Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Side 33
DV. MÁNUDAGUR 20. FEBRUAR1984.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Garöbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 17—21, laugardaga
og sunnudaga kl. 13—21.
Garðabær, VHS — BETA.
Videoleigan, Smiösbúö 10, bursta-
geröarhúsinu Garðabæ. Mikið úrval af
nýjum VHS og BETA myndum meö
íslenskum texta. Vikulega nýtt efni.
Opiö alla daga frá kl. 16.30—22. Sími
41930.
Videoklúbburinn, Stórholti 1.
Stóraukinn fjöldi VHS myndbands-
tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd-
efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig
óáteknar videospólur. Opiö alla daga
kl. 14-23, sími 35450.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir meö íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,
(skáhallt á móti Húsgagnaversluninni
Skeifunni). Erum með gott úrval
mynda í VHS og BETA. Leigjum
einnig út tæki. Afsláttarkort og kredit-
kortaþjónusta. Opiö virka daga frá kl.
16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath:
erum með lokað á miövikudögum. IS-
video, Smiöjuvegi 32 Kópavogi, sími
79377.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum
texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið
tilkl. 23 alla daga.
Dýrahald
Tamningamaður óskast.
Uppl. í síma 99-6307.
Hestamaðurinn auglýsir:
Nýkomin statíf fyrir saltstein og sér-
hönnuö endurskinsmerki fyrir hesta-
menn. Verslunin Hestamaöurinn,
Ármúla 4, sími 81146.
Grár 8 vetra hágengur
gæöingur til sölu, verö 35 þús. kr. og
bleikálóttur 7 vetra þægilegur rúllandi
töltari, verö 20 þús. kr. Hestarnir
veröa til sýnis í A tröö 10, Víöidal, milli
kl. 19 og 22 í kvöld. Páll.
Hjól
Til sölu Yamaha
YZ 490 G. Uppl. í síma 99-3312.
Til sölu Suzuki ER125
árg. 1982, keyrt 5.000 km. Uppl. í síma
41226 eftirkl. 18.
Honda MT 50 árg. ’81
til sölu. Rauö að lit. Nýupptekinn
mótor. Uppl. í síma 54566 eftir kl. 17.
Vagnar
Góöur tjaldvagn óskast,
helst Combi Camp. Uppl. í síma 96-
21329 eftirkl. 19.
Til bygginga
Til sölu sambyggð trésmíðavél,
sög, fræsari, þykktarhefill, afréttari og
tappabor. Uppl. í síma 99-3460.
Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöföa 21.
Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld.
Sími 86870 og 86522.
Sveit
Óskaeftir bújörð
á leigu. Uppl. í síma 22800 e. kl. 20—23.
Friörik.
Verðbréf
Innheimtuþjónusta-verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur veröbréfa.
Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum
jafnan kaupendur aö viöskiptavíxlum
og veðskuldabréfum. Innheimtan sf.,
innheimtuþjónusta og verðbréfasala,
Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opiö
kl. 10-12 og 13.30-17.
Góð kjör.
Til sölu 6 verötryggð veöskuldabréf til
5 1/2 árs meö 6 afborgunum. Hvert
bréf á kr. 50.800.- með grunnvísitölu
569. Seljist öll eöa ein sér á góöum
kjörum. Uppl. í síma 66776 eöa síma
16196.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur aö viöskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3.
hæö. Helgi Scheving, sími 26911.
Sumarbústaðir
Vatnsbakki.
Sumarbústaöur viö veiöivatn eöa fal-
legt land óskast. Sími 81199, á vinnu-
tíma.
Til sölu glæsilegt
sumarbústaöarland, 6500 ferm, kjarri
vaxið, á mjög fögrum staö, um 80 km
frá Reykjavík. Uppl. í síma 54579 eftir
kl. 18.
Sumarbústaður til sölu.
Til sölu sumarbústaöur í fallegu
umhverfi í grennd viö Laugarvatn.
Rennandi vatn, rafmagn, veiöi og hag-
stæð leiguréttindi. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—962.
Til sölu glæsilegt 6500 fm
sumarbústaöarland, kjarri vaxiö,
á mjög fögrum stað, um 80 km frá
Reykjavík. Staögreiösluverö 200 þús.
Uppl. í síma 54579 eftir kl. 18.
