Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Qupperneq 26
34
DV. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Fyrirtæki
Tökum vörur í umboðssölu.
Erum meö sölufólk í Reykjavík og um
allt land. Allar tegundir vara koma til
greina, ný og traust viðskipti.
Flutningsþjónustan, sími 19495 á skrif-
stofutíma milli kl. 9 og 12 og 13 og 16 og
í síma 11026 eftir kl. 19 og um helgar.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri
klukkur, samanber, boröklukkur,
skápklukkur, veggklukkur og gólf-
klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja-
víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr-
smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka
daga og kl. 13—23 um helgar.
Líkamsrækt
Sunna sólbaösstofa,
Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum
upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt
andlitsljós, tímamæli á perunotkun,
sterkar perur og góöa kælingu. Sér-
klefar og sturta, rúmgott. Opiö
mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—
20, sunnud. 10—19. Verið velkomin.
Spariö tíma, spariö peninga.
Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá-.
iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara.
Lancome, Biotherm, Margret Astor og'
Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fót-
snyrtingu og fótaaðgeröir. Snyrtistof-
an Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti,
sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Nýjasta nýtt.
Viö bjóðum sólbaðsunnendum upp á
Solana Super sólbekki meö 28 sérhönn-
uðum perum, 12 aö neðan og 16 að ofan,
þá fullkomnustu hérlendis, breiða og
vel kælda sem gefa fallegan brúnan lit.
Tímamælir á perunotkun. Sérklefar,
stereomúsík við hvern bekk, rúmgóö
sauna, sturtur, snyrti- og hvíldarað-
staða. Fótsnyrting eftir pöntun. Veriö
velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4,
garðmegin, sími 71050.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Losið
ykkur viö skammdegisdrungann með
því aö fá ykkur gott sólbaö. Nýir DR.
Kern lampar meö góöri kælingu, nýjar
perur, 10 tímar á 500 kr., 30 mín. í
hverjum tíma. Gildir út febrúar. Sér-
stakir hjónatímar. Opiö mánudaga—
laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga
eftir samkomulagi, Sólbaðsstofa Hall-
dóru Björnsdóttur Tunguheiði 12,
Kópavogi, sími 44734.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl.
18 á laugardögum. Breiðari ljósasam-
lokur skemmri tími, sterkustu perui
sem framleiddar eru tryggja 100%
árangur (peruskipti 6/2). 10 tímar á
600 kr. Reyniö Slendertone vöðva-
þjálfunartækið til grenningar, vöðva-
styrkingar og við vöðvabólgu. Sérstök
gjafakort og kreditkortaþjónusta.
Veriðvelkomin.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
10 tímar í sól aðeins kr. 500. Nýjar
sterkar Bellarium perur. Andlitsböö,
húðhreinsun, bakhreinsun, ásamt
ýmsum meðferðarkúrum, handsnyrt-
ingu, fótsnyrtingu, andlitssnyrtingu
(make up), litanir og plokkun meö
nýrri og þægilegri aöferð. Einnig vax-
meðferð, fótaaögeröir, rétting á niður-
grónum nöglum meö spöng, svæða-
nudd og alhliða líkamsnudd. Verið vel-
komin, Steinfríður Gunnarsdóttir
snyrtifræðingur. Sól- og snyrtistofan,
Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantiö
tíma í síma 31717.
Ökukennsla
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennsiubif-
reiöir, Mercedes Benz árg. '83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar '%ukennari,
■ísímnr 46111,45122 og 83967.
Jón Haukur Edwald, Mazda 6261981. 11064-30918
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Jónsson, Mazda9291983. 73168
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 9291983 harðtopp. 81349
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Halldór Pálsson, Lada stationl982. 46423|
Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
GuömundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825
Ökukennsla, endurhæfing,-
bifhjólakennsla.
Ath. að meö breyttri kennslutilhögun
vegna hinna almennu bifreiðastjóra-
prófa verður. ökunámið léttara,
árangursríkara og ekki síst ódýrara.
Ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslu-
bifreið: Toyota Camry m/vökvastýri
og framhjóladrifi. Bifhjól: Suzuki 125
og Kawasaki 650. Halldór Jónsson,
símar 77160 og 83473.
Ný kennslubifreiö,
Daihatsu Charade árg. 1984, lipur og
tæknilega vel útbúin bifreið. Kenni all-
an daginn. Tímafjöldi að sjálfsögöu
eftir hæfni hvers og eins. Heimasími:
66442, sími í bifreiö: 2025 en hringið
áður í 002 og biðjið um símanúmeriö.
Gylfi Guðjónsson ökukennari.
Ökukennsla — bif hjólakennsla —
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjaö strax,
engir lágmarkstímar, aöeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá
sem misst hafa ökuskírteiniö að öölast
það að nýju. Okuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Magnús Helgason, sími
687666.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorö.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — endurhæfing —hæfnis-
vottorð.
Kenni á Peugeot 505 turbo. Nemendur
geta byrjaö strax, greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoð viö endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll
prófgögn. Greiöslukortaþjónusta Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson. lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 '83 meö veltistýri.
Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö
strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma,
kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem
misst hafa prófiö til að öölast það aö
nýju. Visa greiðslukort. Ævar
Friöriksson ökukennari, sími 72493.
