Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Síða 26
26 DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984. Ásgeir skoraði mark daesins íþróttir íþrótt Iþróttir íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir fþróttir Ásgeir Sigurvinsson var mjög góður um helgina og skoraði afar þýðingarmikið mark fyrir Stuttgart í leiknum gegn Bayern Miinchen. TEITUR SKORAÐI JÖFNUNARMARKIÐ — Monaco á topp 1 á Bordeaux Frá Áma Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi: Teitur Þórðarson virðist heldur betur vera að ná sér á strik í frönsku knattspyrnunni. Um heigina skoraði hann jöfnunarmark fyrir lið sitt, Cannes, i leik gegn Desancon, skallaði knöttinn glæsilega í netið eftir auka- spyrnu Castellaini. Laval, liðKarls Þórðarsonar, lék um helgina gegn Metz og var ekkert mark skoraö. Laval gengur illa að skora í leikjum sínum og hefur liðið skorað fæst mörk í 1. deildinni frönsku. Toppleikur helgarinnar í Frakklandi var viöureign Monaco og Bordeaux í Ekki leikið á Ítalíu Italir náðu aðeins jöfnu gegn Tékkum í landsleik þjóðanna í knatt- spyrnu á laugardag. Lokatölur urðu 1—1 og vegna landsleiksins var öll- um öðrum leikjum á Italiu frestað um þessa helgi. -SK. íþróttir Umsjón: HallurSímonarson og SigmundurO. Steinarsson íþrótt . deildareftirsigur íFrakklandi Monaco. Svo fór að lokum að Monaco sigraði 2—1 og með þessum mikilvæga sigri tókst Monaco að skjótast á topp deildarinnar. Greinilega mikil spenna framundan og ljóst að úrslit ráðast ekki fyrr en í síöustu leikjum. -SK. í Þvskalandi — Stuttgart náði jöf nu gegn Bayern Miinchen og það var Ásgeir sem jaf naði metin Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DVíÞýskalandi: Ásgeir Sigurvinsson kom mikið við sögu i þýsku knattspyrnunni um helg- ina. Stuttgart náði jöfnu gegn Bayern Munchen og það var Ásgeir sem skor- aði jöfnunarmarkið. Það var síðan valið mark dagsins i þýska sjónvarp- inu í gær. Leikur toppliðanna, Stuttgart og Bayem Miinchen, var mjög hraður og spennandi og 80 þúsund áhorfendur fengu aö sjá knattspymu eins og hún gerist best. Strax á fyrstu mínútu leiksins varö allt vitlaust á vellinum. Vildu margir meina aö dómari leiksins hefði sleppt vítaspymu á Stuttgart. Það var síðan Grobe sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Bayem Miinchen á 14. mínútu eftir fyrirgjöf frá Sören Lerby. Karl Heinz Förster jafnaði metin fyrir Stuttgart þremur minútum síöar úr aukaspyrnu og þann- ig varstaðan í leikhléi. Grobe var aftur á ferðinni á 8. mín- útu síðari hálfleiks. Skoraði hann úr vítaspyrnu eftir að Höness hafði verið bragðið í vítateig Suttgart. Leikmenn Stuttgart-liösins gáfust ekki upp og það var á 67. mínútu sem Ásgeir jafn- aði. Boltinn barst til hans út í vítateig eftir mikla þvögu og hnitmiöað og fast Haukar og KA féllu —og leika því í 2. deild í handknattleik að ári Það er nú ljóst, og hefur raunar verið það í langan tima, að Haukar og KÁ fá það hiutskipti að falla í 2. deild í hand- knattleik. Sex leikir fóru fram um helgina og skipta þeir leikir sem eftir era engu máli. A föstudag léku KR-ingar gegn KA og sigruðu auðveldlega, 20—12, og á eftú- léku Þróttur og Haukar og sigraði Þróttur, 28—24. Á laugardag unnu síðan Haukar KA með eins marks mun, 27—26, og KR og Þróttur gerðu jafntefli, 20—20. Síðustu leikir þriðju umferðar fóra fram í gær og þá sigraði KR lið Hauka, 23—15, og Þróttur vann KA með 28 mörkum gegn 23. Fjórða og síðasta umferðin fer fram um næstu helgi og verður þá leikið í Laugardalshöllinni. -SK. Bi reiðablik o ig Þór f á sæti í 1. deild — sex leikir f óru f ram um helgina í úrslitakeppni 2. deildar „Við Kópavogsbúar erum að sjálf- sögðu mjög ánægöir meö frammistöðu Fyrsti leikur gegn Frökkum — ísland og Frakkland leika í kvöld landsleik í handknattleik kvenna Islenska kvennalandsliðið í hand- knattleik leikur í vikunni þrjá lands- leiki gegn Frökkum og fer fyrsti leikurinn fram í Laugardalshöllinni í kvöld og hefst hann kl. 20.30. