Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Page 32
32
Smáauglýsingar
DV. MÁNUDAGUR 9. APRlL 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
AEG þvottavél,
AEG þurrkari, eldhúsborö og 5 kollar
til sölu. Uppl. í síma 15492.
Flugfar til Stokkhólms
til sölu 22. apríl, verö kr. 2500. Uppl. í
síma 25074.
Hlægilegt verð.
Til sölu er mjög vandaö plusssófasett,
3+2+1, meö palesanderborði og horn-
boröi, verö 17 þús, kostar nýtt 50 þús.,
boröstofuborö meö 4 stólum á 6000,
AEG 210 lítra frystikista á 8000,
Electronic MC 8120, sem ný ryksuga,
verö 4000, og dökk 3ja eininga hillu-
samstæöa, verö 8000. Leitiö uppl. í
síma 17935
Gautaborg.
Farmiöi til Gautaborgar 15. apríl til
sölu, gott verö. Einnig er til sölu Sun-
beam árg. ’75, mjög ódýr. Uppl. í síma
33028.
Stórkostleg skáktölva,
sem er jafnstór og venjulegt skákborð,
til sölu, Canon AF 514 XL-S kvik-
myndatökuvél (8 mm með sjálfvirkum
fókus og hljóöi), V 2000 myndbands-
tæki og Ignis ísskápur. Uppl. í síma 95-
1683.
Höfum til sölu
endurbyggðar þvottavélar. Rafbraut,
Suöurlandsbraut 6, sími 81440 og
81447.
Til sölu
köfunarkútur og lunga, fit, gleraugu,
snorkel og blýbelti. Uppl. í síma 72853
eftirkl. 18.
Til sölu
þrískiptur hornsófi og kringlótt sófa-
borö. Uppl. í síma 32542 eftir kl. 19.
Til söiu
harmóníkuhurð og svefnsófi. Uppl. í
síma 36916.
Til sölu Everton girahjól,
sófasett, sófaborö, radíófónn, síma-
borö, borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í
síma 73030 eftirkl. 16.30.
Stopp!
Glænýr Husqvarna 4ra gíra ofn og
Husqvarna vifta (ennþá í pakkning-
um) til sölu, verö tilboð. Einnig Mini
Clubman árg. 77, þarfnast smálagfær-
ingar. Uppl. í síma 78420 eftir kl. 20.
Takið eftir!!
Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin
fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar
BEE—THIN og orkutannbursti.
Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106.
Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður
Olafsson.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, án auka-
kostnaöar — greiðsluskilmálar, sníö-
um eftir máli samdægurs. Einnig
springdýnur meö stuttum fyrirvara. .
Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jó-
hann, Skeifunni 8, sími 85822.
Utsala
á húsgagnaáklæöi, gæðaefni á gjaf-
veröi. Verö á metra frá kr. 120.
Bólsturverk Kleppsmýrarvegi 8, sími
36120.
Loftpressa.
Verkstæðisloftpressa til sölu.
Vélkostur, sími 74320.
Notuð ljósritunarvél
til sölu. Vélkostur, sími 74320.
Verkfæri—Fermingargjafir:
Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra:
Rafsuöutæki, kolbogasuöutæki,
hleðslutæki, borvélar, 400—1000 w,
hjólsagir, stingsagir, slípikubbar,
slípirokkar, heflar, beltaslíparar,
nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita-
byssur, handfræsarar, lóðbyssur,
lóðboltar, smergel, málningar-
sprautur, vinnulampar,
rafhlöðuryksugur, bílaryksugur, 12 v,
rafhlöðuborvélar, AVO-mælar,
topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks-
mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass-
ar, verkfærastatíf, skúffuskápar,
skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu-
slíparar, cylinderslíparar, rennimál,
micromælar, slagklukkur, segulstand-
ar, draghnoðatengur, fjaöragorma-
þvingur, toppgrindabogar, skíöabog-
ar, læstir skíöabogar, skíöakassar,
veiðistangabogar, jeppabogár, sendi-
bílabogar, vörubílabogar. Póst-
sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845.
Loksins eru þeir komnir,
Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum
einnig á sama staö hina sívinsælu
blómafræfla, Honey Bee Pollens,
Sunny Power orkutannburstann og
Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaöur
Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís,
sími 43927.
