Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Engin útborgun. Odýrir bílar án útborgunar: Bronco pickup ’66, Wartburg station 79, Austin Allegro 77, Austin Mini 75, Fiat 125P 78, Fiat 125P 77, Fiat 127 900C1 77, Fiat 127 900C1 76, Ford Cortina st., 77, VW1600 TL 71, Willys Wagoneer 71, Mazda 616 76, Chevrolet Concours 77, Mercedes Benz dísil ’68, VW Passat 76, VW Passat 74 og margt fl. Hringiö - komið - skoöiö - viö höfum svörin - og reynum að sníöa kjörin eftir ykkar óskum. Uppl. í síma 79944 alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 10—16. Volvo Lapplander árg. ’80 til sölu, mjög vönduö innrétt- ing og lítið ekinn. Uppl. í síma 75331. Datsun Sunny ’81. Til sölu er mjög vel með farinn Datsun Sunny. Bifreiðin er í algjörum sér- flokki. Uppl. ísíma 67224. Ford árg. ’53 til sölu, tveggja dyra blæjubíll, 8 cyl., sjálf- skiptur, lítiö ryö, þarfnast viðgerðar. Tilboö óskast. Uppl. í síma 50997. Til sölu Dodge Tradesman sendibíll árg. 78, nýsprautaöur, ný vetrardekk og sumardekk. Bíll í sérflokki. Verö aöeins 210 þús. kr. Skipti möguleg. Sími 20757. Mustang Mark 1 70 til sölu, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 72761. Engin útborgun, lánaö í 2—5 ár. Eftirtaldir bílar fást gegn fasteignatryggðum veöskulda- bréfum frá tveggja til fimm ára: Dodge Aspen 79, Mercedes Benz 220 dísil 72, Chevrolet Concours 77. Bara hringja þá kemur þaö. Uppl. í síma 79775 alla virka daga kl. 9—19, laugar- daga kl. 10—16, á kvöldin í síma 75924. Til sölu Saab 99 árg. 72, ekinn ca 100 þús. km, góöur bíll, góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 76951 eftir kl. 19. Til sölu Wartburg station árg. ’80, ekinn 43 þús. km, í góöu lagi, nýtt lakk, verð 55—60 þús. Skipti á ódýrari bíl —15 til 20 þús — sem þarfn- ast viðgerðar af einhverju tagi. Uppl. í sima 44370 eftir kl. 18. Til sölu Scout árg. '67, þarfnast lagfæringar á útliti, kram í góöu lagi, 350 CID vél, 4ra gíra kassi, vökvastýri, læst drif, Lapp- landerdekk. Uppl. í síma 26549. Til söiu Cortina 1600 árg. 76, þarfnast lagfæringar á boddíi, verö 15.000, staðgreitt. Uppl. í síma 83211, Magni, eftir kl. 18 í s. 76736. Bens — Fíat — Mazda. Mercedes Benz 74 230 — 6 Fíat 125 árg. ’80 — Mazda 818 árg. 72, gott verö og góö kjör. Uppl. milli kl. 17 og 22 í síma 79850,79383. Til sölu Volvo árg. 70 og Chervolet Nova 74, einnig Volvo vörubílavél meö túrbínu og drif. Uppl.ísíma 40171. Til söiu Mazda 929 árg. 77, sjálfskiptur, ný nagladekk, skoðaöur '84. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-1713 eftir kl. 17. Mazda 323 station árg. 79 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 62000 km. Uppl. í síma 37458 eftir kl. 19, Lada 1500 79 til sölu. Þarfnast viðgeröar. Staö- greiösluverð 27.000. Uppl. í síma 46386 eftirkl. 