Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR 9. APRlL 1984. 11 Það er engin mæða á mánudegi á Alþjóöleg bílasýning - international motor shíow Til að tryggja að allir verði í góðu skapi halda Eiríkur Fjalar og Oddur meiriháttar hljómleika kl. 18.00. Klukkan 19.30 verður dynjandi Dixielandmúsík frá Dixie Svansins og klukkan 21 fara Steini og Olli á kostum. En aðalstjarnan er auðvitað glæsilegasta stórsýning sem hér hefur sést um árabil og um það eru allir hjartanlega sammála, sem hafa heimsótt okkur. Opið kl. 16-22 Aðgangseyrir 130 kr. og 40 kr. fyrir börn Láttu þig ekki vanta of lengi því sýningunni lýkur fyrr en varir Alþjóöleg bilasyning internationai motor show 7000 fermetra stórsýn- ing í Húsgagnahöllinni Bíldshöfða og Árna Gíslasonarhúsinu vmíix

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.