Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Side 6
6
DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur; Ney
Verðsamanburður Verðlagsstof nunar:
Yfir 300 prósent
munur á verði
eftir vörumerkjum!
Innlendar hreinlætisvörur yfirleitt ódýrari en þær erlendu
Ef farið er í innkaupaferð og
keyptar 75 vörutegundir getur það
munað rúmum 228 krónum á heildar-
verði eftir því hvar vörurnar eru
keyptar.
í verðsamanburði milli 17 hverfa-
verslana á höfuðborgarsvæðinu, sem
Verðlagsstofnun gerði nýlega,
kemur í ljós mikiil verðmunur á milli
vörumerkja.
Þann 1. mars sl. var felld niður
hámarksálagning á flestum þeim
vörum sem seldar eru í mat-
vöruverslunum.
1 tilefni þessa skráði Verðlags-
stofnun verð á fjölmörgum
vörutegundum í nokkrum verslunum
eins og það var dagana 20. febrúar—
2. mars.
I 3. tölublaði Verðkynningar
Verðlagsstofnunar voru birtar
fyrstu niðurstöður úr þessari
könnun, sem þegar hefur verið
greint frá hér. En þar var f jallað um
vöruverö í stórmörkuðum á
höfuðborgarsvæðinu. Nú er komið út
5. tölublað Verðkynningar og þar eru
. birtar frekari niðurstöður úr könnun-
inni. Þessar niðurstöður eru tvíþætt-
ar, í fyrsta lagi er borið saman verö
á vörumerkjum á nokkrum hrein-
lætisvörum og plast- og álfilmu í mis-
munandi þyngdareiningum.
Eins og sést hér á meðfylgjandi
töflu. er í fyrsta dálki getið um
magneiningu, í öðrum er birt meðal-
verð á ákveðinni magneiningu. I aft-
asta dálki er gerður hlutfallslegur
samanburöur á meöalverði og
lægsta verð sett sem hundrað.
350 prósent verðmunur
Lágfreyöandi þvottaefni sem
hefur í hlutfallslegum samanburöi
töluna 117,6 er þannig 17,6% dýrara
en ódýrasta tegundin. A meðan
önnur tegund er með töluna 217,6
sem aftur þýðir að það er 117,6 % dýr-
ara en ódýrasta vörutegundin.
I þessum verðsamanburði sést að
hver fermetri af Fairco álfilmu er
350% dýrari en fermetri af Black-
pack filmu. Mýkingarefni af gerðinni
Yes í tæplega eins lítra umbúðum
var 312% dýrara en sama magn af
Plús mýkingarefni í 3,8 lítra
umbúðum.
Sunlight uppþvottalögur í 540 ml.
umbúöum var 169% dýrari en sama
magn af Prímó uppþvottalegi í 3,8
litra umbúðum.
Fermetrinn af 15 metra langri Rul-
let plastfilmu var 144% dýrari en fer-
metrinn af 30 metra langri Happy-
wrap filmu.
Dixan þvottaefni í 300 g pakka var
141% dýrara en sama magn af Sparr
þvottaefni í 2 kg poka og Vex þvotta-
efni í 5 kg plastpoka.
Innlend vara ódýrari — og
stærri umbúðir hagkvæm-
ari
Innlendar hreinlætisvörur
reyndust í flestum tilvikum ódýrari
en erlend vörumerki.
I könnunina voru teknar allar
magn- og stærðareiningar sem fund-
ust af viðkomandi vörumerkjum. I
nær öllum tilvikum reyndust stærri
einingar ódýrari en þærminni, þegar
búið var að umreikna yfir í ákveðna
magn- og stærðareiningu.
Sem dæmi má nefna að Vex-upp-
þvottalögur með sítrónuilmi var
hlutfallslega 64% dýrari í 330 ml
umbúðum en sami lögur í 2 lítra
umbúðum.
C—11 þvottaefni í 360 g pakka
kostaöi 72% meira en sambærilegt
magn í 10 kg plastpoka og Vita-wrap-
plastfilman var hlutfallslega 43%
dýrari í 15 m löngum rúllum en 30 m
löngum. Þannig að hér bendir allt til
að hagstæðara er að kaupa í stærri
umbúðum en minni. Einnig kom
fram í þessari könnun að stærstu
magneiningamar voru frekar seldar
í stórmörkuðum, þótt ekkert væri
einhlítt í þeim efnum.
