Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Síða 33
DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Syntax, tölvufélag,
býöur eigendum Commodore 64 og Vic
20 eftirfarandi: Myndarlegt félags-
blaö, aögang aö forritabanka meö yfir
1000 forritum, afslátt af þjónustu og
vöru fyrir tölvurnar, tækniaöstoö,
markaðssetningu eigin forrita.
Upplýsingar um Syntax fást hjá:
Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-7451,
Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-3081.
Syntax, tölvufélag, pósthólf 320, 310
Borgarnesi.
Nýleg og mjög vel meö farin
Oric 48K til sölu, meö tveim bókum og
nokkrum forritum. Gott verö. Uppl. í
síma 37289.
Atari tölvuforrit til sölu.
Hef mikiö af nýjum og góöum forrit-
um, bæöi á kassettum og diskettum.
Oska einnig eftir tilboöi í Atari 800
tölvu meö kassettutæki og 50 forritum.
Uppl. í síma 83786 eftir kl. 17.
Knattspyrnugetraunir.
12 réttir er staöreynd. Látiö tölvuna
aöstoöa viö val „öruggu leikjanna” og
spá um úrslitin. Öflugt spáforrit
skrifaö á standard Microsoft basic
fyrir íslenska getraunakerfiö. Basic-
listi ásamt notendaleiðbeiningum
kosta aöeins 500 kr. Fæst nú einnig á
kassettum fyrir TRS—80 Mod. 1 og
Atari 800 16k á 850 kr. Sendum í póst-
kröfu. Pantanasímar 687144 og 37281
kl. 14 til 17 e.h. daglega.
Skák
Töfl, klukkur og skákbækur
í úrvali. Sendum bókalista. Skákhúsiö,
Laugavegi 46, sími 19768.
Ljósmyndun
Olympus OM. 10.
Til sölu Olympus OM. 10 myndavél
með 50 mm linsu, Vivitar 28—90 mm
zoom linsu, Auto Winder 2, Osram flass
BCS—25—Studio. Uppl. í sima 85614
eftir kl. 19 næstu kvöld.
Dýrahald
Hesthússökkull til sölu.
Nánari uppl. í síma 85574.
Svartur hálfangórukettlingur
fæst gefins. Sími 25968.
Kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 43716 eftir kl.
18.
Ellefu vetra hryssa
meö allan gang til sölu, tilvalinn ungl-
ingahestur. Uppl. í síma 43696 eöa
46617.
Nokkrir vel ættaðir hestar,
5—6 vetra, til sölu, tamdir og þægir,
verö 18 þús. kr. stk. Einnig lítiðtamdir
hestar á 12 þús. kr. stk. Góö kjör. Uppl.
í síma 92-3013.
Labrador-hvolpar
til sölu undan Tinnu 675-83 og verð-
launahundinum Trölla 5-82. Pörunin
var ráölögö af ræktunarráðunarráðu-
nautum Retrievers-klúbbsins. Eftir
eru 4 hvolpar af 10. Uppl. í síma 95-
6107.
Til sölu
átta vetra klárhestur, meö tölti. Uppl. í
síma 92-8488 í kvöld og næstu kvöld.
Svartur labrador
meö ættartölu til sölu, tveggja mánaöa
gamall. Sími 71613 eftir kl. 18.
Öska eftir aö taka til leigu,
sumar- og haustbeit fyrir 5—10 hesta
sem næst Reykjavík. Getum útvegað
bása fyrir 2 eöa 4 hesta í staðinn. Uppl.
í síma 46962.
Hjól
Schaff 10 gíra
karlmannsreiöhjól til sölu í toppstandi.
Uppl. í síma 75347 eftir kl. 15.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn.
Almennur félagsfundur veröur haldinn
mánudaginn 9. apríl kl. 20 í Þróttheim-
um. Allir velkomnir. V.I.K.
Transistor kvcikispólur
óskast til kaups í Yamaha MR 50 ’81.
Uppl. gefur Halldór Einarsson í síma
97-8459 eftirkl. 20.
Byssur
Brno riffill,
hlaupvídd 22, og Weaver kíkir ásamt
festingum til sölu. Verö kr. 12 þús.
Uppl. í síma 85964 eftir kl. 18.
Til bygginga
Mótakross viður óskast.
Oska eftir aö kaupa notaðan 16 mm
mótakrossvið. Uppl. í símum 51370 og
52605.
Til söiu 1x6 tommu
mótatimbur, rúmlega 2000 lengdar-
metrar, verö á lengdarmetra kr. 15.
Uppl. ísíma 43840.
Óska eftir
mótatimbri. Uppl. í síma 99-2014.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Útbý skuldabréf. Hef
kaupendur aö viöskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi
Scheving, sími 26911.
Verðbréfaviðskipti.
Kaupendur og seljendur veröbréfa.
Onnumst öll almenn veröbréfaskipti.