Óskast keypt
Kaupi og tek i umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka,
kökubox, póstkort, myndaramma,
spegla, ljósakrónur, lampa, skart-
gripi, sjöl, veski og ýmsa aöra gamla
skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs-
stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 12—18, laugardaga kl.
10-12.
Sambyggð trésmíðavél:
sög, afréttari og þykktarhefill, óskast.
Sími 74309 eftirkl. 19.
Tveir stoppaðir stólar
meö einhverju útskornu tréverki og út-
skoriö sófaborð óskast keypt, má þarfn-
ast viðgerðar, einnig óskast tvö
einstaklingsrúm sem geta notast sam-
an sem hjónarúm, meö náttborðum.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H—369.
Til sölu m.a. 2,2
tonna plastbátur, vél Volvo Penta, 36
hestafla, tvær rafmagnsrúllur, dýptar-
mælir, talstöö, 3ja tonna trébátur,
smíöaöur 1973. 12 tonna planka-
byggöur bátur með togspili o.fl. 4ra
tonna trébátur, smíöaður 1974. 5 tonna
dekkaður plastbátur frá Plastgerö
Kópavogs. Vantar alltaf báta á skrá.
Bátar og búnaöur, Borgartúni 29, sími
25554.
Bátar og búnaöur, skipasala,
útgeröarvörur. Vantar fyrir góöa
kaupendur 23,25 og 28 feta hraðfiski-
báta, 6—12 tonna báta, 7—9 tonna
plastbáta. Erum meö á skrá 2, 3, 4, 5,
6, 7, 8,12 og 15 tonna plast- og trébáta,
einnig 104 tonna nýlegan bát, 200 tonna
bát og 250 tonna bát. Bátar og búnaður,
Borgartúni 29, sími 25554.
Færabátur
Oskum eftir góöum færabát í viðskipti
í sumar, getum útvegaö beitingaraö-
stööu í haust. Löndunarhöfn Sand-
geröi. Uppl. í síma 92-7537 og 92-7513..
Óska eftir ódýrum
trillubáti, 2—4 tonna, má þarfnast viö-
gerðar. Uppl. í símum 52677 og 44649
eftir kl. 19.
Gasisskápur og ofn
í sumarbústað óskast. Til sölu á sama
stað barnaskíði og skíðaskór nr. 30 og
31, Nordica kvenskíöaskór nr. 39,
Blizzard skíöi og bindingar, 180 cm.
Uppl. í síma 66725.
Verslun
Prjónaefniámjög
hagstæöu veröi fyrir kven- og barna-
fataframleiöslu. Heildsala eingöngu.
Uppl. í síma 21812.
Tískufatnaður.
Höfum til sölu alls konar tískufatnaö á
dömur og unglingsstúlkur, mjög hag-
stættverö! Alltaf eitthvaö nýtt! Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 9—21
og sunnudaga frá kl. 13—21. Kambasel
17, símar 76159 og 76996.
Assa fatamarkaður, Hverfisgötu 78.
Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur,
jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt-
hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verö!
Opið mánudaga—föstudaga kl. 12—18.
Viltu græða þúsundir?
Þú græöir 3—4 þús. ef þú málar íbúö-
ina meö fyrsta flokks Stjörnu-máln-
ingu beint úr verksmiöjunni, þá er
verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald-
ar þennan gróða ef þú lætur líka klæða
gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum
á meöan þú málar. Hagsýni borgar
sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14 og
Stjörnulitir sf., málningarverksmiöja,
Hjallahrauni 13, sími 50564 og 54922,
Hafnarfiröi.
Fyrirtæki og einstaklingar
og starfshópar: framleiöum og seljum
samfestinga, jakka, buxur og pils, góö-
ar vörur á góöu verði, saumum eftir
máli, heildsala, smásala. Fatagerðin
Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæö.
Uppl. í síma 22920. Opið á laugardög-
um.
Fyrir ungbörn
Skermkerra, bílstóll, göngugrind.
Til sölu vel meö farin Silver Cross
skermkerra, dökkblá, á kr. 3000,
kerrupoki getur fylgt, Klippan bílstóll
á kr. 600 og göngugrind á kr. 400. Uppl.
ísíma 45165.
