Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 20. FEBRUAR1984. 41 XQ Bridge Hér er annað skemmtilegt spil sem Oli Kristinsson, Húsavík, spilaði ekki alls fyrir löngu. Vestur spilaði út tígli í sex spöðum suöurs. Austur drap á ás og spilaöi meiri tígli. Veíiur «5 V 542 0 G9753 + G965 Nohíhjr A 1098 VÁDG 0 8642 + AK4 AuíTUR A 72 K9863 0 ÁIO X D1087 SuBUR A AKDG643 V 105 0 KD X 32 Oli átti annan slag á tígulkóng. Spil- aði litlum spaða á áttu blinds og tromp- aöi tígul. Austur kastaði hjarta. Oli spilaöi trompi á níuna, tók síöan hjartaás. Þá tók hann þrisvar tromp og kastaði drottningu og gosa blinds í hjarta. Staöan var nú þannig. Norður A -- ------- Vf.stur O 8 Austup A + ÁK4 A V í? K 0 G o — + G96 Suíhjk A A + D108 <210 0 — + 32 Nú var spaðaás spilað. Vestur varð aö halda tígulgosa og kastaði því laufi. Þá var tíguláttu blinds fleygt og nú var kastþröngin komin að austri. Hann mátti ekki missa hjartakóng því að þá veröur tía suöurs slagur. Austur kast- aði því laufi. Blindur átti því þrjá síðustu slagina á lauf. Skák 15. umferö á stórmótinu í Sjávarvík í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák Sosonko og Kortsnoj, sem hafði svart og átti leik. 19.---Hc8 20.Hxd7-Dxd7 21.Bh3 — Dd2 22. Bxc8 — cxb5 23. e3 — c3 24. Dh3 — Dxb2 25. Dfl — c2 og hvítur gafst upp. Tími. Hvítur 2.13 — svartur 2.12. ©KFS /BULLS 9-/S En hvaö þaö er gaman að kynnast einhverjum sem ekki er á grasafæöi, ekki er í leikfimi hjá Jónínu, hleypur ekki né er í lyftingum. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. .ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Lalli og Lína Þaö þarf að vökva fleira en blóm. Heilsugæsta Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17,—23. febr. er í Laug- arnesapóteki og Ingólfsapóteki aö báöum dögum meötöldum. Þaö apótek semi fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aöl kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum i frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— j fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaðar, en læknir er tii viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), ert' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— .19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30 - 16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabaudið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. j 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 -10 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17 og 19— 20, Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá zm Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á en forðastu mikla líkamlega áreynslu. Skapið veröur gott og fólki líður vel í návist þinni. Skemmtu þér í kvöld. Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Skapið verður gott og dagurinn ánægjulegur. Dveldu sem mest heima hjá þér í faðmi fjölskyldunnar. Þú færö stuðning úr óvæntri átt og gerir það þig bjartsýnni á framtíðina. Hrúturinn (21. mars — 20. april): Þú færð einhverja ósk uppfyllta og hefur það góð áhrif á skapið. Þú munt eiga ánægjulegar stundir með vinum þínum. Gerðu eitthvað sem tilbreyting er í í kvöld. Nautið (21. apríl —21.maí): Allt leikur í lyndi hjá þér og þú ert bjartsýnn á framtíð- ina. Þér líður best í fjölmenni og ættir að skemmta þér með vinum í kvöld. Þér berast góðar fréttir. Tvíburarair (22.maí — 21. júni): Dagurinn verður ánægjulegur og árangursríkur. Þú nærð sambandi við áhrifamikið fólk sem getur reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Stutt feröalag gæti orðið ábtatasamt. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Reyndu að læra af þeim mistökum sem þú gerir. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í dag og gæti það orðið upphafið á traustum vinskap. Leitaðu ráða hjá vini þínum sértu í vanda staddur. Ljóntð (24. júli — 23.ágúst): Dagurinn verður ánægjulegur og mikið verður um að vera hjá þér í skemmtanalífinu. Vinur þrnn færir þér góð tíðindi og þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Dagurinn er hentugur til að sinna fjármálunum og gera áætlanir um framtíðina. Stutt ferðalag með fjölskyld- unni gæti reynst mjög ánægjulegt. Hvíldu þig í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þetta verður ánægjulegur og mjög rómantískur dagur hjá þér og ekki er ólíklegt að þú lendir í óvæntu ástar- ævintýri. Gerðu áætlanir um framtíð þina og leitaöu leiða til að bæta lífsafkomuna. Sporðdrekinu (24. okt. — 22. nóv.): Þú ættir að huga að fjárfestingum vegna heimilisins. Þú berð gott skynbragð á peninga og gæti það reynst þér notadrjúgt í dag. Þú færð einhverja ósk uppfyllta. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér berast mjög mikilvægar upplýsingar sem geta reynst þér hjálplegar í starfi. Stutt ferðalag með fjölskyldunni gæti orðið mjög ánægjulegt. Hugaðu að heilsunni. Steingeitln (21. des. — 20. jan.): Áhrifamikil manneskja sýnir þér mikinn samstarfsvilja í dag og kemur það þér nokkuð á óvart. Þú afkastar miklu og flest virðist ganga að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.1 Frá 1. seþt.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27j sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—i 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-1 ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasahi: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl.' 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið [ mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.' apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. 1 Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. j Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-. | fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- j tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- I ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- I hringinn. Tckiö er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem I borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / z 3 iL u I *, 10 1 " (3 IV ?sr I6> i i? tB □ ko Zi Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selt jarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 miða, 5 reiö, 7 spjó, 9 veiki, 11 fótur, 13 kusk, 14 hvíla, 15 brúr>, 16 káfa, 17 dæld, 19 ferðalag, 21 hljóð, 22 , féll. Lóðrétt: 1 hamingjusamur, 2 eða, 3 fimt, 4 frá, 6 heiðarlegar, 8 væta, 10 hokin, 12 reyna, 15 loga, 18 eins, 20 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 glíma, 6 ét, 7 rás, 8 alls, 10 áttu, 12 ask, 14 erluna, 16 al, 17 afrek, 19 opnaði, 20 fa, 21 hraði. Lóörétt: 1 gráta, 2 lá, 3 ístran, 4 maul, 5 ala, 6 él, 9 skakki, 11 telpa, 13 sneið, 15urða, 18far, 19 of.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.