Framrás, Húsi verslunarinnar, 10.
hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími
687055. Opið um helgar kl. 13—16.
Innheimtuþjónusta—verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur veröbréfa.
Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum
jafnan kaupendur aö viðskiptavíxlum
og veöskuldabréfum. Innheimtan sf.,
innheimtuþjónusta og veröbréfasala,
Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið
kl. 10-12 og 13.30-17.
Fasteignir
Lóð — vinna.
Til sölu einbýlishúsalóö í vestanveröri
Reykjavík. Til greina kemur aö greiöa
hluta lóöarverös meö byggingarvinnu.
Tilboö óskast sent DV merkt „Lóö
320”.
Bátar
Hraðfiskibátur.
Oska eftir hraöfiskibát meö dísilvél,
meö eöa án tækja. Sími 26973 eftir kl.
18.
Til sölu 21 fets planandi
fiskibátur, framleiddur hjá Trefjum,
Hafnarfiröi, 75 hestafla Evenrude
utanborösmótor, VHF talstöð og átta-
viti, er á kerru. Skipti á bíl eöa fast-
eignatryggöu veðskuldabréfi koma til
greina. Uppl. í síma 98-2567 í matar-
tímum.
Tudor Marin rafgeymar.
Sérbyggöur bátarafgeymir sem má
halla allt aö 90 gráöur. Hentar bæöi
fyrir starf og sem varaafl fyrir tal-
stöövar og lýsingu. Er 75 ampertímar
(þurrgeymar eru 30 ampertímar).
Veljiö þaö besta í bátinn á hagkvæm-
asta verðinu (2200,-). Skorri hf.,
Laugavegi 180, sími 84160.
Tilsölu sjötilátta
tonna plastbátur, dekkaöur. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
Smábátaeigendur.
Tryggiö ykkur afgreiöslu fyrir voriö og
sumariö. Viö afgreiðum: — Bukh
bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12 mán-
aöa greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgö.
— Mercruiser hraðbátavélar. — Mer-
cury utanborösmótor. — Geca flapsar
á hraðbáta. — Pyro Olíueldavélar. —
Hljóðeinangrun. Hafið samband viö
sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild-
verslun, Garöastræti 2, Reykjavík,
símar 91—10773 og 91-16083.
Flug
Svifdreki.
Til sölu svifdreki, jafnt fyrir byrjendur
sem lengra komna. Uppl. í síma 14415
eöa 93-1655.
Óska eftir
hlut í 2ja eöa 4ra sæta flugvél. Tilboö
sendist augld. DV fyrir 12. apríl merkt
„Flug 372”.
Varahlutir
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12.
Varahlutir — Abyrgð.
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbill.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
undir bifreiöa, þ.á m.:
A. Allegro 79 iHonda Civic 77
A. Mini 75 Hornet 74
Audi 100 75 Jeepster ’67
Audi 100 LS 78 Lancer 75
Alfa Sud 78 Mazda 616 75
Buick 72 Mazda 818 75
Citroén GS 74 Mazda 929 75
Ch. Malibu 73 Mazda 1300 74
Ch. Malibu 78 M. Benz 200 70
Ch.Nova 74 Olds. Cutlass 74
Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72
Datsun 1204 77 Opel Manta 76
Datsun 160B 74 Peugeot 504 71
Datsun 160J 77 Plym. Valiant 74
Datsun 180B 77 Pontiac 70
Datsun 180B 74 Saab96 71
Datsun 220C 73 Saab99 71
Dodge Dart 74 , Scout II 74
F. Bronco ’66 SimcallOO 78
F. Comet 74 ‘í’oyota Corolla 74
F. Cortina 76 Toyota Carina 72
F. Escort 74 Toyota Mark II 77
F. Maverick 74 Trabant 78
F. Pinto 72 Volvo 142/4 71
F. Taunus 72 VW1300/2 72
F. Torino 73 VWDerby 78
Fiat125 P 78 ’ VW Passat 74
Fiat132 75 Wagoneer 74
Galant 79 Wartburg 78
H. Henschel 71 Ladal500 77
Abyrgð á öllu, þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbill á staðnum tU hvers konar
bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bUa til niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um allt land. BUa-
partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-
vogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og
kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og
78640
Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa t.d.:
Datsun 22 D 79 Alfa Romero 79
Daih. Charmant Ch. Malibu 79
Subaru 4_w.d. ’80 Ford Fiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianchi 78
Toyota Skoda 120 LS ’81
Cressida 79 Fiat131 ’80
Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover 74
Toyota Celica 74 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80
Tovota Corolla 74 Volvo 142 71
Lancer 75 Saab 99 74
Mazd 929 75 Saab 96 74
Mazda 616 74 Peugeot 504 73
Mazda 818 74 Audi 100 76
Mazda 323 ’80 Simca 1100 79
Mazda 1300 73 Lada Sport '80
Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi '81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 Land Rover 71
Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74
Datsun 100 A 73 F. Maverick 73
Subaru1600 79 F. Cortina 74
Fiat125 P ’80 Ford Escort 75
Fiat132 75 CitroénGS . 75
Fiat131 ’81 Trabant 78
Fiat127 79 Transit D 74
Fiat128 75 OpelR. 75
Mini 75 o.fl.
