Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Síða 15
DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984. 15 SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VID GETliri LETT ÞER SPORIN OGAUDVELDAD ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum UTBOÐ Sjóefnavinnslan hf. óskar eftir tilboöum í raftöflur fyrir verk- smiðju sína á Reykjanesi, eimasamstæöu. Utboösgögn eru af- greidd á Verkfræöistofu Jóhanns Indriöasonar, Höfðabakka 9 Reykjavík, og á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar. Tilboð veröa opnuð miðvikudaginn 11. apríl kl. 14.00 á skrifstofu Sjóefna- vinnslunnar hf., Vatnsnesvegi 14,3.h., 230 Keflavík. OFFSETLJÓSMYNDUN OG SKEYTING Óskum að ráða offsetljósmyndara sem einnig er vanur skeytingarvinnu. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson. FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Síðumúla 12. GEGN HELSTEFNU HERNAÐARBANDALAGA Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022 ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. Baráttufundur í Háskólabíói laugardaginn 31. mars kl. 14. Dagskrá: Söngur: Arnþór Helgason og Guðrún Hólmgeirsdóttir. Ávarp: Gunnar Karlsson. Leikþáttur eftir Þorstein Marelsson og Valdimar Leifsson. Söngur: Bergþóra Árnadóttir. Ávarp: Konur frá Greenham Common. Fjöldasöngur. HERINN BURT HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA piiAítNim verður haldin í bílageymslu Seðlabankans laugardaginn 31. mars og sunnudaginn 1. apríl. Opnunartími sýningarinnar: Laugardagur 12.00 - 22.00 Sunnudagur 10.00 - 22.00 Á sýningunni verða allir sprækustu, fljótustu, hraðskreiðustu, virðulegustu, fallegustu, furðuiegustu, kraflmestu og sér- stæðustu ökutæki landsins. w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.