Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 6
6
DV. MIDVIKUDAGUR 4. APRIL1984.
30. leikvika — leikir 31. mars 1984
Vinningsröð: 121-11X-122-XXX
1. vinningur: 12 réttir — kr. 96.441,-
41316(4/11) 48327(4/11) 92340(6/11) 93885(6/11)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.306,-
4846 12671 36813 + 47477 + 58709 + 88654 + 93880
6162+ 16727 36815+ 51102 61915+ 90299+ 93893
9867 35863 36918 55793 85261 92560+ 47069(2/11)
10134 36267 + 39601 58602 87880 + 92779 85876(2/11)
Kærufrestur er til 24. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur
skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá
umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða
teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram-
vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýs-
ingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK
Auglýsing frá
Orlofssjóði VR
ORLOFSHÚS VR
Dvalarleyfi
Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshús VR sumarið
1984. Umsóknir á þar til gerð eyðublöð þurfa að berast skrifstofu
VR, Húsi verslunarinnar8. hæð í síðasta lagi miðvikudaginn 18.
apríl 1984.
Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum:
að Ölfusborgum
að Húsafelli í Borgarfirði
að Svignaskarði í Borgarfirði
að lllugastöðum í Fnjóskadal
að Laugarvatni
i Vatnsfirði, Barðaströnd
að Einarsstöðum, Norður-Múlasýslu
íbúðir á Akureyri
Aðeins fullgildir félagar hafa rétt til dvalarleyfis.
Þeirsemekki hafadvaliðsl. 5ár í orlofshúsunumátímabilinu 15.
maí til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 20. maí nk.
Leiga verður kr. 1.800.- á viku og greiðist við úthlutun. Hafi ekki
verið gengið frá leigusamningnum fyrir 3. júní nk. fellur úthlutun
úrgildi.
Dregið verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt
er að verða við. Verður það gert á skrifstofu félagsins sunnudag-
inn 13. maí nk. kl. 14.00 og hafa umsækjendur rétt til að vera við-
staddir.
ORLOFSSTYRKIR
Auglýst er eftir umsóknum um orlofsstyrki sumarið 1984.
Ákveðið hefur verið að úthluta allt að 150 styrkjum að fjárhæð kr.
2.000.- hverjum.
Aðeins þeir sem verið hafa fullgildir félagsmenn í VR í 5 ár eða
lengur eiga rétt á að hljóta orlofsstyrk.
Skilyrði fyrir úthlutun styrkja eru þau sömu og við úthlutun dvalar-
leyfa í orlofshús VR, þ.e. þeir sem dvalið hafa í orlofshúsum VR
sl. 5 ár eiga ekki rétt á orlofsstyrk. Þeir sem hljóta orlofsstyrk, fá
ekki úthlutað sumarhúsi næstu 5 ár.
Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að
berast skrifstofu VR í síðasta lagi miðvikudaginn 18.
apríl nk.
Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunar-
innar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Neytendur Neytendur Neytendur
Hér eru þær allar þrjár. Fremst til vinstri sú með reyksildarsalati, þá „roast beef" tertan og fyrir aftan
heita brauðtertan með eggjahvitunum.
DV-myndir: GVA
ÞRJÁR
BRAUÐTERTUR
— í tilraunaeldhúsi DV
Heit brauð-
tertameð
eggjahvítum
Heit brauðterta
4 formbrauössneiðar eða
sandwichbrauð, skorið eftir endilöngu
smjör/smjörvi
Alegg
1. lag: 2 harösoöin egg
1 dós sardínur
3msk.majonsósa
Allt stappað og blandað saman við
majonsósuna.
Kostar 38krónur.
2.1ag:
lítil dós túnfiskur
1/4 agúrka
1/4 paprika
3msk. majonsósa
1/3 dós af sýrðum rjóma
(50-60 g)
örlítill pipar og aromat krydd
Agúrka og paprika saxað smátt og allt
hrært vel saman. Kostar 60,25 kr.
3. lag:
1 rifið epli
4msk.fennel
Kostar 14,50 kr.
Þr jár stífþeyttar eggjahvítur
Paprikuduft
Verklýsing:
1. Fyrst er brauðiö skorið eins og áður
segir og síðan skorpumar af
brauðinu.
2. Hver sneið smurð, tvær öðrum
megin og tvær báöum megin.
3. Áleggið látið á milli eftir röð, 1., 2.
Fyrst er brauðið skorið eftir endilöngu, skorpur af og hver sneið smurð. Þá
er fyrsta lag látið á neðstu sneiðina...
þáþað næsta og siðan koll af kolli.