Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1984, Síða 18
DV. MIÐVHCUDAGUR 4. APRlL 1984. 18 KH múrÞéttingar xá$X?> sprunguviðgeröir háþrýstiþvottur \ TRÚLOFUNARHRINGAR FRÁ JÓNIOG ÓSKARI Í*AÐ ER RÉTTA LEiÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL fosTAOA JÓN og OSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavik, sími24910. ÁVALLT f LEIÐINNI — opið í hádeginu — um helgar — laugardaga kl. 9— 19 — sunnudaga kl. 10—12 og 1—19. Við ffjúgum án tafar- innanlands sem utan ”u'm\ LEICUFLUG^ SverrírÞóroddsson \Mr) REYKJAVÍKURFLUGVELU M 28011 Aðalfundur Félags íslenska prentiðnaðarins verður haldinn föstudaginn 13. apríl 1984 í Félagsheimili FlP að Háaleitisbraut 58—60 Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 5 síðdegis. Ádagskráeru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Hermann Aðalsteinsson viðskiptafræðingur. 3. Önnurmál. Stjórnarkjöri lýkur kl. 5 síðdegis fimmtudaginn 12. aprfl nk. og skulu kjörseðlar hafa borist skrífstofu félagsins fyrir þann tíma. Þeir blaðaútgefendur og eigendur prentiðnfyrirtækja, sem óska eftir að gerast félagar FÍP fyrir aðalfundinn, þurfa að skila inntökubeiðnum til skrifstofu FÍP í síðasta lagi kl. 5 síðdegis mánudaginn 9. aprfl nk. Nánari upplýsingar um inn- tökuskilyrði er að fá á skrifstofunni, að Háaleitisbraut 58—60, sírni 32810. Stjórn Félags íslenska prentiðnaöarins. Islenskur sigur og stórmeistara- áfangi — Helgi Ólafsson var maður mótsins í Neskaupstað Það fór eins og viö var búist að Helgi Olafsson átti ekki í erfiðleikum með aö halda jöfnu í síðustu skákum sínum á alþjóðlega skákmótinu í Neskaupstað og tryggja sér efsta sætið og áfanga að stórmeistaratitli. Jafntefli hans við Schussler í næst- síðustu umferð var aðeins 8 leikir en Wedberg reyndi meira á þolrifin í honum —hafnaði friöarumleitunum hans fljótlega eftir byrjunina en gat þó ekki forðast jafntefliö til lengdar. Eftir rúma 20 leiki þráléku þeir og þar með var annar stórmeistara- áfangi Helga á tveimur mánuðum í höfn. Bandariski stórmeistarinn Willi- am Lombardy tapaöi fyrir Helga snemma í mótinu en sótti svo í sig veðrið og hefði hann unniö Jóhann Hjartarson í síðustu umferðinni hefði hann einnig komist upp í efsta sætið. Skák Jón L. Áraason 13. hS! Rxh514. Bd3 Hb8? Þennan leik tekst hvítum að notfæra sér á taktiskan hátt — hrókurinn er óvaldaöur. 15. Hxh5! dxe4 Ef 15. — gxh5, þá bjargar svartur .sér eftir 16. Df4 Df6! 17. Dg3+ Dg6", en hann á í erfiðleikum eftir 16. exd5! T.d. 16. - exd517. Df4! Df618. Dg3+ Bg4 19. Bd2! (sterkara en 19. Bxf8 Hxb2!! með gagnfærum) og hvítur vinnur lið. 16. Bxf8! Dxf8 Nú tapar hann liði eftir 16. — gxh5 17. Bh6 exd3 18. Df4 Df6 19. Dxb8 og eftir 16. — exd3 gæti komiö 17. Hxh7! Kxh718. Hhl+ Kg819. Hxh8+! Kxh8 20. Dh6 og mátar. 17. Bxe4 Bxc3 Eina leiðin til þess að forðast stór- fellt liðstap. Eftir 17. - gxh5 18. Dg5+ ásamt 19. Hd8 vinnur hvítur. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röð 1. Guðmundur Sigurjónsson Hj/2 ’/2 « 'h 'h 0 1 'h 'h / Vz SVz G. 2. Helgi Ólafsson ’/z 1 1 * ‘h 'h 1 1 'h 'h. 1 1 r/z ±. 3. Milorad Knezevic V2 0 * 'h Íi •h 'h í V2 V2 'h s 1-8. 