20. Til sölu er Mazda 929 árg. ’80, sjálfskiptur, ekinn 37.000 km. Einnig á sama stað til sölu nýlegur tjaldvagn. Uppl. í síma 73595 eftir kl. 19. Til sölu Volkswagen 1200 árg. 71, ekinn 30.000 km á vél. Góöur bíll, miðaö viö aldur. Verö 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 12077 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sölu Ford Bronco Ranger árg. 74, vökvastýri, breiö dekk, vél 351, góöur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-8653 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Volvo 144 árg. 74 til sölu, góöur bíll, útvarp, segulband. Uppl. í síma 66999. Unimog til sölu, einnig ýmsir varahlutir og kross- snjókeðjur. Uppl. hjá Pálmason og Valsson, sími 27745. Bens Unimong óskast keyptur í lagri veröflokki. Einnig óskast Dodge eöa Plymouth jeppi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—548 Oska eftir gömlum, ódýrum sendiferðabíl, verð ca 10—20 þús. 5 þús. út og afgangur á 2—4 mánuðum. Uppl. eftir kl. 18 í síma 66437. Óska eftir að kaupa sparneytinn bil. Staðgreiðsluverð ca kr. 30.000. Uppl. í síma 72179 eftir kl. 18. Til sölu Volvo 142 árg. ’73. Bíll í toppstandi. Verö 95.000 kr. Góö kjör. Uppl. í síma 53191. Til sölu Subaru FGT árg. ’78. Ekinn 60.000 km. Bíll í toppstandi og al- sprautaöur fyrir einu ári. Verð 140.000 kr. Uppl. í síma 39241 í dag og laugard. Til sölu 4 x 4 Suzuki pickup árgerö 1983. Ekinn 6000 km. Verö 220.000 kr. Land Cruiser árg. ’71, lengri gerö, verö 150.000 kr. Fiat 131 1300 árg. ’77, verö 90.000 kr. Uppl. í síma 38294 á kvöldin og 83744 á daginn. Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Verö ca 10.000 kr. Uppl. í síma 51279 í dag og næstu daga. Subaru 4X4 ’78. Til sölu Subaru station 4X4 árg. ’78, nýupptekin vél, ný bretti, sílsar og nýsprautaður, rauöur aö lit, ný snjó- dekk. Verö kr. 135 þús. Uppl. í síma 43365. Til sölu Ford Bronco Sport árg. ’74, 8 cyl., beinskiptur í gólfi. Ný dekk og krómfelgur. Góður bíll. Einnig Ford Ranger XLT árg. ’74 pickup meö Coachmen sumarhúsi. Uppl. í síma 85407. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Lítur vel út, keyröur 55.000 km. Vetrar- og sumardekk. Verö 25.000 stgr. Uppl. í síma 12055 og 85942. Glæsivagn til sölu. BMW 520 I árg. ’82 ekinn 39 þús. km sjálfskiptur, meö vökvastýri o.fl. Greiðsla í skuldabréfum möguleg. Höfum auk þess hundruö bíla á sölu- skrá. Reynið viðskiptin. Bílasala — bílaskipti. Opiö kl. 10—19 laugardag og 13—19 sunnudag. Bílasala Vestur- lands, Borgamesi, símar 93-7577 og 93- 7677. Benz 808 árg. ’71 með kassa til sölu. Uppl. í síma 74559. Fiat 131 árg. ’77 til sölu, þarfnast lagfæringar. Sími 51269. Hér er tækifærið. Hef Lödu 1500 árg. '77 í toppstandi og 40—50 þús. kr. í peningum. I staðinn vil ég fá nýlegan og góöan bíl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74945. Til sölu. Volvo station ’77, innfluttur ’80. Ekinn 81.000 km, bein innspýting, overdrive, útvarp, dráttarkúla, vökvastýri, nýtt lakk. Uppl. í síma 42814 e. kl. 18. Datsun 160JSSS’77 til sölu, hvítur. Verö kr. 90 þús. Ut- borgun 50—60 þús. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í sima 51588. Chevrolet Nova Concours árg. 1976, 4ra dyra, 6 cyl., sjálfskipt, aflstýri og -bremsur, litaö gler, allt króm, snjódekk, útvarp + kassetta. Þarfnast útlitslagfæringar. Góöur bíll fyrir laghentan mann. VerÖ 60 þús. kr. Uppl. í síma 36985 milli kl. 18 og 20. Skoðaður ’84. Til sölu Trabant Z 601 árg. ’79, ekinn aðeins 13.000 km. Hafiö samband viö Kristínu virka daga milli kl. 10 og 18 í símum 40260 og 43150, laugardag kl. 3-6 í 43154. Skoda Amigo ’78 til sölu, skoöaöur 1984. Góö greiöslukjör. Uppl. í síma 10318. Bronco árg. 73,8 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri til sölu. Þarfnast lagfæringar. Veröhugmynd 70.000 kr. Skipti möguleg. Uppl. í síma 74726 eftirkl. 