Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Blaðsíða 33
33 DV. MIÐVIKUDAGUR 4. APRlL 1984. f0 Bridge I úrslitum Phillip Morris keppninn- ar í Monte Carlo í mars fékk Sviinn ungi, Ralf Willquist, topp í eftirfarandi spili. Lokasögnin var á nær öllum borðum þrjú grönd í suður og undan- tekningalítið fengust átta slagir. Einn niður og um meðalskor. En ekki hjá Svíanum. Vesturspilaðiútlauftíu. Nordur * D74 1075 0 DG862 * G7 Vestur * G6 <? DG83 0 K104 * 10982 SUÐUK * ÁK <? A94 0 Á73 + ÁK643 Vestur átti fyrsta slag á lauftíu og spilaði tvistinum. Gosi, drottning og ás. Lítill tígull á gosa blinds og síðan lykilspilamennskan. Lítið hjarta á ní- una. Vestur drap á gosa og spilaði skiljanlega laufniu. Willquist drap á ás, tók tvo hæstu i spaöa og spilaði vestri inn á lauf. Suöur átti nú átta ör- ugga slagi og vörnin varð að gefa þann níunda. Staðan var þannig. Norduk + D 107 0 D8 + — AUST.UK + 109 K2 0 6 * .. SUÐUK A -- <í> Á4 0 Á3 + 6 Vestur var inni og reyndi tígultíu. Drottning blinds átti slaginn. 10 slagir og toppur. Sama hverju vestur hefði spilaö, spilið vinnst. Segjum lítiö hjarta. Kóngur austurs drepinn með ás og vestur verður að kasta hjarta. Síðan spilaö inn á hjartadrottningu. Betri vörn því hjartadrottning í stöð- unni. Dugar þó ekki. Suöur drepur. Tekur laufsex og tígulás og spilar austri inn á hjartakóng. J Skák A skákmóti i Finnlandi 1982 kom þessi staöa upp í skák Mákinen og Terko, sem hafði svart og átti leik. Þrumuleikur. Reykjavík: Lögreglan, simi 1116(1, slökkvilið- iðogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kðpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i sbnum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmaunaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. .ísafjörður: Siökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Kvöld-, nætur og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 30. mars—5. april er í Ingóifs- apóteki og Laugamesapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síina 18888. Apétek Keflavíkur. Opið frá kíukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur ogíSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- iækni eða nær ekki tii hans (simi 81200), ert- slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrogl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima Austur ■ * 1098532 K62 O 95 + D5 VtSTt R + -- D83 O K10 * -- 1. --Dxg2+! 2. Kxg2 — Hg8+ 3. Khl — Bd5+ og mát í öðrum leik — 4. R£3 - Bxf 3+ 5. Hxf3 - Hgl mát. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótck Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—: 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og' 19.30 -20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. | 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild ki. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laúgard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. ; Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— | 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Aila daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannacyjum: Alla daga kl. j 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— i 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og' 10.30- 20. Vistheimiiið Vífilsstöðum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Ég ér vanur að byrja daginn á góðum morgunverði. Eg borða úti. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. aprU. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Gættu þess að verða ekki vinum þínum háður í fjármál- um og láttu þá ekki hafa of mikil áhrif á ákvarðanir þínar. Dagurinn er heppilegur til afskipta af félags- málum. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þú nærð einhverju markmiði eða þá að þú færð ósk upp- fyUta sem skiptir þig miklu. Þú kynnist nýju og áhuga- verðu fólki sem getur reynst þér hjálplegt. Hrúturinn (21. mars. — 20. aprU): Taktu ekki ákvarðanir sem varða þig miklu í dag því sjálfstraustið er lítið. Heppnin verður þér hUðholl í dag og mun það koma sér vel. Bjóddu vinum heim í kvöld. Nautið (21. aprU — 21. maí): Þér líður best í fjölmenni í dag. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því þær hljóta góðar undirtektir. Þú ættir að fara gætilega í fjármálum. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Heppnin verður þér hUöholl í dag og kemur þaö sér vel. Þú finnur lausn á deiluefni sem hefur valdið þér nokkru hugarangri að undarförnu. Forðastu löng ferðalög. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þér gefst gott tækifæri til að auka tekjumar og ættirðu að nýta þér það. Dagurinn er tilvaUnn til að stunda nám. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þú ættir ekki að hika við að taka nýju starfi sem þér kann að bjóðast og gefur meira í aðra hönd. Dagurinn verður áængjulegur hjá þér og þú leikur á als oddi. Meyjan(24. ágúst —23. sept.): Heppnin verður þér hUðholl í dag og kemur það sér vel í fjármálum. Þú tekur einhverja stóra ákvörðun sem snertir einkaUf þitt og mælist það vel fyrir. Vogmn (24. sept. — 23. okt.): Dveldu sem mest heima hjá þér í dag og sinntu þörfum fjölskyldunnar. Dagurinn er tilvalinn til að vinna að endurbótum á hehnilinu. Þér berast óvæntar fréttir. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Mikið verður um að vera hjá þér og dagurinn ánægju- legur í aUa staði. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Dveidu heima hjá þér í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. —20.des.): Gættu þess aö taka ekki fljótfærnislegar ákvarðanir i dag og láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Þér hættir til að vera hirðulaus um eignir þínar. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag sem þú hefur mikinn áhuga á. Dagurinn er heppilegur til að stunda nám enda áttu auðvelt með að tileinka þér nýja hluti. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára| börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27,] sími 27029. Opið aila daga kl. 13-19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheiniasafu: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin hcim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvaiiasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. april er einníg opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvíkudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270 Viðkomustaöir víösvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. I3-17’30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrúnssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema Iaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-I tjamarnes, slmi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími; 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,(' sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur,simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest mannaeyjuin tilkynnist í 05. Riianavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 □ (p 7 £ 1 \ /o 1 mmm 1 n >y /T" 1 * 1 !(s> /8 1 1 L Lárétt: 1 fljótlega, 5 hross, 8 reiö, 9 hesta, 10 undirförul, 11 ánægju, 12 frostskemmdir, 13 hlý, 15 matur, 16 reifar, 18 greinir, 19 hækkun, 20 sveifla. Lóðrétt: 1 fjölda, 2 uppi, 3 karlmanns- nafn, 4 kumpánar, 5 aukist, 6 djásniö, 7 matur, 12 bæklingur, 14 beini, 15 reiði, 17 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 epli, 5 rós, 8 reiði, 9 lá, 10 om- aði, 12 gaurinn, 14 unnt, 16 lag, 17 snilli, 19gaufa,20ál. Lóðrétt: 1 er, 2 peran, 3 lin, 4 iðar, 5 riöill, 5 ólina, 7 sá, 10 og, 11 engil, 13 unnu, 14 ugg, 15 tif, 17 sa, 18 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.