Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Qupperneq 16
16
Fylgist þú með íþróttum?
Mikael Torfason: Já, mér þykirj
gaman aö körfubolta og fótbolta,
einnig æfi ég fótbolta og körfubolta
meöFram.
Dagmar Lilja Marteinsdóttir í starfs-
kynningu spurði.
Gylfi Þórisson: Já, ég fylgist frekar
mikiö meö íþróttum og þá aðallega
meö fótbolta, ég horfi líka mikiö á
ensku knattspyrnuna.
Högni Bæringsson: Voðalega litiö,
aöallega fylgist ég meö frjáisum
íþróttum eöa skíðaíþróttinni. Nei, ég
hef aldrei æft sjálfur.
Guörún Sigurðardóttir: Já, nokkuö
mikið og þá aöallega körfubolta og fót-
bolta, ég keppi sjálf í körfubolta. Mér
finnst ég vera ofsalega góö.
öm Þór Birgisson: Já, ég fylgist meö
fótbolta, skíðum og skautum einnig hef
ég æft fótbolta meö Þrótti.
Ragnhildur Siguröardóttir: Já, ég
fylgist svolítiö meö íþróttum í blöö-
unum og sjónvarpinu, einnig hef ég
horft á vetrarólympíuleikana þegar ég
hef haft tíma.
Spurningin
.pm SAuaaa'í .k ajjOAQU'raos,,'
DV. FOSTUDAGUR 24. FEBRUÁR1984.
VC
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Tæpar 12.000 krónur:
Fyrir mánaðarorkunotkun
— áFlateyri
Halidóra Jónsdóttir á Flateyri skrif-
ar:
Eg mátti til meö aö setjast niöur
og skrífa eftir aö ég ias kjaliaragrein
í DV fimmtudaginn 16. febrúar þar
sem Jónas Guömundsson skrifar sitt
álit á himinháum orkuréikningum
okkar Vestfiröinga. Eg var bæði
hissa og súr yfir því aö nokkur skuli
vilja náunganum það sem hann
mundi ekki vilja sjálfur. Eg efast
um aö Jónas mundi vilja borga án
þess aö kvarta svo háa orkureikn-
inga til þess aö fá aö sitja í þokkalega
heitu húsi, sem ég tel aö nú í dag
flokkist undir mannréttindi.
Gerirðu þér grein fyrir því, Jónas,
aö húsmóöir, sem vinnur hálfan dag í
frystihúsi, vinnur ekki fyrir orku-
reikningnum? Eg er Jónasi sam-
mála í því aö fleira þarf til að reka
íbúö en orku til hitunar. Þó svo ég
borgi 8000 krónum minna á ári í fast-
eignagjöld, eins og hann telur, þá er
ég ansi hrædd um að orkan bæti þaö
verulega upp. Þaö verö, sem ég
greiddi fyrir orku áriö ’83, hljóðaði
upp á 58.424 krónur. Ætli þaö bæti
ekki upp þessar 8.000 krónur og vel
þaö?
Hvaö varðar bílakostnaöinn þá er
þaö sennilega rétt aö Reykvíkingar
borgi meira í bensín en viö á Flateyri
en þá verður aö taka þaðmeö í reikn-
inginn aö marga þjónustu þurfum
viö aö sækja til Reykjavíkur og ekki
er flugfarið taiiö ódýrt né bensíniö
sem f er á bílinn á þessari löngu leið.
Svo er þaö annað sem gleymist,
þaö er slitiö á bílnum sem veröur
þegar ekiö er á eins slæmum vegum
og eru úti á landsbyggðinni. Þannig
er viöhaldskostnaöurinn miklu meiri
hér heldur en á bílum sem ekiö er á
malbiki. Ekki má gleyma því aö
endursöluverö bíla utan af landi er
miklu lægra. Þetta dæmi bætir á
engan hátt háa orkureikninga.
KEYNIR TRAUSTA50N
Ol AFSTIIN Q
UTSENOING
Mc 276522
) /s OHKUBU VESTr JARDA
0\X/ PóslhóH 22O ■ 400 iuliorður
ORKUREIKNINGUR
lr | Skyr.ng | m-d
AiO UEIMILI 12-15
MtfL IR: 01672587 -4LUTIJK ORKUHUS 2.017,80
HUSVEHWUMER SOLUSK. 23.50X 474,18
16 60^-110—001—0 UERDJ.GJ. 19,OOX 383,38
REYNIR TKAUSTASON
OLAFSTUN ri
04-02-14 ÆIKNJNGSUPFHftÐ
|Tv47^71
Flateyríngar og aðrir Vestfirðingar þurfa að greiða töluvert hærra verð
fyrirþá orku sem þeir nota heldur en Reykvikingar, svo dæmi sé nefnt.
Jónas nefnir aö þær tölur sem
greint er frá í frétt Reynis Trausta-
sonar, fréttaritara DV á Flateyri,
vegna upphitunar geti ekki staðist.
Þar sem fréttaritarinn er sjómaöur
og ekki heima þessa dagana þá ætla
ég sem kona hans að svara þessu.
