Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Page 24
kOrtf >7» tTnnfncr ►o CTT7 ^ A rTTTrr30r*T \T(1 DV. FOSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984. CP 32 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinna í boði Starfsstúlka óskast í matvöruverslun í vesturbænum. Uppl. í síma 10224 og 20530. Atvinna óskast Eg er fertugur unglingur og vantar vinnu, er reglusöm, margt kemur til greina. Uppi. í síma 18129. Trésrniður. Tek að mér allt sem viökemur tré- smíði. Uppl. í síma 21962 eftir kl. 18. 2 smiöir óska eftir atvinnu í styttri eða lengri tíma. Vanir úti-og innivinnu. Uppl. í síma 30070 eftir kl. 17. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir vel launaöri vinnu, er vanur ' þungavinnuvélum og fleira, er með meirapróf. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 39559. Vanur og vandvirkur sprautumálari, 28 ára fjölskyldu- maður, óskar eftir mikilli vinnu. Margt kemur til greina annað en málningarstörf. Uppl. í símum 31760 og 72213. Óska eftir aö komast í fasta útkeyrslu fyrir há- degi 5 daga vikunnar. Er á litlum sendiferðabil. Uppl. í síma 30838. Húsasmiöir geta tekið að sér breytingar eða ný- smíði á íbúðum svo og verslunar-, iðn- aðar- eða verkstæðishúsnæði. Aðrar viögeröir. Uppl. í símum 36808 og 77452 frá kl. 10 til 16 og á kvöldin. Hjón með eitt barn óska eftir aö komast í sveit, allt kemur til greina, t.d. að taka við búrekstri, eru vön allri sveitavinnu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—342. Skemmtanir , ;íl Diskótekið Dísa, elsta og virtasta feröadiskótekið, hefur annast dansstjórn á hátt á annaö þús- und dansleikjum frá upphafi og nú orö- iö eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla upplýsinga og samræming reynslunn- ar af öllu þessu starfi miðar að því aö veita hverjum hópi hina fullkomnu þjónustu. Þarftu aö leita lengra til aö vera öruggur um góða skemmtun? Dísa, sími 50513. Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa, þorra- blótin, árshátíðirnar; skólaböllin og allir aðrir dansleikir, bregöast ekki í okkar höndum. Fullkomiö ferðaljósa- sjó ef þess er óskað. Höldum uppi stuði frá upphafi til enda. Uppl. og pantanir í síma 45855. Diskótekið Donna. Diskótekið Dollý. Góða veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upp- lýsingar um hvernig einkasam- kvæmið, árshátíðin, skólaballið og fleiri dansleikir geta oröið eins og dans á rósum. Bjóðum tónlist við allra hæfi, við öll tækifæri. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. Framtalsaðstoð Skattframtöl. Önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæð, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan,- viöskiptafræöingur, Helgi Scheving. Rekstraraðilar, framtalsaðstoð. Tökum að okkur uppgjör og framtöl fyrir hvers konar rekstraraðila. Símar 77646 og 72565. Stuöull sf. Skattaframtöl 1984. Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, Harrastööum, Fáfnisnesi 4. Sími 16941._______________________________ Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Aðstoðum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viöskiptafræöingar, vanir skattafram- tölum. Innifalið í verðinu er allt sem viðkemur framtalinu, svo sem útreikn- ingur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýs- ingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtals- þjónustan sf. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Áætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965. Safnarinn Nýkomin frímerki frá Færeyjum. Islensk blómafrímerki væntanleg 1. mars. Lindner Album fyrir íslensk frí- merki 1944—82. Kr. 1180. Islenski Frí- merkjaverölistinn 1984 eftir Kristin Ardal kr. 120. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni ðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöi uustíg 21, sími 21170. Einkamál Konu um þrítugt, gifta, unga í anda, langar að komast í náið samband við hressan og heiðar- legan mann með vinskap og tUbreyt- ingu í huga. Búsettan á Akureyri eða annarsstaðar á Norðurlandi. Fullum trúnaöi heitið. Svarbréf óskast send ásamt uppl., símanr. og mynd til DV fyrir 2. mars merkt „Alvara 449”. G-2. Hagöu samband. Steini. Samtökin ’78. Fyrsta skrefið úr felum gæti verið aö taka upp tóliö og tala viö aðra homma og lesbíur. Símatíminn er á mánudögum og fimmtudögum milli kl. 21 og 23. Sími 28539. Samtökin ’78. Félag lesbía og homma á Islandi. Vélritun .......1 » Vélritun. Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 31567 á daginn og 75571 e. kl. 18. Kennsla Tek fólk í einkatíma í ensku. Uppl. í síma 86902 eftir kl. 17. Skurölistarnámskeið. Fáein pláss laus fyrir byrjendur í tré- skurði á þriðjudagskvöldum frá 6. mars næstkomandi. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Óska eftir kennara í Hafnarfirði sem gæti liðsinnt mér í stærðfræði og ensku. Sími 50479. Barnagæsla Dagmamma í Alf heimunum getur bætt við sig börnum allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 861)28. Hreingerningar Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliöa hreingern- ingar og teppahreinsun. Haldgóö þekk- ing á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin.. Hólmbræöur, hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýj- ustu gerðum véla. Hreingerningarfé- lagið Hólmbræður. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Við bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóöumij sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum *við gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu málið, hringdu í síma 40402 eða 40542. Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum við að okkur allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.