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk- ar stúlkur leika landsleik gegn Frökkum og verður fróðlegt að sjá hver útkoman verður. Franska landsliðið er mjög sterkt og hefur náð góðum úrslitum í leikjum sínum á undanfömum vikum og mánuðum. Danir steinlágu um daginn, Frakkar unnu þá 23—17 og ekki er langt síöan franska liöinu tókst að ná jafntefli gegn Vestur-Þjóðverjum sem hafa á að skipa einu besta kvennalandsliði í heimi. Það er því ljóst að róðurinn verður þungur hjá íslensku stúlkunum í kvöld. Forleikur hefst kl. 20.00 og leika þá alþingismenn gegn Omari Ragnarssyni og félögum í innanhúss- knattspyrnu. -SK. UIIUHIUVIIIU,,, „,,U>„Ut,„«,..uvu........rj----- Blikanna og fögnum því ákaft aðliðinu skuli hafa tekist að vinna sér sæti í 1. deild að ári,” sagöi Kristinn Jóhannesson, formaður handknatt- leiksdeildar Breiðabliks, í samtali við DV í gærkvöldi. Um helgina fóra fram sex leikir í úr- slitakeppni 2. deildar og það er með þessa keppni eins og raunar úrslita- keppni í öðru, sem í gangi er, að engu máli skipta þeir leikir sem eftir eru. Breiðablik og Þór flytjast í 1. deild. Urslit í leikjunum um helgina urðu þessi: Grótta-Fram UBK-Þór UBK-Grótta Fram-Þór Fram-UBK Þór-Grótta 26-24 32-23 22-21 26-34 31-26 19-27 Þessi úrslit bera með sér stöðu lið- anna í deildinni. Leikir skipta ekki lengur nokkra máli og leikmenn era áhugaley sið uppmálað og ekki furöa. Bogdan landsliðsþjálfari hefur verið með Blikana í vetur”. Við munum öragglega reyna aö fá hann áfram i’ það er óvíst hvaö verður,” sagði Kris inn Jóhannesson í gærkvöldi. -SK skot hans hafnaði í netinu. Fleiri mörk voru ekki skoruð og náði Stuttgart þarna í mjög mikilvægt stig. Það þarf gott liö til að ná stigi af Bayern Miinchen á heimavelli erns og liöið leikurídag. Svo virðist sem lið Hamburger sé að gefa eftir í toppbaráttunni og leikur liðsins gegn Bochum á föstudagskvöld var mjög slakur. Urslit í öðrum leikj- um á laugardag urðu sem hér segir: B. Miinchengladbach—Frankfurt 1—1 Köln—Niimberg 3—1 Offenbach—Leverkusen 0—2 W. Bremen—Uerdingen 5—2 Mannheún—Kaiserslautern 2—0 Bayern Múnchen og Borassia Miinchengladbach eru nú efst og jöfn í deildinni, hafa hlotiö 38 stig, en Stutt- gart kemur á hæla þeirra með 37 stig. I fjórða sæti er Hamburger SV með 36 og Werder Bremen er meö 34 stig. ÖU Uöúi hafa leikið 27 leiki. -SK. rMikið skoraði I — ífyrsta leiknum í I | Rvíkur-mótinu í | j knattspyrnu I Knattspyrnumenn hófu vcrtíð | sína um helgina cn þá hófst . | Reykjavíkurmótið á Melavellin- | . um gamla. ■ I A iaugardag áttu Víkingar að I Ileika gegn Þrótti en fresta varð I leiknum vegna veðurs. I gær var ■ ■ svo einn leikur á dagskrá og voru I • það lið KR og Vals sem öttu kappi I I saman. Jafntefli varð, 3—3. -SK.j Dagur Jónsson á hér í mikilli baráttu við varnarmenn Þórs frá Eyjum í úrslita- keppni 2. deildar um helgina. Eins og myndi sýnir vel var hart barist og nokkuð greinilegt að Dagur getur líka bitið frá sér. Ekki hægt að sjá annað en að hann hafi nýlokið við að rétta varnarmanninum einn á kjammann „að hætti handknatt- leiksmanna”. DV-mynd Oskar örn Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.