1 fréttinni var talaö um orkureikn-
inga sem þýöir ljós og hiti og ef
Jónas vill fá sundurliöaöan reikning
þá fóru 8.826 krónur í upphitun og
2.947 til heimilisins, það er 11.773
krónur fyrir mánaðartímabil. Ef
Jónas telur þetta ósannindi þá læt ég
fylgja meö ljósrit af orkureikningn-
um. Og það get ég fullvissað Jónas
um aö viö erum ekki þau einu sem fá-
um slíkan glaðning fyrir eins mánaö-
ar orkunotkun.
Framtak ykkar Reykvíkinga er
mjög gott en viö hér á Flateyri höf-
um engan rétt til aö búa til okkar
orkuver sjálf. Orkubú Vestfjaröa
hefur einkasöiuleyfi á allri raforku
hérvestra.
Á sínum tíma var gerö athugun af
Orkubúi Vestfjarða á fjarvarma-
veitu til húshitunar á Flateyri og
taldist þaö óhagkvæmt, bein raforka
taldist borga sig til húshitunar. Hér
hefur veriö leitað aö heitu vatni en
ekkert fundist. Þar með var það úti-
lokaö. Okkur vantar sko ekki viljann
hér.
Þó Isfirðingar sem hafa fjar-
varmaveitu kvarti ekki í blöðin (ekki
ennþá að minnsta kosti) hef ég heyrt
aö þeir séu ekki alls kostar ánægöir
með f jarvarmaveituna sína sem eft-
ir allt kemur lítiö betur út en rafork-
an.
Eg álít að enginn kvarti í blöðin aö
ástæöulausu en þeir eru til sem hafa
ekkert annaö viö tímann aö gera en
aö skrifa í blöðin á móti fólki sem
einskis krefst nema réttar síns og
framfylgt veröi þeim fyrirheitum
sem gefin voru fyrir síöustu alþingis-
kosningar.
Athyglis-
veró
mynd
ogþáttur
8154—8412 hringdi:
Mig' langar aö minnast á þátt
sem fluttur var á rás 2 mánudaginn
20. febrúar og fjallaöi um vanda-
mál fóiks. I þættinum var tekið á
ofneyslu lyfja og eituriyfjaneyslu.
Rætt var viö fólk sem hefur ánetj-
ast þessum efnum en losnaö undan
þeim. Einnig var rætt við sálfræö-
ing. Þáttur þessi var sérstaklega
góöur og á erindi til okkar allra.
Hann kom mér á óvart með opin-
skárri umf jöllun um þessi mál.
Síöar um daginn eöa um kvöldiö
fór ég aö sjá bíómyndina „Hver vQl
gæta barna minna?”, þaö þótti mér
góö mynd. Hún var spegilmynd
þess sem getur komiö fyrir hvern
sem er. Móðir stendur frammi
fyrir því að hún er dauðvona vegna
krabbameins og þarf þess vegna aö
koma 10 börnum sinum fyrir hjá
góðu fólki sem henni svo tekst.
Þetta var mjög sorgleg mynd og
átakanleg en það sem gerðist í
myndinni getur komið fyrir hjá
hverjumsemer.
ORKUREIKNINGAR RAF-
MAGNSVEITU REYKJAVÍKUR
Gunnar Gunnarsson hafði samband:
Orkureikningar Rafmagnsveitu
Reykjavíkur eru vægast sagt illa
settir upp, þaö er engin leið aö átta
sig á hverjum útgjaldalið fyrir sig.
Þannig geta greiðendur ekki vitaö
hvort upphæöin á. reikningnum er
rétt eöa ekki. Þaö getur ekki veriö
mikiö mál fyrir Rafmagnsveituna
að gefa upp kostnaöinn liö fyrir liö.
Þannig var þaö áöur fyrr. Svo er þaö
\
annað. Þaöermjögerfittaðfámenn
til aö lesa af mælum sem er gert einu
sinni á ári, í stað þess aö það sé gert
ársfjóröungslega eins og áöur fyrr.
Hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur
fengust þær upplýsingar aö fyrir-
komulagiö á orkureikningum í dag
væri haft í sparnaðarskyni. Það væri
ódýrara aö áætla notkun og lesa aö-
eins einu sinni á ári á mæla. Þetta
fyrirkomulag kæmi líka betur út
þannig aö greiöslur fyrir orkunotkun
jöfnuöust út allt árið. Við síðustu út-
sendingu orkureikninga urðu þau
mistök aö nokkrir reikninganna voru
gallaöir, ef svo mætti segja, það er
þeir voru ekki sundurliðaöir, en upp-
hæðin var rétt. Leiðrétting mun
koma frá Rafmagnsveitunni innan
tíðar.
Rafstöðin við Elliðaár er i eigu Rafmagnsveitu Reykjavikur en bréfritari kvartar undan þvi að reikningar
sömu stofnunar séu þannig uppsettir að erfitt séaðátta sig á hverjum útgjaldalið fyrirsig.