Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ýmislegt —................. ■ Glasa- og diskaleigan sf. Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. Vélflugfélag Islands. Aðalfundur VFFI verður haJdinn miðvikudaginn 4. apríl að Hótel Loftleiðum kl. 20.00. Stjórn VFFI. Tek aö mér veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, brauð- tertur, snittur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). Hreingerningar Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga, eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun með nýjustu gerðum véla. Hreingerningarfélagið Hólmbræöur. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þor- steinn, simi 20888. SÍOAN 32 QGENN AFULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS, REYKJAVÍK,SÍMI:16666 Tarzan og Smith voru furðu lostnir þegar þeir heyrðu þessar ásakanir.' l COPYRIGHT @ 1958 EDGAR RICE BURROUCHS, INC. - — Þú hefur á rongu að standa, ságði Tarzan. — Ljón réðist á drenginn. Við björguðum honum. Já, sagði Smith, og fái hann ekki læknishjálp deyr hann. 9079 Tarzan Eg er svo ánægð, aö Gissur skuli loksins kunna að meta hæfi- ..Kvöldið er komið, sól er seceest”.. . "V V„; Að frú Mina skuh voga sér að syngja á nóttunni! Þú ættir ekki aö spila á trompetinn eldsnemma á Gissur gullrass

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.