Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Page 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR 85. TBL—74. og 10. ARG.—MANUDAGUR 9. APRIL 1984. Sex vélsleðamanna saknað á hálendinu V Sex manna af 26 mönnum sem héldu á vélsleðum frá Nýjadal í gær var saknaö í morgun. Náöst haföi samband viö fimmtán af þeim í nótt og voru þeir þá í skjóli og ekki í hættu. Leit er gerö að mönnunum sem er saknaö. Snarvitlaust veöur var í morgun á þeim slóöum þar sem talið er aö mennirnir séu. Mennimir héldu frá skála í Nýja- dal upp úr hádegi í gær. Alls 21 hélt í noröurátt til Báröardals en 5 fóra í suðurátt til Sigöldu. Þaö var svo um klukkan ellefu í gærkvöldi aö einn mannanna kom aö bænum Mýri í Báröardal, fremsta bænum í dalnum. Hann haföi þá orö- iö viðskila viö félaga sína og komist einn til byggöa. Málsatvik voru þau aö skyndilega uppgötvaöist að fimm menn voru orðnir viöskila viö hópinn. Maöurinn sem kom að Mýrum í gærkvöldi sneri við og fór aö leita aö mönnunum fimm. Hann fann þá ekki og ekki heldur félaga sina fimmtán. Hann hélt þá einn síns liös í snarvitlausu veöri aö bænum Mýrum. Þaöan fór hann svo aftur á snjóbíl klukkan tvö í nótt til aö leita að fé- lögum sínum. Samband haföi náöst viö fimmtán manna flokkinn. Ekki var vitað hvar þeir voru en þeir voru ekkiíhættu. Höföukomiðsérískjól. Talið er aö mennirnir fimm sem er saknaö hafi farið í skála Ferðafé- lagsins í Laugafelli. Ekkert sam- band haföi þó náöst viö þá í morgun. Mennirnir sem héldu til Sigöldu lentu einnig í brjáluöu veöri. Fjórir þeirra uröu viðskila viö þann fimmta og sneru viö til Nýjadals aftur. Sá sem er saknaö er þrælvanur fjalla- maður og óttast vélsleðamenn í Nýjadal ekki um hann. Eins og fram hefur komiö í frétt- um komu vélsleðamennirnir saman í Nýjadal um helgina til aö stofna Landssamband vélsleöamanna. Alls voru þar rúmlega hundraö manns um helgina og í nótt sváfu i skálan- um í Nýjadal 80 manns. Þar voru í morgun allir í góöu yfirlæti. -JGH SIÐUSTU FRETTIR: Snjóbíll kom aö mönnunum fimmtán suövestur af Mjóadal um tíuleytiö í morgun. Ekkert amaöi að þeim og voru þeir aö leggja af staö í átt að bænum Mýri í Báröardal. Flugvél frá Flugfélagi Noröurlands var farin i loftið til aö leita þeirra sex sem enn er saknað. Þá eru fleiri snjóbílar á leiö aö leitarsvæðinu. Börn fimm systra fermd saman Fermingar standa mi sem hæst vís vegar um landið. í gær kom upp sú óvenjulega staða að fimm systrabörn voru fermd á höfuðborgarsvæðinu. Eru þetta barnabörn Guðjóns Magnússonar og Guðmundu Jónsdóttur frá Kjörvogi. Nöfn þeirra eru (f.v.)Gunnar Ásgeirsson, Silvia Bragadóttir, Kol- brún Karlsdóttir, Rúnar Óskarsson og Guðmundur Sigurðsson. Fyrir aftan þau standa svo mæðurnsr, dætur Guðjóns og Guðmundu: Alda, Elisabet, Fríða, Guðrún og Sólveig. DV-mynd E.Ó Snæfellsnes: Leitað að konu og þrembömum Björgunarsveitir á Snæfellsnesi voru kallaöar út snemma i morgun til að leita aö konu meö þrjú böm sem farið haföi á bil frá Akranesi í gærkvöldi á leið til Hellisands en var ekki komin f ram. Ættingjar konunnar og barn- anna fóru aö óttast um hana þegar ekkert haföi í henni heyrst síðan klukkan níu í gærkvöldi. Létu þeir lögregluna vita og kaliaöi hún út björgunarsveitarmenn til leitar. I rnorgun fréttist svo af bilnum sem þau voru í viö Vegamót. Voru konan og börnin sögö þar heil heilsu. Höföu þau gleymt aö láta vita af sér og kostaöi þaö mikið um- stang og áhyggjur fyrir fjöida manns. -klp- Kona varð fynraras Kona varð fyrir árás í húsi viö Laugaveg í Rcykjavík snenuna á laugardagsmorg uninn. Lögregiunni barst ábending um aö eitth vaö meira en lítiö væri um aö vera í húsinu og fór þegarástaðinn. Þar fundu þeir konuna og var hún flutt á sjúkrahús. Maöur sem var á heimilinu var handtekinn og settur í fangageymslu. -klp- y Lögregluaögeróir á bænum Barðastöðum á Snæfellsnesi: — AFUFUÐU ALLT FIÐURFE Öllu fiöurfé sem í náöist á fuglabú- inu aö Baröastööum í Staöarsveit á Snæfellsnesi var fargaö síöastliöinn föstudag. „Þama var illur aöbúnaöur og vanfóörun aö mati dýralæknis,” sagði Klemenz Eggertsson, fulitrúi sýslumannsins í Snæfells- og Hnappadalssýslu, en hann fór fyrir liði lögreglumanna sem kom á bæinn aðaflífa fuglana. „Þeir komu og drápu allt,” sagöi Ellert Guömundsson, nú vinnu- maöur á Barðastöðum en áöur bóndi þar. Bóndi er nú ung kona sem býr þarna ásamt tveggja ára gömlu bamisínu. „Þeir drápu 200 hænsni, fimm kalkúna og eina grágæs. Þeir drápu líka fjórar kaninur og eyöilögöu á annað þúsund egg úr útungunarvél. Þeir fóru meira að segja í isskápinn og tóku egg sem keypt höföu verið í kaupfélaginu,” sagöi Ellert. „Þaö voru hérna einnig um 200 endur en þeir fundu þær ekki. ” — Hvarvoruendumar? „Þaöviljumviöekkigefa upp.” — Varbúiðaðfelaþær? „Viö látum þær ekki vera á glám- bekk. Þeir væm búnir aö drepa þær líka ef þeir heföu fundið þær,” sagói Ellert. „Fulltrúi sýslumanns kom hingaö meö allt lögregluliöið af Snæfellsnesi nema tvo menn á níunda tímanum á föstudagsmorgun. Þarna var líka héraösdýralæknir og einhver óein- kennisklæddur. Þetta voru aö minnsta kosti 5—6 lögreglumenn. Þeir byrjuöu á því aö handtaka mig um morguninn. Aöur voru þeir búnir að vakta afleggjarann aö bæn- um um nóttina,” sagði Eliert. Klemenz Eggertsson fulltrúi sagði aö opinber rannsókn heföi hafist á málinu fyrir nokkru. Dýraiæknir heföi fyrst farið á staöinn 17. janúar síöastliðinn eftir aö kvartanir höföu borist. „Þaö er langbest að þiö blaöamenn fariö á staðinn og sjáið þetta sjáifir,” sagöi sýslumannsfulltrúinn. Hann sagöi að fugiar heföu meðal annars veriðhafðirinniííbúöarhúsi. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.