Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sem nýtt VHS Panasonic NV 333 videotæki til sölu ásamt nokkru magni af góðum spólum. Uppl. í síma 42126 eftir kl. 18. Höfum opnað myndbandaleigu, aö Goðatúni 2, Garöabæ, með góöu efni fyrir alla fjölskylduna, nýtt barnaefni o.fl. Opið frá kl. 14—23 alla daga vik- unnar. Myndbandaleigan, Goðatúni 2 Garðabæ, sími 46299. Tilsölu nýlegt Sharp VC 8300 video og Sanyo litsjónvarp. Uppl. í síma 39615 í dag og næstu daga. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf„ Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö. Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu. Til sölu áteknar videospólur (original) vel með farnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—715. VHS videotæki. Til sölu nýlegt JVC meö fjarstýringu. Uppl. í síma 39132. Til sölu video, Sharp 8300, VHS kerfi, ársgamalt, nýtt kostar 40 þús. kr„ selst á 25—28 þús. kr. gegn staðgreiöslu, ákveðin sala. A sama stað er teikniborö til sölu, 80 X120 með vél. Uppl. í sima 30892 á kvöldin. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort — kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—22 nema miövikudaga 16—20 og um helgar frá kl. 14—22. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Um 100 original VHS titlar á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 23950 og 13668. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími 82915. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott- úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Tröllavideo, Eiöistorgi 17 Seltjarnamesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Urvalsefni í VHS og Betamax. Leigjum einnig út tæki. Opið alla daga kl. 14—22. Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. 200 áteknar myndsegulbandsspólur til sölu. Hag- stæð kjör. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—040. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuðu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í staö 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Verslanir-videoleigur! Oáteknu Scotch-hágæðamyndböndin ávallt fyrirliggjandi. VHS og Beta í flestum lengdum. Hagstætt verð. Heildsölubirgðir. Myndsjá, sími 11777. Hef opnað videoleigu að Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd- um í VHS, nýtt efni mánaðarlega. Opið frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14— 23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi 58. Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suðurveri, sími 81920. Tölvur Vic-heimilistölva með segulbandi og 16K kubbi, lítið notuð. Selst ódýrt, hægt að semja. Uppl. í síma 35361 eftir kl. 16. Til sölu Oric — 148K. Uppl. í síma 96-24871. Apple áhugamenn. Tölvuklúbburinn Eplið heldur félags- fund kl. 20 í Armúlaskóla (stofu 10) miövikudag 4. apríl. A fundinum verður nýja diskstýrikerfið ProDos frá Apple kynnt. Stjórnin. Knattspyrnugetraunir. Látiö heimilistölvuna aðstoöa viö val „öruggu leikjanna” og spá um úrslit hinna. Forrit skrifað á Standard Microsoft basic og gengur því í flestall- ar heimilistölvur. Basic-listi ásamt notendaleiöbeiningum kostar aðeins kr. 500. Sendum í póstkröfu. Pantana- simar 687144 og 37281 kl. 14-17 dag- lega._______________________________ Sinclair ZX 81 tölva og tvær leiktækjaspólur til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 76696. Oska eftir Apple 2 E með diskettudrifi, aðeins nýleg tölva kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—586. Sinclair Spectrum eigendur athugið! Takið upp alla leiki sem þið eigið með Spy og Key! Geta opnað 99% af öllu vélamálsforritum. Til sölu í síma 78372. Til sölu Structurcd Basic fyrir Apple 2+ og II, forritið er líkt Pascal. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75123 eftir kl. 19. Syntax, tölvufélag, býður eigendum Commodore 64 og Vic 20 eftirfarandi: Myndarlegt félags- blað, aðgang að forritabanka með yfir 1000 forritum, afslátt af þjónustu og vöru fyrir tölvurnar, tækniaöstoð, markaðssetningu eigin forrita. Upplýsingar um Syntax fást hjá: Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-7451, Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-3081. Syntax, tölvufélag, pósthólf 320, 310 Borgarnesi. Sjónvörp Notað litsjónvarp óskast til kaups. Uppl. í síma 25876 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. 26” litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 92-1186. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf„ simi 74320. Dýrahald Lítill kettlingur fæst gefins á gótt heimili. Uppl. í síma 38633. TUsölu átta vetra hestur, þægur. Tilvalinn hestur til fermingargjafa. Uppl. í síma 39143 eftirkl. 20. Brúnn, 7 vetra klárhestur með tölti, reistur, með ljúfan vilja, alþægur og spakur til sölu. Tilvalinn fjölskylduhestur. Uppl. í síma 66003. Hey tU sölu. Uppl. ísíma 99-6704. TU sölu 4ra vetra hestur af góðu kyni, verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 23347. Páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 23117 eftir kl. 19. Hjól Suzuki TS 50 árg. ’81 til sölu, keyrð 9.400 km. Kr. 16.500. Einnig til sölu Superia 10 gíra, karl- mannsreiðhjól. Verð kr. 4.500 og ' Asahe ferðasegulband + útvarp á kr. 4.500. Uppl. í síma 46313. Mótorhjól. Til sölu Suzuki 550 GT ’75, ekið aðeins 20 þús. Lítur mjög vel út, verð 40—45 þús. Skipti hugsanleg á bU, góð kjör. Uppl. í síma 42658. StórglæsUeg Honda MT ’82 tU sölu, hvít að lit, í toppstandi. Uppl. í síma 41388 eftir kl. 18. Kawasakí AE 50 ’82 til sölu, þarfnast smáviðgerðar, 80 cub., fylgja með. Uppl. í síma 99—1458 eftirkl. 18. Reiðhjól, bUl. Oska eftir aö kaupa gott karlmanns gírahjól. Einnig bU , metinn á aUt að 110.000 kr. Uppl. í síma 32468 eftir kl. 19. 10 gira Velo Shauff reiðhjól til sölu, lítið notað. Nánari uppl. í síma 14428 eftir kl. 17. 80 módel af Java 350 og 82 módel af Suzuki 125 er tU sölu. Uppl. í síma 40952 e. kl. 16. Kawasaki SR 650 árg. ’81 tU sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 92-2615 eftirkl. 18. Verðbréf Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf„ innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, simi 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30—17. Peningamenn. Umsvifamikil heildverslun óskar eftir sambandi við aðila sem hefur mikið fjármagn laust. Um er að ræða láns- fjárþörf í 4—6 mán. auk sölu á verulegu magni á vöruvíxlum í beinu framhaldi af því. Tilboö merkt „Beggja gróði” sendist DV sem fyrst. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Bátar Oska eftir að kaupa þorskkvóta. Uppl. í símum 53853 og 51990. Oska eftir góðri 4—5 tonna trillu með dýptarmæli og spili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—639. Til sölu, óskast keypt. Oska eftir að kaupa notaðan dýptar- mæli, ca 6 tommu pappír. A sama staö er til sölu 1 línu netaspil, tilvalið á grá- sleppubátinn, 2. riffill Savage 222, í tösku án kíkis, slatti af patrónum fylg- ir. Uppl. í síma 93-2538. Oska að kaupa utanborðsmótor, 75 ha eða stærri. Sími 81355 eða 18125. Smábátaeigendur. Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum: — Bukh bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12mán- aða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. — Mercruiser hraðbátavélar. — Mer- cury utanborðsmótor. — Geca flapsar á hraöbáta. — Pyro oliueldavélar. — Hljóðeinangrun. Hafiö samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild- verslun, Garðastræti 2, Reykjavik, símar 91-10773 og 91-16083. Tæplega 2ja tonna trilla til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Einnig fylgir netablökk. Verð 25—30 þús. Uppl. í síma 95-3179 eftir kl. 20. 3ja tonna trilla til sölu með 13 ha. loftkældri Lister vél, verð 60—80 þús. eftir greiöslufyrir- komulagi. Uppl. í sima 17114 eða 23764 eftirkl. 17. Flug 1/6 hluti til sölu í 4ra sæta stélhjólsflugvél TF—ULE. Góðir flugeiginleikar. Uppl. í síma 25023 milli kl. 14 og 19 og 71906 milli kl. 22 og 23. Gullfuglinn TF—IVI, Cessna 177 RG, til sölu, hlutur með nýrri ársskoðun. Vélin er með öllum hugsanlegum leiðsögutækjum. Skipti á Ford Bronco möguleg. Ami Stefán, símar 50260 og 50270. Til sölu 4ra rása flugmódel Proko ásamt mótor og f jar- stýringu. Uppl. í sima 20157. Fasteignir Eigendur fasteigna í Reykjavík. Kannski eigið þið meiri peninga en þið haldiö. Er kaupandi aö gömlu kjall- arakompunni, ónotaða risinu, eða illa farna bakhúsinu. Astand skiptir ekki máli. Staðgreiðsla fyrir réttan eignar- hluta. Uppl. í síma 28340 frá kl. 9—18. Varahlutir Unimog til sölu. Þ.e.s. grind, pallur, gírkassi, kúplings- hús, fram- og afturhásing, loftbremsur og stýrishús, frekar lélegt, annað stýr- ishús getur fylgt. Mjög