Flug
1/6. hlutur í TF-IFR
til sölu (4 sæta). Vélin er útbúin full-
komnum blindflugstækjum —
2XKING NAVCOM, ILS, MARKER,
DME, X-PDR. Ca 1000 tímar eftir á
mótor. Uppl. í síma 14413.
Bátar *
Óska eftir að kaupa bát,
11/2—2 1/2 tonn. Má þarfnast viögerö-
ar. Uppl. í síma 19283 eftir kl. 18.
Aðalskipasalan, Vesturgötu 17,
sími 28888. Höfum undanfarið verið
sérstaklega beönir aö útvega til kaups,
báta af stæröunum 8—12 tonna, 18—40
tonna, og 60—150 tonna. Höfum báta til
sölu af ýmsum stærðum. Kaupendur,
seljendur! Hafiö samband viö okkur.
Aðalskipasalan, Vesturgötu 17, sími
28888. Kvöldsími 51119, lögmaöur Birg-
ir Ásgeirsson. Sölumaöur Haraldur
Gíslason.
9 tonna þilf arsbátur
í góöu ásigkomulagi, ásamt sjálfvirk-
um færarúllum og línuútgerð, til sölu.
Einnig nýuppsett grásleppunet og grá-
sleppunetaslöngur. Uppl. gefur Aðal-
steinn í síma 96-41362 og Guömundur í
síma 96-41870.
Hef góða kaupendur
aö 2—5 tonna plastbátum, 5—10 tonna
dekkuðum bátum. Einnig 20—100
tonna bátum. Mættu í sumum tilfellum
afhendast í vor. Plastbaugjustangir,
álbaugjustangir, endurskinsborðar.
Skipasala, bátasala, útgeröarvörur.
Bátar og búnaður, Borgartún 29, sími
25554.
Vél.
Nýuppgerð 4ra cyl. Marna vél til sölu,
ásamt öxli og skrúfu. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 73083 og 14968.
Flugfiskur Vogum.
Okkur þekktu 28 feta fiskibátar með
ganghraöa allt aö 30 mílum seldir á
öllum byggingastigum. Komiö og
sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar
eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95-
4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644.
Varahlutir
Dísilvéi.
350 cub. Oldsmobile dísilvél til sölu.
Uppl. í síma 36655 milli kl. 13 og 20. Jón
Árni.
Bílapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — Ábyrgö.
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa, þ.á.m.:
A. Allegro 79 Lancer 75
A. Mini 75 Mazda 616 75
Audi 100 75 Mazda 818 75
Buick 72 Mazda 929 75
Citroen GS 74 Mazda 1300 74
Ch. Malibu 73 M. Benz 200 70
Ch. Malibu 78 M. Benz 608 71
Ch. Nova 74 Olds. Cutlass 74
Datsun Bluebird Opel Rekord 72
’ 8 . 1 Opel Manta 76
Datsun 1204 77 Peugeot 504 71
Datsun 160B 74 Plym. Valiant 74
Datsun 160J 77 Pontiac 70
Datsun 180B 74 Saab 96 71
Datsun 220C 73 Saab 99 71
Dodge Dart 74 Scout II 74
F. Bronco ’66 Simca 1100 78
F. Comet 74 Skoda 110LS 76
F. Cortina 76 Skoda 120LS 78
F. Escort 74 Toyota Corolla 74
F. Maverick 74 Toyota Carina 72
F. Pinto 72 Toyota Mark II 77
F. Taunus 72 Trabant 78
F. Torino 73 Volvo 142/4 71
Fiat125 P 78 VW1300/2 72
Fiat132 75 VWDerby 78
Galant 79 VW Passat 74
H. Henschel 71 Wagoneer 74
Honda Civic 77 Wartburg 78
Hornet 74 Ladal500 77
Jeepster ’67
Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staönum til hvers konar
bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staögreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og
kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og
78640
Varahlutir — Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D 79
Daih. Charmant
Subaru4 w.d. ’80 Ch. Malibu 79
Galant 1600 77 Ford Fiesta ’80
Toyota Cressida ’79 Autobianchi 78
Skoda120 LS ’81
Alfa Romeo 79 Fiat131 ’80
Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover $74
Toyota Celica 74 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvo 142 71
Lancer 75 Saab 99 74
Mazda 929 75 Saab 96 74
Mazda 616 75 Peugeot 504 73
Mazda 818 74 AudilOO 76
Mazda 323 ’80 Simca 1100 79
Mazda 1300 73 Lada Sport ’80
Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 Land Rover 71
Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74
Datsun 100 A 73 F. Maverick 73
Subaru 1600 79 F. Cortina 74
Fiat125 P ’80 Ford Escort 75
Fiat132 75 Citroén GS 75
Fiat131 ’81 Trabant 78
Fiat127 79 Transit D 74
Fiat128 75 OpelR 75
Mini 75 o.fl.
