Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Síða 36
FASTEIGNASALA BOLHOLTI 6
Símar 38877, 687520
og 39424
Viö fíjugum ántafar- 97922 AUGLÝSINGAR LIMi-Æm sídumúla 33
innanlands sem utan -***<*, SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ' ÞVERHOLTI11
RRR11 RITSTJÓRN OUU 1 1 SÍÐUMULA 12-14
LEIGUFLUG/ftj Sverrir Þóroddsson 'J&') Rt YKJAVlKUHFLUGVELU W 20011 V- ^ AKUREYRI SKIPAGÖTU 13 AFGREIÐSLA (96)25013
BLAÐAMAÐUR (96)26613
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984.
Kristján Thorlacius, formaður BSRB:
„Allt í strandi”
Dagsbrún
spillir fyrir
heildinni
— segir Steingrímur
Hermannsson
forsætisráðherra
„Þessi afstaöa Dagsbrúnar spillir
fyrir heildinni. Eitt félag getur ekki
fellt samninga en fengiö jafnframt
hluta af þeim strax, því Dagsbrúnar-
menn veröa ekki skildir frá þeim lág-
launaaögeröum sem ríkisstjórnin hef-
ur samþykkt,” sagöi Steingrímur Her-
mannsson forsætisráöherra um niður-
stöðuna á fundi Dagsbrúnar í gær-
kvöldi.
Er Steingrímur var spuröur hvort
þessi afstaöa Dagsbrúnar breytti því
aö aðgerðir ríkisstjórnarinnar tækju
gildi sagði hann: „Þaö hefur engin
ákvöröun verið tekrn um þaö ennþá.
Viö munum biöa og sjá hvaö önnur
stéttarfélög gera. Ríkisstjómin mun
gæta þess aö koma ekki í bakiö á mönn-
um. Ef meirihluti verkalýösfélaganna
samþykkir þetta samkomulag og svip-
aö samkomulag næst viö BSRB þá er
gífurlegur meirihluti að baki þessum
aðgeröum. Þaö er líka óréttlæti aö láta
eitt félag skemma samning fyrir öör-
um. Viðmunumþvíbíðaogsjá,”sagði
forsætisráöherra. ÖEF
Tveirteknir
við innbrot
Lögreglan í Kópavogi handtók í nótt
þrjá pilta sem voru aö brjótast inn í
veitingasöluna Káetuna í Hamraborg.
Voru þeir allir fluttir á lögreglustööina
og biöu þess í morgun aö vera yfir-
heyröir af rannsóknarlögreglumönn-
um frá Rlit. Tveir af þessum piltum
áttu aö vera í gæslu á Upptökuheim-
ilinu í Kópavogi en sá þriöji var félagi
þeirra úr bænum.
í Hafnarfirði var brotist inn á þrjá
staöi í nótt, eöa Strandgötu 25, Eimskip
og Bæjarútgeröina. Ekki var vitað í
morgun meö vissu hverju heföi verið
stoliö þaöan. -klp-
LUKKUDAGAR
24. febrúar:
19447
TÆKI AD EIGIN VALI
FRÁ FÁLKANUM AO
VERDMÆTI KR. 6000,-
Vinningshafar hringi i sima 20068
LOKI
Sagt hefur það verið um
Suðurnesjamenn....
„Eftir yfirlýsingar þeirra Stein-
gríms Hermannssonar og Þorsteins
Pálssonar á Alþingi í gær er þetta
allt í strandi. Samt bíðum viö eftir
því að Albert Guömundsson leggi
þaö skýrt fyrir á blaöi hvaö hann
hyggst bjóða okkur. Það er ómögu-
legt aö taka mark á öllum þessum
yfirlýsingagraut,” segir Kristján
Thorlacius, formaöur BSRB, um
stööu samninga viö ríkiö.
Steingrímur og Þorsteinn lýstu
þvi á þingi í gær, aö forsenda allt að
340 miiljóna framlags ríkisins til aö
Þaö ríkti mikil spenna á fjölmenn-
um félagsfundi Dagsbrúnar í Austur-
bæjarbíói í gær, þegar tekist var á
um hvort greiða skyldi atkvæöi um
nýgerða kjarasamninga eöa vísa
þeim frá. Niöurstaöan varö sú að
fundarmenn kolfeUdu samninginn
viö mikU fagnaðarlæti en aöeins 17
greiddu atkvæöi með honum.
Guðmundur J. GuÖmundsson
formaöur hóf fundinn meö klukku-
stundarlangri ræöu fyrir fullu húsi.
Fór hann nokkuð höröum oröum um
samninginn og kynnti síðan ályktun
frá stjóm Dagsbrúnar. Fól hún í sér
greiða fyrir sáttum á vinnumarkaön-
um væri aö heildarsamningar næö-
ust. „Eftir að eitt stærsta verkalýðs-
félagiö feUdi þessa samninga í gær-
kvöld er ekki annað sjáanlegt en aö
samningamálin í heUd séu komin í
strand,” segir formaöur BSRB.
Ríkissáttasemjari ákvaö í gær-
kvöld aö feUa niður samningafundi
BSRB og ríkisins í dag á meöan f jár-
málaráðherra skoöaöi nánar hvort
unnt væri aö bjóöa BSRB sams konar
samninga og VSl og ASI geröu. En
aö samningnum yröi vísaö frá en
stjórn Dagsbrúnar myndi tafarlaust
óska eftir viöræöum viö vinnuveit-
endur. Hvatti Guðmundur fundar-
menn tU aðstyðja ályktunina og lauk
máli sínu meö þessum orðum: „Eg
legg þetta mál óhræddur í ykkar
dóm.”