Næturþjónusta
Sendum heim öll kvöld.
Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar,
hamborgarar, glóöarsteikt lamba-
sneið, samlokur, gos og tóbak o.m.fl.
Opið sunnud,—fimmtud. frá kl. 22—03,
föstudaga og laugardaga frá kl. 22—05.
Líkamsrækt
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmið okkar er að verjast og draga
úr hrörnun, að efla heilbrigði á. sál og
líkama undir kjöroröinu: fegurð, gleði,
friður. Við bjóöum morguntíma, dag-
tíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum
aldri, sauna-böð og ljósböð. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
Húsgögn
W
Frábær stóll
hentar vel alls staöar, sterkur, stíl-
hreinn og afar þægilegur. Urval
áklæða. Póstsendum. Sólóhúsgögn,
Kirkjusandi v/Laugalæk, simi 35005.
M. Benz 240 disil árg. ’81,
einstaklega fallegur og vel meö farinn,
hvítur, 4 cyl. beinskiptur með vökva-
stýri. Skipti möguleg á ódýrari. Bíla-
kaup, Borgartúni 1, símar 86030 —
86010.
M. Benz 113 tveggja drifa,
6 cyl., 352, túrbína, vél síðan ’79. Yfir-
byggður 1974. Klæddur 1978,34 manna,
læst drif að aftan. Uppt. hásing. Skipti
möguleg. Bílakaup 1 Borgartúni 1,
símar 86030 — 86010.
Chevrolet pickup Shottsdale 20
árg. 1978 4X4 yfirbyggður hjá Ragnari
Valssyni. Aflstýri, veltistýri Ito hás-
ing, aftan (fljótandi öxlar), ásoöinn
dúkur á gólfi, nýsprautaður, nýjar
fjaörir að framan, legur o.fl. Bedford
dísilvél. Uppl. í síma 51691 og 33356
eftir kl. 19.
Datsun 280 C árg. ’80,
dísilbíll, grár og blár, fallega tvílitur, 6
cyl., 5 gíra með vökvastýri. Ný vetrar-
dekk, útvarp, segulband, skipti mögu-
leg. Fæst á skuldabréfum. Bílakaup,
Borgartúni 1, símar 86030 — 86010.
Verslun
f CR ^
STÍriAÐ?
Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og máliö er
leyst. Fermitex losar stíflur í frárennslispíp-
um, salernum og vöskum. Skaölaust fyrir
gler, postulín, plast og flestar tegundir
málma. Fljótvirkt og sótthreínsandi.
Vatnsvirkinn hf.
Sérverslun meö vörur til pípulagna
Ármúla 21 simi 864 55
Er stíflað?
Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og
málið er leyst. Fermitex losar stíflur í
frárennslispípum, salernum og
vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulín,
plast og flestar tegundir málma. Fljót-
virkt og sótthreinsandi.
1. Samsetningartæki —
200 möguleikar — Teikningar fylgja.
Kr. 2.860.-
2. Innanhúskalltæki — 20 m snúra
fylgir-Kr. 1.090.-
3. FM inniloftnet - Kr. 1.379,- Póst-
sendum. Tandy Radio Shack, Lauga-
vegi 168 Reykjavík, sími 18055.
Ljósmyndir á boli.
Sendu okkur góða ljósmynd af þér eða
ástvini þínum ásamt upplýsingum um
mittismál og hæð. Við sendum þér um
hæl í póstkröfu bol með áprentaðri
mynd og texta undir myndinni, ef þú
óskar. Verð kr. 590 plús póstkröfu-
kostnaöur. Fljót og örugg þjónusta.
GABRIEL, Skipholti 1,105 Reykjavík,-
sími 25400.
Fullbúnir sturtuklef ar.
Fullbúnir sturtuklefar — aðeins þarf
að tengja vatn og frárennsli.
Blöndunartæki fylgja. Ymsar tegundir
fyrirliggjandi. Auövelt í uppsetningu.
Hagstætt verö og greiðsluskilmálar,
Vatnsvirkinn hf., Armúla 21, símar
86455 og 86491.
Kápusalan, Borgartuni 22, Rvik.
Höfum á boöstólum geysifjölbreytt úr-
val af klassískum frökkum, kápum,
jökkum og slám úr ullar- og terylene-
efnum á mjög hagstæðu verði. Á sama
stað höfum við bútasölu. Næg bíla-
stæði. Reynið viðskiptin. Kápusalan,
Borgartúni 22, sími 23509.
Kk Aa cc ee r e
Veggspjöld og húsmunir
í nýbylgjustíl. I Nýborg bjóðum við þaö
nýjasta í hönnun: sígilda stóla og borð,
fatahengi og veggspjöld. I Nýborg fáiö
þér flísar og baðinnréttingar hannaðar
af fremstu hönnuðum í Evrópu og gæði
eftir því. Á veggina höfum við úrval
veggspjalda í römmum eftir heims-
fræga málara, t.d. Chagall, Miro,
Picasso, Hundertwasser og aðra góða
listamenn. Flísar, veggspjöld og
húsmunir í nýbylgjustíl þar sem rósa-
litir pönksins, léttleiki poppsins og
gamlir meistarar birtast í húsmunum
níunda áratugarins. Kynnið yður það
nýjasta í Nýborg. Nýborg hf., Armúla
23, sími 86755.