Til sölu
vandaöur og góður Simo barnavagn.
Verö aöeins kr. 4500.- Uppl. í síma
39887.
Vel með farinn
brúnn Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 73406 eftir kl. 18.
Blár flauelsbarnavagn,
Skandia, til sölu. Einnig hringlaga eld-
húsborö meö marmaraplötu, særö 110.
Uppl.ísíma 76951.
Ödýrt: kaup-sala-leiga.
Notaö-nýtt. Verslum meö bamavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm,
barnastóla, bílstóla, buröarrúm,
buröarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baöborö, þríhjól, o.fl.
Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt,
ónotaö: tvíburavagnar, kr. 7725,
systkinasæti kr. 830, kerruregnslá, kr.
200, vagnnet, kr. 120, göngugrindur,
kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt
burðarrúm, kr. 1350, feröarúm, kr.
3300, o.m.fl. Opiö kl. 10-12 og 13-18,
laugardaga kl. 10—14. Barnabrek,
Oöinsgötu 4, sími 17113.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyöandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
um um meðferð og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Tökum að okkur
hreinsun á gólfteppum. Ný djúp-
hreinsunarvél meö miklum sogkrafti.
Uppl. í síma 39198.
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö-
gerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél meö miklum sogkrafti. Vanur
teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna.
Fatnaður
Fermingarföt
til sölu, nr. 161, og skór nr. 41, verö3000
kr.Sími 42653.
Húsgögn
r———
Frönsk kommóða.
Til sölu 20 ára gömul póleruö kommóöa
meö marmaraplötu. Verö kr. 7.500.
Uppl. í síma 14183.
Nýr, mjög fallegur fataskápur,
úr massífri, ljósri furu, frá Línunni, til
sölu. Einnig barnaskrifborð,
kommóða, meö eöa án hillu, og sófa-
borö, allt úr dökkum viöi og vel með
farið. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma
46258.
Til sölu norsk borðstofuhúsgögn,
skrifborö, innskotsborö, ruggustóll,
eikarstofuskápur o.fl. Uppl. í síma
17869 í dag og næstu daga.
Sófasett.
Til sölu 3ja sæta sófi og tveir djúpir
stólar ásamt hringlaga sófaboröi.
Uppl. í síma 44660.
Bólstrun
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Klæðum og gerum við notuö húsgögn.
Komum heim og gerum verötilboö á
staðnum, yður aö kostnaöarlausu.
Nýsmíði, klæöningar. Form-Bólstrun,
Auöbrekku 30, sími 44962, (gengiö inn
frá Löngubrekku). Rafn Viggósson,
sími 30737. Pálmi Asmundsson, sími
71927.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
svefnherbergishúsgögn, stakir stólar,
borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar,
kommóður, klukkur, málverk, konung-
legt postulín og Bing & Gröndal, silfur-
boröbúnaður, úrval af gjafavörum.
Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Kem heim meö áklæöis-
prufur og geri tilboö fólki aö kostnaðar-
lausu. Bólstrunin, Miöstræti 5 Reykja-
vík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Heimilistæki
Philips 250 lítra
frystikista til sölu. Uppl. í síma 19736.
Til sölu Gram 2501
kæliskápur, okkurgulur, sér frystir, 70
1, og Ignis frystikista, hvít, 1451. Uppl. í
síma 39598.
Hljóðfæri
Mjög góður
skemmtari til sölu. Verö samkomulag.
Uppl. ísíma 42095.
Fenderjassbass
með tixsku til sölu, einnig Carlsboro box.
Uppl. í síma 79891.
Rogers trommusett til sölu,
24” bassatromma, 2 tom tom, 2 zildjan
simbalar og zildian hihat. Settiö er í
góöum töskum, verö kr. 43 þús. Söng-
kerfi til sölu á sama staö. Uppl. í síma
77999 eftirkl. 17.
Yamaha
tenórsaxófónn til sölu. Uppl. í síma
78291.
Hljómtæki -■
Til sölu
sambyggt stereotæki ásamt Marantz
hátölurum, Yamaha orgel meö
skemmtara og stereobekkur. Uppl. í
síma 66897.
Glæný Pioneer
samstæöa til sölu. Afborgunarskilmál-
ar. Sími 16020.
Athugið!