17.00. Fiat 127 árg. ’79,tUsölu grænn, mjög vel meö farinn, ekinn 43 þúsund. Einnig til sölu Pioneer TS 695 bilahátalarar. Uppl. í síma 66817 eftir kl. 20. Til sölu er Cortina 1609 station, blár, árg. 1974, í mjög góöu standi. Uppl. í síma 72066. Staðgreiðsla. Vil kaupa Saab 99 árg. 1982 eða 1983, vel með farinn. Skipti á Suzuki 1981, fjögurra dyra, ekinn 28.000 km. Vel meö farinn. Staögreiðsla á milli. Uppl. í síma 94-4155, Halldór Guömundsson, milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Til söluSaab99 árg. ’72, ekinn ca 100 þús. km, góöur bíll, góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 76941 eftir kl. 19. Toyota Hilux dísil ’82 til sölu, lengri gerö, meö húsi, vökva- stýri. Uppl. í síma 99-1823 eftir kl. 18. Ford Bronco ’74 til sölu, upphækkaöur, á breiðum dekkjum. Vökvastýri, beinskiptur í gólfi, gott lakk. Uppl. í síma 75775 eftir kl. 20. Dodge Charger 500 ’70 til sölu, vélarlaus. Uppl. í síma 96-26460 eftir kl. 20.30. Til sölu er Toyota Carina árg. ’82 (kom á götuna '83). Ekinn aöeins 7000 km. Skipti á Saab 99 árg. ’83. Einnig til sölu Skoda árg. ’76. Ek- inn aðeins 60.000 km. Uppl. í síma 99- 1159. Til sölu falleg og mjög góð Cortina 1600 árg. ’74. Veröhug- mynd 45—55 þús. Uppl. í síma 45311 á daginn og 74821 á kvöldin. Range Rover og Volvo 142. Til sölu notaðir varahlutir í Range Rover. Volvo 142 í góðu lagi til sölu á sama staö. Uppl. i sima 52564. Honda Accord ’78, ekinn 95.000 km, ný sjálfskipting, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92-2382 eftir kl. 15. Saab 900 GL ’80, til sölu, 3ja dyra, kom á götuna í mars ’81, ekinn 36.500 km. Sumardekk fylgja. Verö 310 þús. Mjög vel meö farinn bíll. Skipti koma til greina, helst nýlegir jeppar á milli 300 og 400 þús. Uppl. í síma 66493. Bronco ’74,8 cyl. í góöu lagi til sölu. A sama staö til sölu Chevrolet vél, 350 cub. lítiö ekin árg. ’79. Uppl. í síma 99-1956. 4X4 Dodge Ramcharger árg. ’74 til sölu, góöur bíll meö lélegu lakki. Tilboð óskast. Uppl. í síma 23669 eftir kl. 19. Einstakt tækifæri: Til sölu Ford Mustang, árg. ’68, skoöaöur ’84. Einn sá fallegasti í bænum. Ennfremur á sama staö til sölu Chevrolet Vega árg. ’76, ekinn 50 þús. km, 4 cyl., 140 hestafla, 350 íúrbo sjálfskipting. Uppl. í síma 46891 eftir kl. 18 á morgun og allan laugardaginn. Til sölu góður Austin Allegro árg. ’77, 5 gíra, útvarp og segulband. Einnig óskast til kaups ódýr bíll sem greiðast má á 2—3 mán. Uppl. í síma 78354 um helgina. Til sölu Lada 1500 st. árg. ’82. Skipti möguleg. Uppl. í síma 45217 eftirkl. 