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin..
Til sölu Bronco afturhásing,
gírkassi og framhásing með öxlum en
án drifs, hægri hurö á Bronco árg. ’66,
Econoline afturhásing árg. ’79, drif-
hlutfall 3,25 ásamt framhjólastelli
undan Econoline, 8 cyl. Fordvél 302
árg. ’79 sundurtekin, 5 gíra Clarkkassi,
öxlar úr 10 og 12 bolta Chevrolet aftur-
hásingum 5 og 6 felgu bolta, nýr Belco-
Remi startari, passar í GM, milli-
kassi úr Gas ’69. A sama staö óskast
keypt 35 tommu Mudderdekk og
stýrisdæla. Uppl. í síma 99-1309 eftir kl.
20.
Varahlutir óskast.
í Chevrolet Concourse ’77 eöa í Novu
’76—’78, grind, vinstra frambretti og
fleira. Uppl. í sima 96-81197 og 91-33747.
Benz varahlutir.
Til sölu varahlutir í Benz 280, s.s. ný-
upptekin sjáifskipting ásamt góöum
boddíhlutum o.fl. Uppl. í síma 99-4423
eftir kl. 19.
Dísilvél úr Benz 220
til sölu ásamt fleiri varahlutum. A
sama staö óskast kúplingshús á Olds-
mobile dísil, passar úr mörgum GM
bílum. Uppl. í síma 95-6081.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiöslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmnustu þjónust-
una. — Góð verö og góöir greiðsluskil-
málar. Fjöldi varahluta og aukahluta
lager. 1100 blaösíöna myndbæklingur
fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla
og upplýsingar: Ö. S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23
alla virka daga, 73287. Póstheimilis-
fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129
Reykjavík. Ö. S. Umboðið Akureyri,
Akurgeröi 7E, sími 96-23715.
Ö. S. umboðið. — ö. S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahiutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu verði, margar
gerðir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur meö nýja Evrópusniðinu frá
umboösaöiliun okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
ingaaðstoð viö keppnisbíla hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæöi úrvalið og kjörin. Ö.S. umboöiö,
Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla
virka daga, sími 73287, póstheimilis-
fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129
Reykjavík. ö. S. umboðið, Akureyri,
sími 96-23715.
Vagnhjóliö:
Gerið verð- og gæöasamanburö, nýir
varahlutir í amerískar bílvélar (einnig
í Range Rover vélar) á góðu verði, t.
d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850
kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur
á 195 kr. stykkið og svo framvegis, allt
toppmerki. Eigumá lager M.S.D. (fjöl-
neista) kveikjumagnara og kerta-
þ;rröi. Einnig getum við pantað auka-
hluti frá USA og ráölagt viö uppbygg-
ingu á ferða-, keppnis- og götubílum,
miöaö við íslenskar aðstæður, saman-
ber reynslu og árangur í keppni bif-
reiöa endurbyggðra hjá Vagnhjólinu
undanfarin 8 ár. Rennum ventla og
ventilsæti, tökum upp allar geröir bíl-
véla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími
85825.
Varahlutir — ábyrgð — sími 23560.
Plym. Duster 71 AMC Hornet 73
Saab 96 72 Austin Allegro 77
Skoda Pardus 76 Austin Mini 74
Skoda Amigo 78 Chevrolet Vega 73
Trabant 79 Chev. Malibu ’69
| Toyota Carina 72 Ford Escort 74
Toyota Crown 71 Ford Cortina 74
Toyota Corolla 73 Ford Bronco 73
Toyota Mark II 74 Fiat132 76
Range Rover 73 Fiat125 P 78
Land Rover 71 Lada 1500 76
Renault 4 75 Mazda 818 74
VauxhallViva 73 Mazda 616 74
Volga 74 Mazda 1000 74
, Volvo 144 72 Mercury Comet’74
Volvo 142 71 Opel Rekord 73
'VW1303 74 Peugeot 504 72
VW1300 74 Datsun 1600 72
Citroén GS 74 SimcallOO 74.