Lágfreyðandi þvottaefni er selt í
tveimur tegundum umbúða, plast-
pokum og pappaöskjum. I öllum
tilvikum reyndist þvottaefni í pokum
ódýrara en í öskj um. -ÞG
Verðsamanburður milli hverfisverslana
Hér að neðan er birt samanlagt verð á eftirtöldum vörum
í 17 hvcrfaverslunum á höfuðborgarsvæðinu:
Dansukker slrásykur 2 kg - Dansukker pudursykur 'h kg - Dansukker flórsykur 'h kg - Sirkku molasykur 1 kq Juve'
hveili 2 kg - Ota haframiol 1900 g - River rice hrisgrjón 454 g - Pama hnsmiol 350 g - Royal lyftiduft 450 g - Kotlu
salt 1 kg - Paxo rasp 142 g - Royal buðingur 90 g - Libby's tómatsósa 567 g - SS sinnep 200 g ■ Kelloqs korr flogLf
500 g - Egils appelsinud|ús 0,98 l - Toro Bernaisesosa 29 g - Knorr kod og gnll kryddery 90 g - Maygi sveppasupa
65 g - Vdkó bláberiasúpa 185 g - Porskalysi Lysi hf 220 g - Beech-nut barnamatur. pcrumauk 127 q Ora bakaðar
baumr 420 g Hemz bakaðar baumr 450 g - Ora grænar baunir 450 g - Ora gulrælur i sneiðurn 450 q Orn rnaiskorh
V\ dós - Ora rauðkál 450 g - Ora snittubaumr 7 dós - K Jonsson sardinur i oliu 106 g • Ora fiskbollur dos - Ora
Pingvallamurta 270 g - K Jónsson gaffaibitar í vinsósu 106 g - Ora reykt sildarflok 170 g ■ Gunnars rnaiones 250 inl
- Egg i bokkum t kg - Emmess vanilluis ’/i Itr - Maarud gull kartofluflogur mcð papriku 100 g - Rit/ saiikex 200 q
- Frón kremkex - Frón matarkex - Maryland cookies 150 g - Jaus hrokkbrauð 200 g • Fiondnna i Hi Svab ' i llr
- Nesquik kakómall 400 g - TV kakómalt 750 g - Rió kaffi 250 g - C-11 þvollaefni 650 g - Dixan þvóttaefm 600 g
- iva þvottaefm 550 g - Skip þvotlaefm 900 g - Vex þvottaefm 700 g - Upp uppþvoilaefm 600 g • Qun mykmgarofni
1 llr - Extra uppþvottalogur 570 ml - Fairy uppþvottalogur 540 ml - Þvol uppþvoltalogur 680 g - Dofn hremgernmgar-
logur 570 ml - Handy Andy hrcmgernmgarlogur 483 ml - Frigg fljótandi ræstikrem 500 rr.l • Vim ræstiduft 500 g
Timotei S|ampó 220 ml - Wella balsam hárnærmg 200 ml - Lux handsapa 85 g - Johnson barnaolia 135 ml - Colgate
fluor tannkrem 140 g - Gillette foamy regular rakkrem 125 ml - Gillette G II rakvelabloð 5 stk - Papco WC pappir
2 rúllur - Lotus futura domubmdi 10 stk - Johnson Vespré domubmdi 10 slirn towels - Pampers brcfbleyiur 12 super
plus4-10kg
Verðsamanburður milli hverfaverslana
á höfuðborgarsvæðinu:
Verðsamanburður milli vörumerkja
LAGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI St*rð pr. Verð pr. Hlutfallslegur samanburður
Vöruhefti einingu 100 g lcgsta verð 100
Spar 2 kg poki 4,42 100,0
