Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 29
M»öi rir/cn, o.mTn.AnTTVTáM W1 DV. MÁNUDAGUR 9. APRÍL1984. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. apríl. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. — FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Auglýsing um löggildingu á vogum Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því að óheimilt er að nota vogir við verslun og önnur viðskipti án þess að þær hafi hlotið löggildingu af löggildingarstofnuninni. Sama gildir um fisk- verkun og iðnað þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi. LÖGGILDINGASTOFA RÍKISINS, apríl 1984. Tilvalið í páskaferðalagið ^ ÚTIBÚIÐ LAUGAVEGI 95, 2. hæð, sími 14370. Póstsendum. Opið kl. 12—18 virka daga — laugardaga kl. 10—12. Efstalandi 26 — Grímsbæ - 'sími 31262 aaaorsr r l. I, Nýtt á íslandi Hitamaskinn kominn aftur Maski þessi hentar öllum húðtegundum og hefur náð stórkostlegum árangri í hreinsun og fegrun húðarinnar. Snögg samlögun virkra efna í blóðinu er framkölluð með augnablikshækkun hitastigs húðarinnar og eykur þannig súrefni frumnanna í gegnum háræðakerfið. 29 Nú bjóðum við, með fulltingi tölvunnar* okkar, nýja GÍRÓ inn- heimtuþjónustu. Hún er sérstaklega sniðin fyrir þá sem þurfa að innheimta húsa- leigu, félagsgjöld, áskriftargjöld og önnur afnotagjöld með reglulegu millibili. Hváðge^ tölvan tyrir þig 1. Hún skrifar út A-GÍRÓ seðil sem sendur er til greiðenda. Gíró- seðilinn má síðan greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Einn hluti seðilsins er kvittun til greiðanda og ber með sér skýringu á greiðslu. 2. Hún getur breytt upphæðum í samræmi við vísitölur og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. 3. Eigandi innheimtu getur fengið stöðulista skrifaðan úr tölvunni. Hann upplýsir m.a. hverjir eru búnir að greiða og hvenær síðast var greitt. Upplýsingar um GÍRÓ innheimtuþjónustuna eru veittar á öllum afgreiðslustöðum bankans. Þú getur líka hringt og fengið sendan bækling. V€RZLUNflRBflNKINN Bankastraeti 5 Árnarbakka 2 Grensásvegi 13 Laugavegi 172 U mferðarmiðstöðinni v/Hringbraut Vamsnesvegi 13, Kellavík Þverholti, Mosfellssveit Húsi verslunarinnar, nýja miðbænum AUK hf. Auglýsingastofa Kristinar 43.60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.