Morris Marina 74
, Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höðfatúni 10, sími 23560.
Til sölu mikið úrval varahluta
í ýmsar gerðir bifreiða, er aö rífa
Vauxhall Victor ’72, sjálfskiptan með
góðri vél, Comet ’73, vél 302, rúgbrauö
árg. ’71 meö gluggum, Toyota Crown
’72, Cortina ’70-’76, Fíat 127, 128 og 132
árg. ’70—’76, Allegro 1300 og 1500.
Uppl. í síma 54914 og 53949.
Til sölu undan Suburban ’79:
afturhásing, sjálfskipting, fram- og
afturf jaðrir og 4 stk. slitin dekk og felg-
ur. Einnig framhjólastell + afturhurö-
ir, afturstuðari, 4 stk. slitin sumar-
dekk, 4 stk. sóluö vetrardekk og felgur
undan Econoline ’80 og 4 stk. slitin
Mudder 14-35-15. Sími 24440.
Bílabjörgun viö Rauðavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro ’77, Comet ’73
Bronco ’66 Moskvitch ’72,
Fiat 132,131 ’73,
Fiat125,127,128,
Ford Fairlane ’67
Maverick,
Ch. Impala '71,
Ch. Malibu 73,
Ch. Vega 72,
Toyota Mark II72,
Toyota Carina 71,
Mazda 1300 7 3 808,
Morris Marina,
Mini 74,
Escort 73,
Simca 1100 75,
VW,
Volvo 144
164 Amason,
Peugeot 504 72,
404,204,
Citroen GS, DS,
Land Rover ’66,
Skoda 110 76,
Saab96,
Trabant,
Vauxhall Viva,
Ford vörubíll 73,
Benz 1318,
Volvo F86 vörubíll.
Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend-
um. Veitrnn einnig viðgerðaraöstoö á
staönum. Reyniö viðskiptin. Sími
81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokað
sunnudaga.
Jeppapartasaia Þóröar Jónssonar,
Tangarhöföa 2, opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada
Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikiö af góðum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Vinnuvélar
Notaðir iyftarar.
Eigum mikiö úrval notaðra lyftara,
bæöi dísil og rafmagnsknúna. Uppl. í
síma 27100. Innkaupadeild.
Til sölu dráttarvél,
International 250 meö góðum
ámoksturtækjum. Uppl. í síma 74122
og 77476 eftir kl. 7.
Ferguson traktor
MF—70 árg. 1974. Zetor traktor 4X4
árg. 1979, Michigan hjólaskófla 75 b
árg. 1979, Michigan hjólaskófla 55 b
árg. 1979, Bröyt grafa X 20 árg. 1977,
BrÖyt grafa X 4 árg. 1971, malarvagn
16 tonna árg. 77, loftpressa 10 cub-m’
Intemational jarðýta BTD 1977,
Volvo vörubíll 1023 árg. 1980, Volvo
vörubíll F 89 árg. 1974, Benz vörubíll
1119meökrana árg. 1974, Benz9114X4
meö húsi fyrir 12, árg. 1973, Miller
vörubílspallur. Bílasala Alla Rúts,
sími 81666.
Bílaréttingar
Réttingarverkstæöið Húddið.
Alhliða boddíviögerðir og ryöbætingar
á öllum geröum bifreiða, vönduö vinna
unnin af fagmönnum, góöir greiðslu-
skilmálar og kreditkortaþjónusta.
Réttingarverkstæöið Húddiö sf.,
Skemmuvegi 32, Kóp. Sími 77112.
Bílaþjónusta
Vélastilling-hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar meö fullkomnum stilli-
tækjum. Vönduö vinna, vanir menn.
Vélastilling, Auöbrekku 16, Kópavogi,
sími 43140.
Ný bíiaþjónusta.
Bílaþjónustan Barki hefur opnað viö
Trönuhraun 4 Hafnarfirði, björt og góö
aðstaða til aö þvo, bóna og gera viö.
Lyfta á staðnum. Reyniö viðskiptin.
Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4
Hafnarfiröi, sími 52446.
Bílaleiga
' SH bflaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla meö eða án
sæta fyrir 11. Athugiö verðiö hjá okkur
áöur en þiö leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.