Pioneer-tæki í bílinn, kassettutæki,
sjálfleitari, hraöspólun, spilar í báöar
áttir, 8 banda tónjafnari og 2x60 vatta
magnari og 3 way hátalarar og tveir
diksant hátalarar. Topphljómgæöi.
Uppl. í síma 38469 eftir kl. 18.
Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19,
sími 91—29800. Nálar og tónhöfuö í
flesta spilara. Leiðslur og tengi í
hljómtæki, tölvur og videotæki.
Takkasímar, margar gerðir. Sendum í
póstkröfu um land allt. Radíóbúðin,
Skipholti 19.
Video
Til sölu
nýlegt Sharp VC 9300 video. Uppl. í
síma 44832.
Kópavogur.
Leigjum út VHS myndsegulbandstæki
og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls-
braut 19, sími 46270.
Myndbandaleigan, Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 46299. Leigjum út tæki
og spólur í VHS kerfi, gott úrval. Opiö
alla daga frá kl. 14—23. Myndbanda-
leigan, Goöatúni2.
Videoaugað
á horni Nóatúns og Brautarholts 22,
sími 22257. Leigjum út videotæki og
myndbönd í VHS, úrval af nýju efni
meö íslenskum texta. Til sölu óátekn-
arspólur. Opiötilkl. 23alladaga.
Opiðfrákl. 13—23.30!
Nýjar spólur daglega! Leigjum út ný
VHS videotæki og splunkunýjar VHS
spólur, textaöar og ótextaöar. Ath! Fá-
um nýjar spólur daglega! Nýja video-
leigan, Klapparstíg 37, sími 20200.
Höfum opnað myndbandaleigu,
að Goðatúni 2, Garöabæ, meö góöu efni
fyrir alla fjölskylduna, nýtt barnaefni
o.fl. Opiö frá kl. 14—23 alla daga vik-
unnar. Myndbandaleigan, Goöatúni 2
Garðabæ, sími 46299.
Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42,
sími 19690. Urvalsefni í VHS og
Betamax. Leigjum einnig út tæki. Opiö
alla daga kl. 14—22. Vídeóhúsið,
Skólavöröustíg 42, sími 19690.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir meö íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
Jaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.____________________________
Afsláttur á myndböndum.
Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í
miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm
kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi
sérstök afsláttarkort í takmörkuöu
upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér
rétt til aö hafa 8 spólur í sólarhring í
stað 6. Super 8 filmur einnig til sölu.
Sendum út á land. Opiö kl. 4—11, um
helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gotfr úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
ísvideo, Smiðjuvegi 32
(ská á móti húsgagnaversluninni
Skeifunni). Er með gott úrval mynda í
VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki.
Afsláttarkort — kreditkortaþjónusta.
Opiö virka daga frá kl. 16—22, nema
miðvikudaga kl. 16—20 og um helgar
frá kl. 14—22. Isvideo, Smiðjuvegi 32
Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á
land, sími 45085.
100 VHS videospólur
til sölu, meö og án ísl. texta. Einnig 60
Betaspólur með og án ísl. texta. Mjög
gott efni. Uppl. í síma 52737 frá kl. 17—
21 á kvöldin.
Tröllavideo,
Eiöistorgi 17 Seltjamarnesi, sími
29820, opið virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599.
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar
spólur á mjög góöu verði. Opiö alla
daga frá kl. 13—22.
Videosport, Ægisíðul23, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö
úrval mynda, VHS meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö. Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Leigjum út VHS
myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi,
fáum nýjar spólur vikulega. Mynd-
bandaleigan Suöurveri, sími 81920.
Sjónvörp
Notuð litsjónvarpstæki
til sölu. 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf.,
sími 74320.
Tölvur
Apple II tölvur
' meö skjá og diskettudrifi til sölu. Verö
kr. 25.000. Góö greiöslukjör. Uppl. í
tölvudeild Radíóbúöarinnar, Skipholti
19, sími 29800.
Fyrir aðeins 25 þús.
færö þú Formósa 48K, sem tekur öll
Apple forrit. Intra tölvuskjá, super 5
diskdrif, prentarakort og kapal. Mikiö
af bókum og forritum. Selst aðeins í
heilu lagi. Uppl. í síma 78756 eftir kl.
20.