUDAGUR 27. JANUAR1984. Dagmömmur á svörtum Eftir nokkurra vikna fjarveru Reykja- víkurlistans birtist hann nú hér á sínum staö enda lífið fariö aö ganga sinn vanagang í Þróttheimum þar sem listinn er valinn. Fimmtán lög voru kynnt dómnefndinni þar í vikunni og tíu efstu lögin sjást hér til hliðar; breska tríóiö Imagination trónar á toppnum meö lagið No Dimension, vinsælt lag á skemmtistöðum en hefur hvorki sést á bandaríska né breska listanum. Yes er í ööru sæti á Reykjavíkurlistanum eins og þeim bandaríska og Cure er búin aö þrauka heillengi meö sinn ágæta kattarsöng: Love Cats. I Bretlandi hefur ung hljómsveit frá Liverpool tekiö forystuna meö hressilegu danslagi Relax, og heitir því langa nafni: Frankie Goes To Hollywood. Hljómsveitinni til halds og trausts er Trevor Hom, upptöku- stjóri meö meiru og einn aðalmaöurinn bak viö Yes-lagiö Owner Of A Lonely Heart. Lennonslagiö nýja er komiö í sjötta sætiö í Lundúnum og China Crisis og Cyndi Lauper •eiga einnegin ný lög á listanum. Boy George og Culture Club eru á toppnum í Banda- ríkjunúm og eftir öllum sólarmerkjum að dæma veröur Karma Cameleon í efsta sæti 'bandaríska listans næstu vikurnar. -Gsal Svartamarkaður hefur gegnum tíöina einkanlega veriö bund- inn bjór, brennivíni og öörum skyldum vörutegundum; eins voru dollaraseölar keyptir og seldir hér áöur fyrr meðan gjaldeyrishöft voru viö lýði og Albert ókominn í embætti. En skrýtnasta söluvaran á svartamarkaði er ugglaust: dag- mömmur. Þetta er eftirsóttur varningur eins og einlægt þegar eftirspurnin er meiri en framboðiö og geymsluhúsnæði fyrir börn forsenda útivinnu foreldra. Sennilega eru þessir gæslu- liðar yngstu kynslóöarinnar á svartamarkaði ekki allir ákaf- lega vandir aö virðingu sinni og sumum hverjum hættir ef til vill til að taka of bókstaflega gamla máltækið sem haft var eftir á árum áður: á misjöfnu þrífast börnin best. Nú þykir það enda tæpast tiltökumál þó ormarnir séu settir oní vídeótækin árdegis og látnir góna úr sér glymurnar daglangt við ofbeldis- ,verk hjá Tommum og Jennum teiknimyndanna eöa beinlinis Tracey Ullman — hlammar sér upp að yngissveinum á íslandslistanum; platan She Broke My Heart In 17 Places. Michael Jackson — toppplata á báðum útlendu listunum þessa vikuna, Thriller. 1. f 1) Thriller........Michael Jackson 2. f 3) Colour By Numbers ... Culture Club . 3. f 2) Can't Slow Down __Lionel Richie 4. (18) 1984 ...................VanHalen 5. f 5) 90125....................... Yes 6. f 6) Synchronicity ............Police 7. f 7) Rock'n SoulPart 1 ...Hall/Oates 8. f 8) An Innocent Man........BillyJoel 9. ( 4) What'sNew........Linda Ronstadt 10. (10) Seven And The Ragged Tiger ...................Duran Duran 1. f 1) No Parlezl..........PaulYoung 2. f 7) She Broke My Heart . Tracey Ullman 3. ( 4) 90125..................... Ýes 4. f 2) Ánvörugfalds......Hinir £r þessir 5. (10) Touch ...............Eurythmics 6. ( 3) Rás 4 ............Hinir £t þessir 7. ( 8) An Innocent Man.......BillyJoel 8. (18) ColourByNumbers ... CultureClub 9. f 5) Genesis.................Genesis 10. (14) Allt í lagi með það .....Laddi 1. ( 2) KARMA CAMELEON...............Culture Club 2. ( 1) OWNER OF A LONELY HEART.............Yes 3. ( 3) TALKING IN YOUR SLEEP ........Romantics 4. ( 6) JOANNA....................Kool £r the Gang 5. ( 5) BREAK MY STRIDE........... Matthew Wilder’ 6. ( 4) I GUESS THAT’S WHY THEY CALL IT THE BLUES ............................... EltonJohn 7. ( 8) RUNNING WITH THE NIGHT.......Lionel Richie 8. (10) THAT SALL ..................... Genesis 9. (11) THINK OF LAURA..........Christopher Cross 10. (12) PINKHOUSES .................John Cougar Frankie Goes To Hollywood — topplag Lundúnalistans: Relax. Yes — > fimmta sæti bandariska listans með plötuna 90125, Jon Anderson á myndinni. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. f 2) Thriller.......Michael Jackson ( 3) No Partezl..........Paul Young ( 1) Now That's What I Call Music.. Ýmsir ( 5) An Innocent Man........BillyJoel ( 6) Touch .... ........... Eurythmics ( 4) Pipes OfPeace .... Paul McCartney ( 7) Can'tSlowDown .... Lionel Richie ( 8) UnderA BloodRedSky........... ( 9) Portrait......... Diana Ross (10) Colour By Numbers Culture Club Imagination — topplag Reykjavikurlistans: hlew Dimension. boöið upp á ósvikna hryllingsmynd, aö ekki sé minnst á daglegt, brauð eins og Derrick og Dallas; þaö er heldur ekki kvartað undan því þó boðið sé upp á sódastrím og snúö í hádeginu eöa annað næringarlaust fóður sem enginn matur er í. Meðan dag-1 vistarheimilum fjölgar ekki fást dagmömmur á svörtum því þær þrífast líka á misjöfnu eins og börnin. Heldur er nú fátæklegt úrvalið og nýmetið af skornum, skammti á þessum fyrstu febrúar-útsölu-dögum og þar af leið- andi engin óvænt útslit á íslandsiistanum. Paul Young veitist auðvelt aö halda efsta sætinu og Culture Club og Laddi sjást á nýjan leik eftir smávetrarfrí. Vert er að vekja athygli á topp- sætum útlendu listanna: platan Thriller meö Michael Jackson. .. ekki beinlínis spánný!. -Gsal. 1. ( 2) RELAX ..........Frankie Goes To Hollywood 2. ( 1) PIPES OF PEACE ..........Paul McCartney 3. ( 4) THAT’S LIVING ALRIGHT .......Joe Fagin 4. ( 3) WHATISLOVE? ..............Howard Jones 5. ) 5) A ROCKIN' GOOD WAY......Shaky og Bonnie 6. (11) NOBOBY TOLD ME.............John Lennon 7. ( 6) BIRD OF PARADISE...........Snowy White 8. (13) WONDERLAND..................Big Country 9. (16) WISHFUL THINKING............China Crisis 10. (23) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN.Cyndi Lauper Bandaríkin (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 29. tölublað (03.02.1984)
https://timarit.is/issue/189665

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

29. tölublað (03.02.1984)

Iliuutsit: