Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vantar þig smiði?
Erum þrír smiðir, tökum að okkur
mótauppslátt, að reisa timburhús,
viðbyggingar, uppsetningar á milli-
veggjum, loftum eða annað sem við
kemur húsasmíði. Uppl. í síma 19268.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur alls konar
viögerðir og nýsmíði. Skiptum um
glugga, huröir, setjum upp sólbekki,
alhliða viögeröir á böðum og flísalögn-
um. Vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Prentsmiðjustjórar, útgefendur,
ritstjórar, auglýsendur. Við lesum
prófarkir og gefum ráð um málfar og
framsetningu. Sjáum einnig um út-
gáfur smárita og bæklinga. Uppl. hjá
Baldri Sigurðssyni í síma 27409.
Húsgagnasmiður tekur að sér
uppsetningu á milliveggjum, hurðum,
eldhús- og fataskápum. Uppl. í síma
81927 eftirkl. 18.
Viðgerðir (járnsmíði).
Tökum að okkur viðgerðir, nýsmíði og
annað viðhald á vélum og tækjum. S.Þ.
vélvirkjameistari. Uppl. í síma 43391.
Gerum gólf ið sem nýtt.
Vélslípum parket og lökkum, fuU-
komin tæki, vönduð vinna. Einnig öll
önnur smíðavinna, tækniráðgjöf ef
óskað er. Uppl. í síma 42415 (Ingó) og
71354 (Bjarni) eftir kl. 19 alla daga.
Raflagnir — dyrasimar.
Annast alhliða þjónustu á raflögnum
' og dyrasímum í nýjum og eldri húsum.
Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar-
hringinn, sími 78191. Heimasímar
75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög-
giltur rafverktaki.
Vélritun
Tek að mér vélritun
á íslensku og ensku. Uppl. í síma 71209.
Kennsla
Enskukennsla.
Sérstakt8 vikna námskeiö fyrir fólk
sem ætlar að ferðast í sumar. Kennslu-
efni sniðið fyrir ferðamenn. Annað
námskeiö fyrir börn. Sanngjarnt verð.
Uppl. hjá Onnu Parlett, Gamla Garði,
herbergi 207, sími 26793.
Ýmislegt
GÍasa- og diskaleigan sf.
Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum
og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá
kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og
föstudaga, og 10—14 laugardagá. Uppl.
í síma 621177 og eftir lokun í 22819.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Afmælisárgangar stúdenta og gagn-
fræöinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp
tónlist frá ákveðnum tímabilum,
„gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk
þess að annast dansstjórnina á fag-
legan hátt meö alls konar góðri dans-
tónlist, leikjum og öðrum uppákomum.
Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn
vitna um gæði þjónustu okkar.
Nemendaráð og ungmennafélög, sláið
á þráðinn og athugið hvað við getum
gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt).
Dísa, sími 50513.
Félag íslenskra hljómlistarmanna
útvegar yður hljóðfæraleikara og
hljómsveitir viö hvers konar tækifæri.
Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli
kl. 14 og 17.
Diskótekið Dollý.
Þann 28. mars höldum við upp á sex
ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni
bjóðum við 2x6% (12%) afslátt í af-
mælismánuðinum. Númerið muna
alUr og stuðinu gleymir enginn. Diskó-
tekið DoUý. Sími 46666.
Ökukennsla
Ökukcnnsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjað strax. Utvega ÖU prófgögn
og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.