Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 31
31
DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984.
IHH
Frá grimnskólum
Reykjavíkur
Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1978)
fer fram í skólum borgarinnar þriðjudaginn 10. og lýkur mið-
vikudaginn 11. apríl nk., kl. 15—17 báða dagana.
Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum
tilgreinda tíma eigi þau aö stunda forskólanám næsta vetur.
FRÆÐSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
ÞAÐ VITA EKKIALLIR... OG ÞÚ
Úrval af frábaerum fatnaði fyrir börn og
unglinga.
SENDUM í
PÓSTKRÖFU
Verzlunin
Glœsibœ, Alfheimum 74.
Sími 33830.
AVALLT I LEIÐINNI
HJÓLBARÐA-
VERKSTÆÐI
SIGURJÓNS
'HÁTÚNI 2A-SÍM115508
_ '.Opið frá kl. 8—2J_
— opið í hádeginu — um helgar — laugardaga
M^^^^^^ummdagaki^0-^12o^^19^
Skapar
skapa
hugguleg heimili
FLEXIS og REXIS skápa er hægt að fá í ótrúlega
fjölbreyttum útgáfum í svefnherbergi, forstofur,
ganga og barnaherbergi.
Þú einfaldlega raðar þeim saman í það pláss sem
þú hefur til ráðstöfunar og nýtir þannig til fulls allt
geymslurými. Síðan velur þú það útlit sem fellur
að öðrum innréttingum og persónulegum smekk.
Hurðir á lömum (FLEXIS) eða rennihurðir (REXIS).
Allt innra fyrirkomulag skápanna er sérlega
vandað og hlutum haganlega komið fyrir.
A. Skúffur úr viði á brautum
B. Slár úr krómuðu stáli
C. Sérstök skóhilla á brautum
D. Sérstök slá fyrir bindi
Hagstæð greiðslukjör
AXIS
SMDJUVBGI9 - SM 43500
HLJ5A
SMIÐJAIM
BYGGINGAVÖRUR
Jafnt til eigin nota sem í atvinnuskyni
USBYGGJENDUR
HÚSASMIÐIR
Hin nýja og glæsilega Byggingavöruverslun Húsasmiðj-
unnar kappkostar að hafa ávallt á boðstólum Verulegt
úrval alls þess efnis sem húsbyggjendur leita oft um
langan veg. Skrúfur, naglar, lamir, verkfæri, ýmsargerðir
inni- og útiklæðninga, einangrunar- og hilluefni, ITm-
trésplötur, bitar, parket, korkuro.s.frv. Hér má verslaallt
á einum stað. Kynnið ykkur hið ótrúlega og vandaða
vöruval í öllum deildum Byggingavöruverslunar Húsa-
smiðjunnar.
s
s
SÚÐARVOGI 3-5, 104REYK|AVÍK 0 687700