Vex 5 kg poki 4,42 100,0
Milda 5 kg poki 4,45 100,7
C-11 10 kg poki 4,49 101,6
C-11 3 kg poki 4,82 109,0
Brugsen storvask 3 kg poki 4,90 110,9
Surt 80 dl pakki 4,96 112,2
íva 10 kg poki 5,01 113,3
Vex 3 kg pakki 5,03 113,8
Sparr 3 kg poki 5,05 114,3
íva 5 kg poki 5,09 115.2
Sparr 3 kg pakki 5,12 110,8
Prana 4 kg poki 5,31 120,1
iva 3 kg poki 5,34 120,8
C-11 3 kg pakki 5,36 121,3
Surt 20 dl pakki 5,36 121,3
Tvátta 80 dl pakki 5,46 123,5
Botaniq 4 kg poki 5,49 124,2
Vex 700 g pakki 5,53 125,1
Milda 700 g pakki 5,59 126,5
Brugsen maskinvask 3 kg poki 5,74 130,0
Prana 70 dl pakki 5,75 130,1
C-11 650 g pakki 5,84 132,1
Sparr 650 g pakki 5,98 135,3
Botaniq 2,5 kg poki 6,01 136,0
Blutex 2,6 kg pakki 6,06 137,1
Jelp 4 kg poki 6,07 137,3
Surt 10 dl pakki 6,09 137,8
iva 2,3 kg pakki 6,13 138,7
Jelp 2 kg poki 6,16 139,4
iva 550 g pakki 6,65 150,5
Tvátta 20 dl pakki 6,69 151,4
Skip 3 kg pakki 7,00 158,4
Ajax 2,96 kg pakki 7,03 159,0
Ajax 800 g pakki 7,05 159,5
Ariel, grænn 3,1 kg pakki 7,68 173,8
C-11 360 g pakki 7,73 174,9
Tide 2,9 kg pakki 7,81 176,7
Skip 900 g pakki 7,84 177,4
Neutral storvask 3 kg poki 7,86 177,8
Ariel, blár 3 kg pakki 7,88 178,3
Fairy snow 620 g pakki 7,90 178,7
Fairy snow 930 g pakki 8,13 183,9
Dixan 4,5 kg pakki 8,16 184.6
Bold 3 3,1 kg pakki 8,23 186,2
Tide 870 g pakki 8,25 186,7
Bold 3 930 g pakki 8.49 192.1
Ariel, grænn 930 g pakki 8,54 193,2
Ariel, blar 900 g pakki 8,57 193.9
Dixan 3 kg pakki 8.77 198.4
Skip 600 g pakki 8.88 200.9
Dixan 900 g pakki 8,91 201,6
Dreft 690 g pakki 9.26 209.5
Dixan 600 g pakki 9,58 216,7
Ariel, blar 600 g pakki 9,62 217.6
Dixan 300 g pakki 10,66 241.2
MYKINGAREFNI SUerð pr. Verð pr. Hlutfaiisiegur samanburður
Vðruhefli eMngu 100 mi tegsta verð = 100
PIÚ3 3,81 2,35 100,0
Hnoðri 21 2,47 105,1
M-6 21 2,60 110,6
Dún 21 2,79 118,7
Spar 21 2,89 123,0
Jelp 21 2,96 126,0
Dún 3,81 3,05 129,8
Tvátta 20 di 3,07 130,6
Piús 21 3,09 131,5
Brugsen topping 1,51 3,21 136,6
Dún 11 3,24 137,9
Fini-Tex 2000 g 3,32 141,3
Hnoðri 0,51 3,35 142,6
Botaniq 20 di 3,39 144,3
M-6 930 ml 3,42 145,5
E-4 11 3,43 146,0
Plús 11 3,56 151,5
Neutral 21 3,64 154,9
Tvátta 10 dl 3,65 155,3
Fluff 64fl.oz 3,78 160,9
Dun-let 21 3,85 163,8
Durvtet 10 dl 4,79 203,8
Dee II 5,56 236,6
Lenor 500 ml 5,60 238,3
Comfort ttl 6,22 264,7
Yes” 32 fl. oz 9,69 412,3
1) óvenju mik<l verdmunur var a þesso v'Ofumerk. pi.ll. vers^ná Þanmg var lægsta verðó 4.92 kr pr lOOmi. enþaðhaesta
19.11 kr
ALFILMA Staerð pr. Verð pr. Hlutfallslegur samanburður