4. Benóný Benediktsson * *- * * * ¥ 0 0 0 -* —- 5. Margeir Pétursson 'h ’/z ■* 'h 1 1 V2 V2 1 O G ZrS. 6. Jóhann Hjartarson •h •h 'h *■ ix 1 V2 V2 'h i 'h Q> irS. 7. DanHansson 1 O •h * 0 0 0 0 O 1 0 ~tw 10. 8. Vincent McCambridge 0 O 'h * 0 V2 1 •í 'h 1 0 h % 9. Harry Schússler ’h lh 0 V2 1/2 í T Íz 1 0 s 1-8. 10. TomWedberg 'lz 'k V2 (1) Ví Vt 1 'h 'h I 'h G 3rS 11. Róbert Harðarson 0 0 V2 (1) 0 0 0 O O 0 0 iz U. 12. William Lombardy V2 0 •Iz 1 'h 1 1 I 'lz T Z. Lombardy reyndi sitt besta til þess að knýja fram sigur með peði meira í hróksendatafli og skeytti því engu þótt lokahófið væri byrjað. En peðin voru öll á sama væng og Jóhann hélt auðveldlega sínu. Eins og sjá má af mótstöflunni urðu Margeir, Jóhann og Wedberg jafnir í 3.-5. sæti með 6 vinninga og Guðmundur kom fast á hæla þeirra með hálfum vinningi minna. Frammistaða Jóhanns verður að teljast afburðagóð ef mið er tekið af því að þetta var 6. mót hans í röð án hvíldar. Kannski mátti líka sjá ein- hver þreytumerki á taflmennskunni: Hann tapaöi ekki skák en gerði átta jafntefli og vann tvo neðstu menn. Islendingar skipa sér því enn á ný í efstu sætin en jafnframt þau neöstu — Dan og Róbert voru langt frá sínu besta og það er með ólíkindum að svo sterkir skákmenn skuli tapa næstum öllum sínum skákum. Dan vann Róbert og einnig Guðmund, sem mun hafa teygt sig of langt í jafnteflis- stööu. Eina tap Guðmundar á mótinu — sigur hefði þýtt 3. sætið. Annars tefldi Guðmundur hressilega á köflum eins og eftirfarandi skák er til vitnis um. Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart: Vincent McCambridge. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. Í3 Rc6 8. Dd2 0-0 9.0-0-0 d510. Rxc6!? bxc611. Bh6 Þetta framhald sem Guðmundur velur er ekki oft í sviðsljósinu en þó teflir ekki ómerkari maður en Jan Timman svona að staðaldri. And- stæðingar hans leika nú jafnan 11. — Da5 en hvíta staðan er liðlegri eftir 12. Bxg7 Kxg7 13. exd5 cxd5 14. g4! o.s.frv. Bandaríkjamaðurinn hefur nýtt framhald í huga. 11. —e612.h4Bh8!? Taki hvítur skiptamunsfóminni með 13. Bxf8 Dxf8 nær svartur tökum á svörtu reitunum og biskupaparið og hreyfanlegt peðamiðborð eru nægilegt mótvægi. Hvítur heldur ótrauður áfram með sóknina. abcdefgh 18. Dxc3 gxh519. Df6 Bb7 20. Hd7 Dg7 21. Df4 Hvítur á peði minna en svörtu peðin eru tvístruð og menn hans ná ekki aö vinna saman. 21. — e5 22. Df5 Ba6 23. b3 h4 24. Hxa7 Bfl 25. Dhð! Bxg2 26. Dxh4 Bxf3 27. Bxh7+! Leiðir til vinningsstööu í hróks- endatafli. Hins vegar ekki 27. Bxf3? ? Dgl+ og vinnur hrókinn. 27. — Dxh7 28. Dxh7+ Kxh7 29. Hxf7+ Kg6 30. Hxf3 Kg5 31. Kd2 e4 32. Hc3 Tímahrak! Einfaldara er 32. Hf2 og síðan 33. Ke3 — svarti kóngurinn kemst ekki til peðanna. 32. — Kf4 33. Hxc6 Hh8 34. Hf6+ Ke5 35. Hf2 Hh3 36. He2 Kd4 37. c3+ Ke5 38. a4 Hhl 39. a5 Hal 40. b4 Kd5 41. Hel Ha2+ 42. Ke3 Hc2 43. Hdl+ Kc5 44. a6! Hxc3+ 45. Ke2 Hh3 46. Hd8 Hh2+ 47. Ke3 Hh3+ 48. Kf2 Ha3 49. b5e3+ Hann á ekkert svar við hótuninni 50. b6! Hxa6 51. b7 og síöan drottn- ing. Kf3 — Og svartur gaf. -JLÁ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.