Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Qupperneq 21
DV. MÁNUDAGUR20. FEBROAR1984. 21 Kristján Arason — sést bér lyfta sér yfir vörn Hauka og skora eitt af mörkum sínum. Kristján varð markahæstur í 1. deild, með 119 mörk. DV-mynd Oskar örn Jónsson. Þjálfari Isfird- inga er týndur Martin Wilkinson átti að vera kominn til landsins. ísf irðingar hafa ekkert f rétt f rá honum ísfirðingar hafa ekki náð sambandi vlð Martin Wilkinson, knattspyrnu- þjálfara frá Englandl, sem þeir voru búnir að ráða fyrlr 2. deildarlið sitt í knattspymu. Wilkinson er týndur en hann átti að vera kominn til landsins — ásamt tveimur lelkmönnum frá Pet- ersborough, sem ætla að leika með ís- firðingum í sumar. Isfiröingar vom búnir að ganga frá samningum við Wilkinson og voru þeir búnir að greiða honum peninga fyrir- fram. Wilkinson hefur verið hótelstjóri í Englandi að undanfömu en er nú týndur og tröllum gefinn. Nokkur ugg- ur er í herbúðum Isf irðinga. Það er Jón Oddsson, leikmaður Isa- fjarðarliðsins sem hefur ákveðið aö gerast leikmaður með Breiöabliki, sem hefur séð um æfingar þeirra leik- manna Isafjarðarliðsins sem em í Reykjavík. -sos ISFIRÐINGAR LEIGJA FLUGVÉL — til að koma kappliðum sínum á milli staöa í sumar Ferðakostnaður knattspyrau- félaga úti á landsbyggðinnl befur verið geysilegur undanfarin ár. is- 'firðingar hafa ákveðið að leysa þann vanda með því aö taka á ielgu flugvél til að flytja keppnislið sin— 2. deildarUðið í knattspymu karla og kvennaUð þeirra, sem leikur í 1. deUd- á mUli keppnisstaða. Isfirðingar hafa fengið tilboð frá norsku flugfélagi sem er tilbúið að leigja þeim Twin Otter flugvél, semtekur nítjánmanns. Onnur knattspymuféiög á Vest- fjörðum fá einnig afnot af flugvél- inni — það em lið eins og Patreks- fjörður, Reynir frá Hnífsdal, Bol- ‘ungarvik og Suðureyri, sem leika í 4. deildkarla. -sos 57 féllu í sviginu — og meðal þeirra voru Ámi Þór og Guðmundur Þeir Ámi Þór Árnason og Guðmund- ur Jóhannsson vora meðal þeirra 57 keppenda af 104, sem ekki luku við svig karla á ólympíuleikunum í Sarajevo. 57 keppendur sem féllu eða slepptu hliðum og meðal þeirra vora frægir kappar eins og Andreas Wenzel, Lichtenstein, Max Julen, Sviss, Pirmin Zurbriggen, Sviss, Paul Frommelt, Lichtenstein, Jury Franko, Júgóslavíu, Hans Enn og Ánton Stein- er, Austurríki, Bengt Fjállberg, Sviþjóð, svo nokkrir séu nefndir. Glæsilegur árangur FH-lidsins: Fullt hús hjá FH „Nú tekur alvaran við,” sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari FH-liðsins — Ég er að sjáifsögðu mjög ánægður með árangur okkar í 1. deildarkcppninni. Það er mikið afrek að vinna deildina með fullu húsi stiga og skora að meðaltali 29,7 mörk í leik, sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari FH- inga, eftir að þeir vora búnir að vinna auðveldan sigur 34—27 yfir Haukum. FH-ingar léku eftir afrek Víkings frá 1980 er Vikingar fengu fulit hús stiga. — Nú tekur alvaran viö. Það mun reyna á okkur í úrslitakeppninni. Viö. erum nú í góðri æfingu en það er ekki spurning í úrslitakeppninni, hvaða lið er í bessri æfingu — heldur hverjir þola hiö mikla álag sem verður í úr- DonHowe sektaður Don Howe, framkvæmdastjóri Arsenal, þarf að greiða 250 sterlings- punda sekt fyrir ónot sem hann hreytti í dómara eftir að Arsenal hafði tapað fyrir Stoke á dögunum 0—1. Það var aganefnd enska knattspyrnusam- bandsins sem dæmdi Howe fyrir helg- ina og fær hann 21 dag tU að ganga frá máU sínu. Þess má geta aö Howe, sem var ráð- inn framkvæmdastjóri