gott og lítiö ek- ið kram. Selst í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 78368 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Boddihlutir til sölu í Dodge Charger árg. ’74. Uppl. í síma 92—1096 á kvöldin og í síma 92—2760 á daginn. Til sölu nýupptekin Land-Rover dísilvél. Uppl. í sima 99— 7702. Range Rover varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Range Rover, meðal annars drif, kassar, boddíhlutir og fleira. Uppl. gefur Ari í símum 97-8340 á daginn og 97-8645 á kvöldin. Til sölu mikið úrval notaðra varahluta í ýmsar gerðir bif- reiða árg. ’68-’78. Vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Er að rifa Mazda 818 árg. ’74, Comet ’71-’74, Chevrolet Nova ’74, Toyota CoroUa ’74, VW 1300 og 1302, Fiat 127, 128 og 132, AUegro 1300 og 1500. Uppl. í símum 54914 og 53949. Til sölu 350 Chevrolet Blazer vél, árg. ’74. Uppl. í síma 44880. Hörður. Escort — Toyota. Til sölu varahlutir í 4ra dyra Escort ’74. Einnig hásing, húdd og bensíntank- ur í Toyota Carina ’73. Ný bensínmið- stöð í VW á hálfvirði fæst á sama stað. Uppl. í síma 36755 til kl. 18 og 66905 á kvöldin. Ö.S. umboðið — Ö.S. varablutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Westem. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, oliudælur, tímagirsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmtuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. 0. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Utsala. Til sölu 327 kvartmíluvél, sundurtekin, selst í heilu lagi eða pörtum. Einnig Willys millikassi + gírkassi, 6 cyl. Chevrolet vél með skiptingu, í góðu lagi. Uppl. í síma 40908 eftir kl. 19. Drifrás sf. Varahlutir, notaðir og nýir, í flestar tegundir bifreiða. Smíðum drifsköft. Gerum við flesta hluti úr bílum, einnig í bílum, boddiviðgerðir, rétting og ryð- bæting. Opiö alla daga frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Simi 86630. Kaupum bíla til niður- rifs. Drifrás sf., Súðarvogi 28. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að rífa: Ch. Nova '78 AlfaSud’78 Bronco '74 SuzukiSS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír '81 Datsun 160 7 SSS ’77 Honda Accord ’79 VWPassat ’74 VWGolf’75 VW1303 ’74 A. AUegro ’78 Skoda 120C ’78 Dodge Dart Swinger ’74 Ch. pickup (Blazer) ’74 o fl,o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D 79 AlfaRomero ’79 Daih. Charmant Ch. Malibu ’79 Subaru 4 w.d. ’80 FordFiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 Toyota Skoda 120 ’81 Cressida 79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II ’75 FordFairmont ’79 Toyota Mark II ’72 RangeRover 74 Toyota CeUca 74 FordBronco 74 Toyota CoroUa ’79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla ’74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazd 929 75 Saab96 74 Mazda 616 Peugeot504 73 Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda323 >89 SimcallOO 79 Mazda 1300 73 LadaSport ’80 Datsun 140 J .74 LadaTopas '81 Datsun 180 B 74 LadaCombi ’81 Datsun dísU ■72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 LandRover 71 Datsunl20Y 77 FordComet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F.Cortina 74 Fiat125 P '39 FordEscort 75 Fiat132 75 CitroenGS 75 Fiat131 >84 Trabant 78 Fiat127 »79 TransitD 74 Fiat128 ’75 OpelR. 75 Mini >75 o.fl. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 ’74, Scout II ’74, Bronco ’66, Volvo, ’67 og '71, Escort ’74, Fiat 127 og 128 ’74, Skoda 120 L ’77, Cortina 1300 og 1600, '70 og ’74, Datsun 220 D, ’71 og ’73, Lada 1500 ’76, Mazda 1000 og 1300 ’73, VW 1200, 1300 og 1302, ’68-’73, VW fast- back ’74, Citroen GS ’76. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opið alla daga nema sunnudaga til kl. 19, simi 77740, Skemmuvegi M 32. Bflabúð Benna. Ný bílabúö hefur verið opnuö að Vagn- höfða 23 Reykjavík. Það er bílabúð Benna sem er samruni Vélahlutalag- ers Vagnhjólsins og Sérpöntunarþjón- ustu GB varahluta (SpeedSport). Bíla- búð Benna sérpantar flesta varahluti í alla bila. Eigum á lager flesta véla- hluti og vatnskassa ásamt fleiru í ameríska bíla. Athugið okkar hag- stæða verð og þjónustu, það gæti komiö ykkur skemmtilega á óvart. Bílabúð Eenna, Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga frá kl. 10—16. Sími 85825.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.