Pétur Tyrfingsson lagöi ásamt
fleirum fram tUlögu um aö gengiö
yröi til atkvæðagreiöslu um
samninginn og hann yröi felldur, en
Dagsbrún myndi taka máUn í sínar
hendur. „Viö skulum svo sjá til hvort
viö getum ekki fengiö Gvend til aö
fjármálaráöherra sendi yfirlýsingu
inn á samningafund í gærkvöld um
vilja sinn í þessa átt.
En sættir BSRB sig við samninga
VSI og ASI? „Viö höfum miöaö við
aö ná kaupmætti frá í október og
halda honum út styttra samnings-
tímabU. 60 manna samninganefnd
okkar tekur enga afstööu í málinu
fyrr en viö fáum skýr svör ráöherra
á blaöi, svo aö ljóst sé hvaö hann er
aö fara,” segir Kristján Thorlacius.
HERB
gera eitthvað af viti,” sagði hann viö
dúndrandi lófatak og hvatningar-
hróp fundarmanna.
Aöeins einn þeirra er tóku tU máls
lagði tU aö samningurinn yröi sam-
þykktur og púuöu fundarmenn þá
ákaft á hann. Kom hinn sami þá
fram með tiUögu um leynilega at-
kvæðagreiðslu en hún var felld.
Var mikUl hiti kominn í fundinn
þegar hér var komið sögu, enda ljóst
aö tekist var á um atkvæðagreiðslu
um samningana og frávísunartUlögu
stjórnarinnar. Guömundur J. lagði
alvarlega aö fundarmönnum að fara
Grenivík:
Útlit fyrir
hrun í f isk-
vinnslunni
„Utlitiö er svo hrikalegt aö maöur
stendur agndofa frammi fyrir því,”
sagöi Stefán Þórðarsson, sveitarstjóri
á Grenivik, í morgun um horfumar í
fiskvinnslu þar. AUtbendirtUaösára-
lítiU f iskur muni berast á land þar í ár.
I fyrra tók frystihúsið á móti 2640
tonnum af þorski og flatfiski, þar af
áttu loðnubátamir Súlan og Hákon
1559 tonn. Nú er ekki útlit fyrir að
neinn fiskur komi frá þeim. Kvóti
heimabáta er rúmlega 1200 tonn.
Vegna lélegra aflabragöa fyrir
Noröurlandi fara líklega tveir þeirra á
vertíð fyrir sunnan og taka verulegan
hluta af kvótanum þar, jafnvel allan.
Eftir stendur kvóti tveggja báta sem
errúm500tonn.
Atvinnumálanefndin á Grenivík
kemur saman til fundar í kvöld til aö
ræöa horfumar. Sótt hefur veriö um
rækjuvinnsluleyfi á staöinn og er í
undirbúningi stofnun félags vegna
væntanlegrar vinnslu. -JBH/Akureyri.
Starfsmannafélag
Suðurnesja:
Uppsögn á
kjarasamningi
gleymdist
Þau mistök viröast hafa átt sér staö
hjá Starfsmannafélagi Suöumesja aö
þaö gleymdist aö segja upp gildandi
kjarasammngum á sama tíma og önn-
ur aðildarfélög BSRB sögöu upp samn-
ingum sínum. Mistökin munu hafa átt
sér staö þannig aö formaöur Starfs-
mannafélags Suöurnesja var í fríi er
samningnum skyldi sagt upp og fórst
þaöþvífyrir.
Ekki munu þessi mistök koma aö
sök fyrir aðildarfélaga Starfsmannafé-
lags Suðumesja því málinu var kippt i
liöinn eftir aö stjórn BSRB varö kunn-
ugt um þaö.
Ef ekki hefði tekist að leiörétta mis-
tökin heföi það þýtt aö gamli kjara-
samningurinn heföi sjálfkrafa fram-
lengst um eitt tímabil.
Er DV haföi samband viö formann
Starfsmannafélags Suðumesja út af
máli þessu vildi hann ekkert viö þaö
kannast. -SþS
aö vilja stjórnarinnar en félagsmenn
létu þá ótvirætt í ljós vilja sinn og
hrópuöu úr sætum sínum: Fell-
um’ann, fellum’ann,” og áttu þá aö
sjálfsögöu viö samninginn.
Varö niöurstaðan sú að gengið
skyldi til atkvæöa um samninginn og
síöan greidd atkvæöi um ályktun
stjórnar. Var samningurinn kolfelld-
ur, eins og fyrr sagði, og síðan sam-
þykkt aö fela stjóm Dagsbrúnar í
samráöi við samninganefndir vinnu-
staöa aö óska nú þegar eftir
viðræöum við vinnuveitendur.
-JSS
Félagsmenn i Dagsbrún fjölmenntu á fundinn i Austurbæjarbíói i gær. Var talið að nær 800 manns hefðu
setið fundinn og létu fundarmenn óspart frá sér heyra úr sætum sinum meðan málin voru rædd.
DV-mynd GVA
Hörkuf jörugur f undur Dagsbrúnarmanna í Austurbæ jarbíói f gær:
Kolfelldu samningana
— gegn vilja st jórnar Dagsbrúnar, sem vildi vísa þeim f rá