Arsenal út þetta keppnistimabil, er nú orðinn mjög valtur í sessi og eins og málin standa nú verður hann ekki endurráð- inn eftir þetta keppnistímabil. Arsenal hefurgengiðillaaðundanfömu. -SOS slitakeppninni. — Eg tel að FH, Víking- ur og Valur muni berjast um Islands- meistaratitilinn. Það sem við höfum fram yfir Víking og Val er að við erum með mjög unga leikmenn sem eru hungraðir í meistaratitil. Hafa aldrei orðið Islandsmeistarar, en það hafa aftur á móti leikmenn Víkings og Vals orðið, sagðiGeir. Geir sagði að það gæti haft áhrif á FH-liðið aö bestu leikmenn Uðsins verða frá æfingum hjá FH í einn mánuð þar sem þeir æfa með landsUð- inu frá 20. febrúar tU 17 mars. Það má ekkert koma fyrir þá í þeim landsleUcj- um sem framundan eru — meiðsU og þreyta gætu sett strik í reikninginn þegar úrsUtakeppnin hæfist. — FH hefur farið fram á að úrsUta- keppnin hæfist 30. mars, en ekki 23. mars eins og fyrirhugað er. Við vUjum fá að hafa leikmenn okkar í æfingum í hálfan mánuð fyrir úrsUtakeppnina en ekki viku eins og kæmi upp ef úrsUta- keppnin byrjaði 23. mars, sagöi Geir. FH aldrei í vandræðum FH-ingar tóku leikinn gegn Haukum strax í sínar hendur og var aldrei spurning um hverjir færu með sigur af hólmi — heldur hvað sigur FH yröi stór. FH-ingar voru yfir 16—12 í leik- hléi og sigur þehra var síðan öruggur 34—27. ÞorgUs Ottar Mathiesen og Kristján Arason voru atkvæðamestu leikmenn FH-liðsins — skoruðu sam- talsl7 mörk. Þcir scm skoruðu mörkiu í lciknum, voru: FH: Kristján 9/2, ÞorgUs Ottar 8, Atli 5, Hans 8, Guðmundur Magnússon 3, Pálmi 1, Guðjón Á. 1, Guðmundur Ú. 1 og Valgarður 1. Haukar: Hörður S. 8/5, Ingimar 7, Sigur- geir 4, Sigurjón 3, Þérir 3 og Lárus Karl 2. Þrír ungir og efnUegir Framarar í knattspyrnu eru á förum tU Dortmund í V-Þýskalandi, þar sem þeir munu æfa með hinu kunna félagi Borussia Dortmund. Það eru þeir Hólmstelnn Jónasson, sem verður 14 ára á árinu, ÞórhaUur Víkingsson og Arnljótur Davíösson, en þeir verða 16 ára á árlnu. Framarar fengu bréf frá Dortmund á dögunum þar sem þeim var boðið að senda þrjá unga leikmenn félagsins til Borussia Dortmund. Strákarnir verða í þrjár vikur og æfa með unglinga- Einkalýsing Elton John — frá London til N-Sjálands Poppstjaraan Elton John, mUIjóna- mæringurinn og eigandi Watford sem gifti sig i Ástralíu í sl. viku, gat að sjálfsögðu ekki verið viðstaddur leik Watford og Brighton í ensku bikar- keppninni þar sem hann var á brúð- kaupsferð í N-Sjálandi. Elton John lét það ekki á sig fá því að hann lét lýsa leiknum fyrir sig frá London í síma. Elton John hefur oft haft þennan hátt á þegar hann hefur verið á ferðalögum og ekki getað séð liösitt leika. Kostnaðurinn viö símalýsinguna kostaði 130 sterlingspund og borgaði Elton John þá upphæð í sigurvímu. Watford vann 3—1 og veðja nú margir á að félagiö vinni bikarkeppnina. -SOS liðum Dortmund. Forráðamenn v- þýska félagsins hafa frétt um hið öfl- uga unglingastarf hjá Fram og vUdu koma á samskiptum við Fram. Ef ferö hinna þriggja ungu leikmanna heppnast vel þá hafa Framarar hug á að halda samstarfinu við Dortmund áfram og senda þangað árlega unga og efnUega leikmenn tU æfinga. Gylfi Orrason úr unglinganefnd Fram mun fara út með strákunum og kynna sér þjálfun hjá Dortmund. -SOS. Framararnir ungu sem eru á förum til V-Þýskalands: ÞórhaUur Víkingsson, Hólmsteinn Jónasson og Araljótur Davíðsson. DV-mynd Oskarö.Jónsson. -SOS Þrír Framarar til Dortmund

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.