Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Síða 32
40
DV. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984.
JOHN OG YOKO: MILK AND HONEY |
TIL LÍTILS
VAR BIDIN
I rösk þrjú ár lúröi Yoko Ono á síö-
ustu upptökum John Lennons og hélt
aödáendum í spennu eftirvæntingar
eins og við gætum átt von á perlum
úr safni eiginmannsins. En spara
heföi mátt eftirvæntinguna því lög
Lennons á Milk & Honey eru meö því
daprasta sem frá honum kom.
Skýringin er sumpart sú aö lögin eru
aö því er virðist hálfköruö og hljóö-
blöndun ekki lokiö þegar hann féll
frá. I annan staö má ætla aö flest lag-
anna hafi beinlínis verið varaskeifur
á Double Fantasy plötuna; lög sem
fullnægðu ekki þeim gæðakröfum
sem Lennon setti sjálfur viö endan-
lega niðurrööun á þá plötu.
Aö sönnu var plata með nafninu
Milk & Honey í bígerö áöur en Lenn-
on lést en auövitað átti hann margt
ógert í hljóðveri áður en sú plata
fengi gæðastimpil. Meöal annars
áttu þau hjónin eftir aö taka upp í
hljóöveri lögin tvö sem hér birtast af
heimageröri kassettu: Grow Old
With Me og Let Me Count The Ways.
Fyrra lagiö, samið af Lennon og
tilbrigöi viö ljóö Robert Browning, er
hápunktur þessarar plötu og eina
lagiö á Milk & Honey sem sómir sér
viö hliðina á bestu lögum hans. Þessi
lög áttu upphaflega aö vera horn-
steinar Double Fantasy en tíma-
skortur geröi þaö aö verkum aö John
og Yoko frestuöu stúdíóupptökum á
lögunum því síst af öl!u vildu þau
kasta til höndunum viö þessi lög,
sem voru þeim ákaflega dýrmæt.
Yoko rekur sögu laganna tveggja á
plötuhulstri og segir meðal annars
aö Lennon hafi sungiö lagiö inn á
nokkrar snældur heima; flestar
þeirra hafi horfiö þegar vinir og
vandamenn létu greipar sópa um
eigur Lennons að honum látnum en
síðasta upptakan með söng Lennons
hafi varðveist og þaö er einmitt hún
sem viö heyrum á Milk And Honey.
Hafi John Lennon ekki verið
sjálfum sér líkur á Double Fantasy
eins og sumir vilja ætla þá er hann
ekki líkari sér á þessari plötu.
Margir hafa einlægt viljaö sjá
Lennon í hlutverki bardagamannsins
sem hjó á báöa bóga meö oröum
sínum og tónum, reiöur, bitur og
ótrúlega einlægur. Þegar hann birt-
ist svo eftir fimm ára fjarveru á
Double Fantasy, sáttur viö tilveruna
og horföi björtum augum til
framtíðar, fannst mörgum þeir vera
sviknir. Undir þessa skoöun tek ég
ekki; Double Fantasy sýndi okkur
nýja hliö á John Lennon og þess var
von aö Milk And Honey myndi gera
þá mynd fyllri. Þær vonir brugðust.
-Gsal
I ALAN PARSON PROJECKT - THE BEST OF |
VANTAR
HEILDARSVIPINN
The Best of Alan Parson project er myndast á plötunum. Þrátt fyrir aö
úrval af fimm plötum hljómsveitarinn- lögin sem valin hafa veriö á plötuna
ar ásamt einu nýju lagi. Nú hefur standi ein sér fyrir sínu þá er heildar-
aöalsmerki Alan Parsons veriö ljúfar svipur plötunnar veikari en á þeim
melódíur, spilaðar eða sungnar, sem plötum þar sem hvert lag á sér vísan
hafa myndaö á hverri plötu fyrir sig stað innan um önnur lög sem falla
eina heild og hafa þessar plötur yfir- hvortaöööru.
leittheppnastnokkuövel. Erskemmst En eins og alltaf er samt hægt aö
að minnast Eye In The Sky sem erm er hrífast af lögum þeirra Alan Parson og
mikiö spiluö þrátt fyrir aö hún sé orðin Eric Woolfson, en saman-hafa þeir
tveggja ára. samið öll lögin sem prýða The Best Of,
Þess vegna er það aö The Best Of eins og raunar öll lög sem Alan Parson
Alan Parson Project slítur nokkuö í flytur. Þetta eru Ijúfar melódíur sem
sundur þennan heildarramma sem eldast vel og sum laganna eru raunar
" hrein snilldarverk í einfeldni sinni.
