Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hjón með eitt barn óska að taka á leigu í apríl eða maí 2—3 herbergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Vinsaml. hringiö i síma 71810 á vinnutíma eða 92-3821 á kvöldin. Oskast til leigu. Óskum eftir einstaklingsherbergjum og íbúðum af öllum stærðum til leigu fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 76, sími 22241. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 13—17. Laugarneshverfi. Oska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö í eða nálægt Laugarneshverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 17. Sandgerði, Keflavík. Ibúðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 40554. 5 manna róleg og reglusöm f jölskylda utan af landi óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í 1—2 ár, frá 1. ágúst ’84, á viðráðanlegu verði. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Vinsaml. hringið í síma 96-71198 e.kl. 19. Halló! Erum ung og umgengnisgóð hjón sem erum aö flytja til Reykjavíkur eftir eins árs fjarveru, eigum 4ra ára stelpu og annað barn er á leiðinni. Allir staðir nema Breiðholt koma til greina. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Skilvís- ar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—048. Vantar 2—4 herbergja íbúð í Kópavogi, helst í austurbænum. Sími 78281 e. kl. 18 föstudag. At vinnuhúsnæði' Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða léttan iðnaö. Bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæöi og 230 ferm aðstaða, eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Til leigu í austurborginni 80 fermetra verslunar- eöa skrifstofu- húsnæöi ásamt 120 fm lagerplássi. Uppl. í síma 39820 og 30505. Oskum eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæöi undir heildverslun með smávöru. Stærðarhugmynd 40— 70 fermetrar. Staðsetning gjarnan miðsvæðis í Reykjavík eða í Múla- hverfi. Uppl. í síma 26105 eða 46702. Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði í miðbænum, hentugt fyrir einn til tvo menn, sameiginleg aðstaða að nokkru leyti (eldhúsbiöstofa og fleira). Uppl. í sima 22025 á skrifstofutíma. Ca 150 ferm iðnaðarhúsnæði undir þrifalegan iðnað óskast. Uppl. í síma 76619. Atvinna í boði Stúlka sem er húsgagna- eða innanhússarkitekt óskast til starfa hjá húsgagnaframleiðslufyrirtæki í hlutastarf. Tilboð sendist DV fyrir 2. aprílmerkt „738”. Matreiðslumaður óskast á veitingahús í miöbænum. Uppl. í síma 19011. Oskum eftir að ráða konu hálfan eöa allan daginn í sauma. Uppl. hjá verkstjóra. Fönn, Skeifunni 11. Okkur vantar duglega starfskrafta í afgreiðslu og eldhússtörf á kjúklingastaðnum í Tryggvagötu, Southern Fried Chicken, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í dag og næstu daga. Kjúklingastaöurinn í Tryggvagötu. Verslunarstörf. Starfskraftur vanur verslunarstörfum óskast strax til afleysinga í hálfan mánuð, vinnutími frá kl. 9.30 til kl. 13 mánudag til föstudags. Kjarakjör, Kópavogi sími 41920. Matsvein og háseta, vana netaveiðum, vantar á 65 tonna bát sem er að hefja netaveiðar. 100 tonna þorskkvóti. Uppl. í síma 50673. Kópavogur. Barngóö kona óskast til heimilis- hjálpar og aö hugsa um 10 ára barn 4 tíma á dag, frá 9—13. Uppl. í síma 17840 frákl. 9-18. Starfskraft vantar til ræstinga. Bananasalan sf., Mjölnis- holti 12, sími 18666. Atvinna óskast Óskum eftir að ráða nokkra smiði, vana úti- og innivinnu. Uppl. í síma 92- 3160eftirkl. 19. 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Getur byrjað fljót- lega. Uppl. í síma 66324. Tæplega 17 ára piltur í fjölbrautaskóla óskar eftir sumar- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 53562. Byggingafræðingur óskar eftir atvinnu, margs konar verk-' efni koma til greina. Uppl. í síma 99- 7175 eftirkl. 18.30. Vantar ykkur mann??? Hér er hann!!! 23 ára reglusamur maður sem vantar vinnu. Hef bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma' 71123 eftirkl. 18. Líkamsrækt Sólbaðstofan Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á að bjóða eina allra bestu aðstöðu fyrir sólbaðsiðkendur í Reykjavík. Þar sem góð þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfð. Þið komið og njótið sólarinnar í sérhönnuöum bekkjum með sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta á sér standa, veriö velkomin. Sólbær, sími 26641. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sólbaðsstofur — Sólbaðsstofur. Tökum að okkur að mæla U.V.A. geisla sem sérhver pera gefur frá sér (U.V.A. geislar gefa brúnan lit). ATH. að tímamæling á perum í ljósa- bekkjum er ekki áreiðanleg, því reynslan hefur sýnt að sumar perur gefa aöeins frá sér nægilegt magn U.V.A. geisla í 300 klst. en aðrar í allt að 2000 klst. Kastið því ekki heilum perum og losið ykkur viö þær sem eru ófullnægjandi meö okkar aðstoð. Gerið viðskiptavini ykkar brúna og ánægða með reglulegum mælingum á ljósa- lömpum ykkar. Vikuleg mæling tryggir toppárangur. Uppl. og pantanir í síma 33150 alla virka daga frá kl. 9-17. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fáið 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiö- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Baðstofan Breiðholti. Vorum að setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið við erum einnig meö heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góðan árangur. Reynið Slendertone vöövaþjálfunartækið til grenningar, vöðvastyrkingar og við vöðvabólgum. Sérstök gjafakort. Visa og Eurocard kreditkörtaþjónusta. Veriðvelkomin. Sólbaðstofur og líkamsræktarstofur. Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager andlitsljósaperur (hvassperur) íSilfur solaríum bekki og MA sólaríum bekki. Ilöfum einnig fengið aftur sólaríum After Sun húðkremiö sem er sérstak- lega hannað til notkunar eftir sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, inngangur frá Tryggvagötu, símar 14560 og 10256. Paradís, simi 31330, sólbaöskúrar, núddkúrar, andlitsböð, húðhreinsanir, vaxmeðferð (sársauka- lítil), fót- og handsnyrting, ný hár- greiðslustofa, látiö ykkur líða vel í „Paradís”, sími 31330. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengið inn' frá Tryggvagötu, sími 10256. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA- professinoal, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Garðyrkja Húsdýraáburður til sölu. Húsdýraáburöur á sanngjörnu verði, ekið heim og dreift sé þess óskað. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 11278. Vetrarúðun — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að láta úða og klippa garðinn. Mikil reynsla og góð verkfæri. Yngvi Sindrason garðyrkju- maður, sími 31504. Elri hf. garðaþjónusta. Vetrarúðun, trjáklippingar, húsdýra- áburður. Pantið vetrarúðun tímanlega þar sem úðun fer einungis fram undir vissum veðurskilyrðum. Björn Björnsson skrúögarðyrkjumeistari — Jón Hákon Bjarnason skógræktar- tæknir. Uppl. í síma 15422. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir sé þess óskað. Ahersla lög á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður/trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburðinn fyrir vorið (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskað er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verð. Skrúðgarðamiðstöðin, garöa- þjónusta, efnissala. Uppl. í símum 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður. Utvega húsdýraáburð í garða og dreifi honum sé þess óskað. Gef einnig ráð- leggingar fyrir alla alhliða garðrækt. Uppl. í síma 23149. Siguröur G. Asgeirsson garðyrkjufræðingur. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúðgarðavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburöar. Pantiðtímanlega. KarlGuðjónsson, 79361 Æsufell4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. ÞórSnorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróðrast. Bjarmaland. Guðmundur T. Gislason, 81553 Garðaprýöi. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiðstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhóhna 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúðgarðastöðin Akur hf. Trjáklippingar, vinsamlegast pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. Hreingerningar | Þrif, hreingerningar, tcppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hreingerningar og teppahreinsun, einnig dagleg þrif á skrifstofum og stofnunum. Hreinsum síma, ritvélar, skrifborð og allan harövið. Kísilhreinsun o.m.fl. Notum eingöngu bestu viðurkennd efni. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Asberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu geröum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra svið. Við bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum við gert eitthvaö fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eða 40542. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Barnagæzla Tek börn í pössun, er í Kópavogi. Aðeins 3 ára og eldri. Sími 46613. Garðabær. Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna. Sími 41033. Get tekið börn i gæslu fyrir hádegi í vesturbæ, hef leyfi. Sími 11049. Dagmamma í Engihjalla getur bætt við sig börnum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 43154. Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja barna, 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 11049. Tek börn í gæslu, er í Alfheimum. Hef uppeldismenntun. Uppl. í síma 32472 á laugardag milli kl. 14 og 18. Oska eftir stúlku, 13—14 ára, til að passa 6 ára strák, tvö kvöld í viku og um helgar. Uppl. í síma 29679 og 15779. | Einkamál Stopp! Strákar! Leitinni er hér með lokið. Við erum tvær eldhressar og bráðfallegar stelpur og leitum að (mjög) sætum gæjum á aldrinum 20—30 ára. Svar óskast sent ásamt mynd af viðkomandi fyrir laugardagskvöld merkt „66-6”. Trúnaðarmál. Húnvetnsk hjón um þrítugt vilja kynnast karlmanni, konu eða pari með tilbreytingu í huga. Fullri þagmælsku heitið. Svar sendist DV markt „2X3”. 38 ára maður óskar eftir kynnum við konu eða stúlku. Aldur engin fyrirstaða. Fjár- hagsaöstoð ef óskað er. Tilboð sendist DV merkt „015”. 29 ára vcl útlítandi maður óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 22—35 ára með náin kynni í huga. Algjört trúnaðarmál beggja aöila. Tilboö sendist DV merkt „Trúnaðartraust 6”, helst meö mynd, fyrirl.april. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boöi. Hafið samband í síma 96-23657. Spákonur Spáin '84 og ’85, framtíðin þín, hæfileikar meö meiru. Spái í lófa, spil og bolla. Líka fyrir karlmönnum. Sími 79192 eftir kl. 17. Húsaviðgerðir Altverk s/f, sími 75173. Alhliða húsaviögerðir, múrverk, sprungur, vegg- og gólf- flísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þakpappi o.fl. Garð- og gangstéttahellur, einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboð ef óskað er, greiðsluskilmálar. Diddi. Húseigendur athugið. Við önnumst sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir og aðrar viðgerðir húseigna. Höfum sérhæft okkur í sprunguvið- gerðum, meðal annars með viðbótar- námi í meðferð steypuskemmda. Ath. að eyðilegging vegna steypuskemmda getur aukist mjög á skömmum tíma sé ekkert að gert. Látið fagmenn vinna verkin. Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.