Vöruherti emingu m1 laegsta verð 1(
Black-pack 25m x 30cm 6,80 100,0
Meny hushallsfolie 20m x 30cm 10,49 154,3
Paclan 10m x 30cm 12,60 185,3
Fay-foil 8m x 45cm 12,75 187,5
Fay-foil 8m x 30 cm 13,80 2Q2.9
Elenco 10mx45cm 14,19 208,7
Rul-let staniol 10m x 30cm 15,01 220,7
Alcan 7,5m x 50cm 16,24 238.8
Meny ugns og trysfolie lOm x 40cm 16,42 241,5
Plastica 8m x 45cm 16,47 242.2
Paclan 10m x 45cm 17,05 ?50,7
Quik pack 7,5m x 45cm 17,16 252.4
Alcan 9m x 30cm 17,58 258.5
Alcan 3,75m x 50cm 19,39 285.1
Ðacofoil 4,5m x 45cm 20.43 300.4
Alcan 4,5m x 30cm 22,11 325.1
Bacofoil 4,5m x 30cm 22.97 337,8
Fairco 3,33yd x 12ins 26.13 384.3
Fairco 8,33ydx 18ins 30,62 450,3
PLASTFILMA St*rð pr. Verð pr. Hlutfallslegur samanburður
Vóruherti einingu m* laegsta verð 100
Happy Wrap 30,4m x 30cm 2,90 100,0
Mini Roll 300 250m x 30cm 2,93 101,0
Paclan 20m x 29cm 3,43 118,3
Fay-cling 30m x 30cm 3,49 120,3
Glad 30m x 30cm 4,07 140,3
Vita Wrap 30m x 30cm 4,55 156,9
Quick Pack 20m x 30cm 5,17 178,3
Vita Wrap 50mx 14,5cm 5,32 183,4
RuHet 30m x 30cm 5,35 184,5
Fay-ciing 15m x 30cm 5,40 186,2
Ferskfilma 15mx30cm 5,46 188,3
Vita Wrap 15m x 30cm 6,51 224,5
Alcan Wrap 15m x 30cm 6,71 231,4
RuWet 15m x 30cm 7,08 244,1
UPPÞVOTTALÖGUR Stærð pr. Verð pr. HluttallaJagur samanburður
Vðruherti einingu 100 ml laegsta verð = 100
Prímó 3,81 3,11 100,0
Vex með eplailmi 3800 g 3,16 101,6
Prímó 21 3,17 101,9
Extra sitrónulögur 3,81 3,19 102,6
Hreinol 3,81 3,34 107,4
Extra sitrónulögur 21 3,38 108,7
TV 3,81 3,44 110,6
Hreinol 21 3,53 113,5
Pvol 3,81 3,55 114,1
Prox 11 3,74 120,3
Pvol 2,21 3,78 121,5
TV 21 3,82 122,8
Vex 2020 g 3,87 124,4
Hreinol 0,51 4,01 128,9
Gité citron 1000 g 4,27 137,3
Extra sitrónulögur 570 ml 4,39 141,2
Primó 570 ml 4,39 141,2
Pvol 680 g 4,39 141,2
Gité kosmetisk mild 1000 g 4,44 142,8
Pvol 505 ml 4,53 145,7
TV 550 ml 4,96 159,5
Tvátta 7,5 dl 4,98 160,1
Vel 675 g 5,07 163,0
BP 540 ml 5,11 164,3
Vips friske 7,5 dl 5,11 164,3
Gité citron 500 g 5,19 166,9
Gité kosmetisk mild 500 g 5,31 170,7
Jelp 500 ml 5,31 170,7
Vex eplailmur 700 g 5,51 177,2
Citron opvask 500 ml 5,57 179,1
Vips milda 7,5 dl 5,61 180,4
Pia 8,5 dl 5,78 185,9
Vex sítrónuilmur 660 g 5,79 186,2
Lux liquid 11 6,22 200,0
Ajax 500 ml 6,33 203,5
Vex sítronuilmur 330 ml 6,34 203,9
Lux liquid 600 ml 6.73 216,4
Spar 6.81 219,0
Texize pink lotion 32 fl. oz 7.27 233,8
Fairy 540 ml 7,46 239,9
Atrix 7,5 dl 7.63 245,3
Lux liquid 400 ml 7.80 250,8
Palmolive 500 ml 7,92 254,7
Sunlight 540 ml 8,37 269,1