18. | Bflar óskast Austin Allegro óskast til niðurrifs. Sími 30138. Vil kaupa Honda Civic árg. ’79, sjálfskiptan, helst 5 dyra. Einungis góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 19294 á daginn og 44365 e. kl. 18. Range Rover óskast, ’76 eöa yngri, í tjónsástandi, eöa eftir veltu. Uppl. í síma 52564. Amasou-varahlutir. Oska eftir Volvo Amason 2ja dyra eöa varahlutum í sama bíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—431. Vil kaupa Chevrolet Bel-air árg. ’54, beinskiptan eða sjálfskiptan. Gjarnan í góöu lagi. Uppl. í síma 19294 og 44365 e. kl. 18. Vel með farinn Lada Sport árg. ’83. Uppl. í síma 99- 6743. Oskum eftir bílum til niðurrifs. Uppl. í síma 77740. Vörubflar | Scania 111. Nú er tækifærið aö yngja upp fyrir sumariö, til sölu Scania 111 árg. ’80, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-44736. Húsnæði í boði | Ti leigu nokkur herbergi meö aögangi aö eld- húsi og baöi. Uppl. í síma 45698. 4ra herb. íbúð + bílskúr. Til leigu er 4ra herb. íbúð í Hólahverfi. A sama staö er til leigu 25 fermetra bíl- skúr. Tilboð sendist DV merkt. „Hóla- hverfi 383”. Lítið risherbergi til leigu í nágrenni Háskólans, engin fyrirframgreiösla nauösynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Herbergi517”. Til leigu nýlegt einbýlishús í Súöavík, N-IS. 3 svefnher- bergi, stofa og eldhús á 2500 kr. á mánuði. Húsgögn og eldhúsáhöld fylgja, ekkert nema aö flytja inn. Nóg atvinna á staönum. Tilboö sendist DV merkt „Súðavík”. 2ja herbergja, 70 fm íbúö í Breiðholti til leigu frá 10. apríl. Forleiguréttur. 3ja herbergja íbúö í Kópavogi, leigist í 4—5 mán. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76,2. h.t.v. Uppl. í síma 22241 milli kl. 13 og 17. (Símsvari á öörum tíma). Get leigt út f undarsal sem tekur allt að 40 manns í sæti, kaffi og veitingar, hentugt fyrir minni fundi og annað í þeim dúr. Hafiö samband viöauglþj. DVísíma 27022. H—181. Húsnæði óskast | 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu, fyrirframgreiösla. Um er aö ræða einhleypan reglumann. Uppl. ísíma 36160. Ibúð óskast á leigu. Greiöi á móti kemur til greina, t.d. heimilisaöstoð eða fagleg aðstoð viö fatlaöa. Uppl. í síma 53160. Ung par í námi, meö 1 barn, óskar eftir 2—3 herbergja íbúö sem allra fyrst. Reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 15887 eftir kl. 17. Tvær systur óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö, 6 mánaöa fyrirframgreiösla. 6000—7000 á mánuði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—410. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, reglusemi og góöri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í símum 27691 og 23410 eftirkl. 17. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Erum barnlaust, reglusamt par. Fyrirframgreiðsla a.m.k. 60.000 kr. Uppl. í síma 34430 eftir kl. 17.00 í dag og allan laugardaginn. Hjón með eitt barn óska eftir einbýlishúsi, raöhúsi eöa góöri 4. herbergja íbúö í minnst eitt ár. Góöar mánaðargreiðslur. Erum bæöi reglu- söm. Uppl. í síma 85869 eftir kl. 18. Er ekki einhver góðhjartaður íbúðareigandi sem getur leigt okkur 4ra herb. íbúð frá næstu mánaða- mótum, æskilegast nálægt miöborginni. Ef þú getur aöstoöaö okkur, hringdu þá í síma 37353 og 84827 á kvöldin. Kona meö ungbarn óskar eftir 2—3ja herbergja íbúö sem allra fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 25881, Linda. Tveggja til 4ra herbergja íbúð óskast á leigu í 3—12 mánuöi fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Æskilegt aö eitthvað af húsgögnum fylgi. Fyrir- framgreiösla. Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími 26911. Ibúð óskast. Hjón meö 2 börn óska eftir íbúö í Reykjavík eöa Hafnarfirði. Leigutími minnst 2 ár. Uppl. í síma 16634. tbúðarhúsnæði af öllum stæröum óskast fyrir félags- menn okkar. Húsaleigufélag Reykja- vikur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2. h.t.v. Uppl. í síma 22241 milli kl. 13 og 17 (Símsvari á öðrum tíma). 2ja—3ja herb. Okkur vantar íbúö sem fyrst. Viö er- um par meö ungbarn, getum borgaö hálft ár fyrirfram. Góöri umgengni heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. _____________________________H—032. Góð íbúð, 2ja—4ra herb., óskast til leigu í lengri eöa skemmri tíma. Mikil fyrirframgreiðsla í boöi fyrir góöa íbúö. Eitthvaö af húsgögnum mætti gjarnan fylgja. Uppl. í síma 11219 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði 40—60 ferm húsnæði meö bílskúrshurð óskast. Uppi. í síma 41895. Húsnæði óskast fyrir litla heildsölu, ca 50—100 ferm, sem næst miðbænum. Hafiö samband viðauglþj. DV í síma 27022. _________ H—475. Iðnaðar- og versiunarhúsnæði til leigu staösett viö fjölfarna götu, Smiðjuveg, Kópavogi. Til leigu er hluti af 330 ferm eftir samkomulagi. Uppl. í síma 78600 á daginn og 72542 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði óskast. 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst í miðborginni. Uppl. í síma 29363. Oska eftir 300—500 ferm jaröhæö til leigu strax. Uppl. í síma 30662. Breiðholt-skrifstofuhúsnæöi. Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir björtu skrifstofuhúsnæði, ca 50— 100 ferm, í Breiðholti, Arbæ eöa austur- hluta Kópavogs. Uppl. ísíma 28511. Lagerhúsnæði óskast til leigu, ca 40—50 ferm, í 2—3 mán. Uppl. í síma 18531 og 32818. Óskum eftir að taka á leigu iðnaöarhúsnæöi, ca 100 ferm, helst í Kópavogi. Má vera ópúss- aö. Uppl. í síma 75473 og 52519. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, upphitaöan meö rafmagni, helst aðskilinn íbúöarhúsi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—104. Atvinna í boði Vanur sjómaður óskast á 22 tonna línu- og netabát. Uppl. i símum 92-1720 og 45111. Oskum eftir vönum vörubílstjóra um óákveöinn tíma, þyrfti að geta byrjað strax. Uppl. í síma 51135 á kvöldin. Háseta og matsvein vantar á netabát frá Hornafiröi. Uppl. í símum 44235 og 97-8136. Tvær áreiðanlegar og röskar starfstúlkur óskast til starfa án tafar viö bóka- og blaöavinnslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—428. Manneskja óskast í þorp úti á landi í ca 2 mánuöi við barnagæslu. Uppl. í símum 31123 og 27676. Kona óskast strax á næturvaktir á veitingastað. Þarf aö hafa bíl. Uppl. í síma 10936. Óska eftir ræstingakonu, sem getur unniö á morgnana, 6 daga vikunnar. Uppl. í síma 21609. I ® Hili'remfD »i iV I Mihið úrval af Ijósum og glerjum fyrirmargar gerðir bifreiða móddbiiöiN SuðurlandsbrautJJl^Jicj[kjavík^^^^'^^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.