Alan Parson Project er enn á uppleiö.
Þaö sýnir Eye In The Sky, en hún er,
mest selda platan sem þeir hafa sent
frá sér.
Þaö eru tólf lög á The Best Of .Söngv-
arar eru ýmsir. Atkvæöamestur er
Lenny Zakatek, hann syngur fjögur
lög, meðal þeirra er eina nýja lagiö á
plötunni You Don’t Believe. Virkilega
f jörug og grípandi melódía og ég heföi
haldið aö þaö væri kjöriö til vinsælda.
Aörir söngvarar láta minna aö sér
kveöa. FélagiParsonsogtextahöfund-
ur, Eric Woolfson, syngur eitt lag, er
þaö hiö undurljúfa Time sem maöur
veröur aldrei leiður á. Jack HaiTÍs,
Elmer Gantry, Dave Townsend, Dean
Ford og Colin Blunstone syngja einnig
sitt lagiö hver. Eittlagerþaösemmér
finnst oröiö nokkuð vænt um af lögum
Alan Parsons, þaö er Old And Wise af
Eye In The Sky. Þar fer einhver fall-
egasta melódía, í frábærri útsetningu,
sem ég hef heyrt lengi og fer vel á því
aö enda plötuna á þessu lagi.
En þrátt fyrir að þarna fari þau lög
Alan Parsons Project sem mesta spil-
un hafa fengiö vil ég benda fólki sem
vill kynnast verkum hans frekar á aö
verða sér úti um einhverja af þeim
fimm plötum sem Alan Parson hefur
sentfráséráöur. hk.
Skemmtun fyr-
ir danslimina
Sem allir vita eru jólin hátíð kaup-
manna, ekki síst þeirra er versla
meö plötur. Plötuútgefendur eru aö
sjálfsögðu einnig meövitaöir um
markaðsmálin. Af þessu leiöir aö
fyrir hver jól yfirfyllist allt af nýjum
plötum og síðan kemur ládeyöa fram
á vor. Þetta ástand hefur þaö í för
meö sér fyrir þá, sem setja sig á há-
an hest og ætla aö segja neytendum
fyrirfram hvernig tiltekin plata er,
að hjá þeim safnast fyrir lítill lager
af plötum sem ekki tekst aö hreinsa
út fyrr en langt er liðiðá næsta ár. Er
það aö sjálfsögðu hið versta mál. En
við þessu er lítið aö gera er ég hrædd-
ur um. Nú er svo komiö aö í dag rek
ég síðustu eftirlegukindina frá jóla-
flóðinu út. Þeir sem í hlut eiga eru
sveinarnir í Classix Nouveaux meö
plötuna Secret.
Ariö 1982 sendu Sal Solo og félagar
hans frá sér skemmtiplötuna La
Verité sem innihélt ágætis dans-
músík og margar einkar grípandi
laglinur. Enda naut platan sú vin-
sælda. Svo komu blessaðir drengim-
ir til Islands og spiluöu fyrir okkur í
Höllinni.
Secret á það sammerkt meö La
Verité aö hún er skemmtiplata núm-
er eitt, tvö og hátt í þrjú. Tónlistin er
kraftmikil og rífandi nýrómantík
sem hleypur beint í lappimar. I mín-
um augum er trommarinn í aðalhlut-
verki. Ég sé hann fyrir mér allan á
ótæpilegu iði, berjandi trumbumar
af öllum mætti, taktfastur í meira
lagi eins og róðrarstjórar galeiöanna
forðum. I ofanálag kemur trommu-
heili mikið viö sögu. Takturinn þungi
er svo leiðandi að meira að segja lög,
sem eru ballöður aö upplagi, s.s.
Heart From The Start og Never Nev-
er Comes, fá innundir sig trommar-
ann taktfasta og tölvuvætt undirspil
og væl, m.a.s. spreningar og læti. Og
ofan á öllu þessu þunga undirspih
flýtur fallegasta ballaöa. Annars
hvílir svipaöur stíll yfir tónlistinni og
kom fram á fyrstu plötunni og ekki
er laust viö aö manni finnist hann
orðinn ofurlítið gamaldags. Getur
þaö verið? Laglínur em margar
hverjar vel lukkaöar þótt ekki séu
þær jafngrípandi og á La Verité.
Um hljóðfæraskipan veit ég lítið
enda ekki ástæða til aö geta um
frammistööu neins sérstaklega. Sal
hinn sköllótti er þó ágætur söngvari
en hljómar assgoti svipað og allir
hinir nýrómantísku söngvararnir.
Hvers vegna skyldu þeir allir beita
rödd sinni á svo svipaðan máta? Er
þetta hluti af þessari músíkstefnu?
Auk meölimanna fjögurra eru
nefndir til sögunnar 8 gestaleikarar
sem ég hiröi ekki um aö nefna þar
sem á framlag hvers og eins þeirra
er ekkert f rekar minnst.
Bestu lögin finnst mér vera Never
Never Comes (næst því aö teljast ró-
legt þótt trommarinn gefi því engin
griö) og af danslögunum t.d. All
Around The World.
Sem sagt: Skemmtiplata sem
höföar til danslimanna fyrst og
síöast. -TT.
pOPP
SMÆLKI
Menn erueinlægt að finna
sér frumleg yrkisefni og svo
virðist sem söngvar um
fræga leikara sé það nýjasta
nýtt. Madness er búin að
senda frá sér 2ja laga plötu
með laginu: Michael Caine
og stelpurnar í Bananarama
eru vaknaðar til lífsins og ný
smáskífa þeirra heitir:
Robert DE Niro’s Waiting...
Og talandi um Madness: nýja
lagið frá Tracey Ullman
(þeirri geðþekku stúlku) er
úr safni Madness og heitir:
My Girl... Arlega eru veitt
verðlaun breska hljómplötu-
iðnaðarins og úrslit nýlega
kunn: Culture Club var valin
besta hljómsveitin, David
Bowie besti söngvarinn,
Annie Lennox besta söngkon-
an og Miehael Jackson mesti
listamaðurinn á alþjóðamæli-
kvarða... Og lítið spaug um
Miehael, tilbrigði við gátuna
góðkunnu: Hvernig komast
Jackson 5 inn í Fólksvagn?
Svar: Tveir frammí, tveir
afturí og Michael Jackson í
öskubakkann!... Meira um
verðlaun í Bretlandi: Bjart-
asta vonin var kjörin: Paul
Young og lagið True með
Spandau Ballet fékk verðlaun
fyrir tæknilega fullkomnun...
Um miðjan mars er væntan-
leg ný plata l'rá Joe Jackson
en síðasta skifa Jóa þótti af-
bragö og hét: Night And Day.
Nýja platan heitir: Body And
Soul... Clash tilkynnti á
dögunum nýja liðsskipan en
eins og alþjóð veit var Mike
Jones sparkaö úr sveitinni á
síðasta ári. 1 hans stað eru
komnir tveir gítaristar:
Vince White og Nick Shepp-
ard og trymbill: Pete How-
ard. Joe Strummer mun ein-
beita sér mest að söngnum...
Takið eftir! Simple Minds er
orðin ein vinsælasta hljóm-
sveitin í Bretlandi. Nýja
platan: Sparke Ln The Rain
fór rakleitt á topp breska list-
ans í fyrstu viku.... Human
League er aö ljúka við nýja
breiðskífu eftir tveggja og
hálfs árs framleiðslutíma og
fyrsta plata Style Council er
rétt ókomin; heitir: Café
Blue... Lesendur NME hafa
valið hljómsveitina The
Smiths björtustu vonina en
lögin This Charming Man og
What Difference Does it
Make hafa bæði komist á
topp „óháða” listans í Bret-
landi... Birthday Party er
hætt. Viðlíka...
-Gsal