Abyrgð á öllu. AUt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10-16. Sendum uni
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2, opiö frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout og
fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum,
notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar,
drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097
eftir kl. 19.
Utsala.
Til sölu 327 kvartmíluvél, sundurtekin,
selst í heilu lagi eöa pörtum. Einnig
Willys millikassi + gírkassi, 6 cyl.
Chevrolet vél meö skiptingu, í góöu
lagi. Uppl. í síma 40908 eftir kl. 19.
Ö.S. umboðiö — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu verði, margar
gerðir, t.d. AppUance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur meö nýja Evrópusniðinu frá
umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs-
ingaaðstoð við keppnisbila hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæði úrvaliö og kjörin. O.S. umboöið,
Skemmtuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20—
23 alla virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. O. S. umboöið,
Akureyri, sími 96-23715.
Tilsölu mikiðúrval
varahluta í flestar tegundir bifreiða,
áby rgö á öllu. Erum aö rífa:
Ch. Nova '78
Alfa Sud ’78
Bronco ’74
Suzuki SS ’80, ’82
Mitsubishi L300 ’82
Lada Safír ’81
Datsun 160 7SSS’77
Honda Accord 79
VW Passat 74
VWGolf’75
VW1303 74
A. Allegro 78
Skoda 120C 78
Dodge Dart Swinger 74
Ch. pickup (Blazer) 74
o fl.o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö-
greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.
Volvo — Scania — Benz.
Utvegum meö stuttum fyrirvara nýja
varahluti í gírkassa, drif, stýrisenda,
arma, öxla og kúplingu á mjög hag-
stæöu verði. Aro umboöiö, Bílasala
Alla Rúts. sími 81666.
Drifrás sf.
Varahlutir, notaöir og nýir, í flestar
tegundir bifreiöa. Smíöum drifsköft.
Gerum viö flesta hluti úr bílum, einnig
í bílum, boddíviögeröir, rétting og ryö-
bæting. Opið alla daga frá kl. 9—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Sími 86630. Kaupum bíla til niöur-
; rifs. Drifrás sf., Súöarvogi 28.
Til sölu driflás í Spicer 44,
millikassi, Spicer 44 hásing (aftur),
tvö sett öxlar, einnig drifhlutföll 427-1 í
44, 456-1 í 30 hásingu. Uppl. í síma
81135.
Eigum varahluti
í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 74,
Scout II 74, Bronco ’66, Volvo, ’67 og
71, Escort 74, Fiat 127 og 128 74,
Skoda 120 L 77, Cortina 1300 og 1600,
70 og 74, Datsun 220 D, 71 og 73, Lada
1500 76, Mazda 1000 og 1300 73, VW
1200, 1300 og 1302, '68—73, VW fast-
back 74, Citroén GS 76. Kaupum bíla
til niðurrifs, sendum varahluti um allt
land. Opiö alla daga nema sunnudaga
til kl. 19, sími 77740, Skemmuvegi M 32.
1 Original vél óskast
í Willys. Uppl. í síma 73636.
Til sölu
mikið úrval notaöra varahluta í árg.
’68— 78. Vélar, gírkassar, sjálf-
skiptingar, boddíhlutir. Er að rífa
Mözdu 1300 74, Passat 74, Volvo 144
73, Simca 1100 77, VW rúgbrauö 72,
Vauxhall Victor 72, vél 2000, sjálf-
skiptur, Mini 1000 árg. 75, Saab 96 73,
Escort 74, Cortina 1300 og 1600 70—
76, Allegro 1300, 1500 árg. 77-79.
Uppl. í síma 54914 og 53949.
Bílabúð Benna.
Ný bílabúö hefur veriö opnuö aö Vagn-
höföa 23 Reykjavík. Það er bílabúö
Benna sem er samruni Vélahlutalag-
ers Vagnhjólsins og Sérpöntunarþjón-
ustu GB varahluta (SpeedSport). Bíla-
búö Benna sérpantar flesta varahluti í
alla bíla. Eigum á lager flesta véla-
hluti og vatnskassa ásamt fleiru í
ameríska bíla. Athugið okkar hag-
stæða verö og þjónustu, þaö gæti komiö
ykkur skemmtilega á óvart. Bílabúö
Benna, Vagnhjóliö, Vagnhöföa 23
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9—
22, laugardaga frá kl. 10—16.. Sími
85825.
Chevy 302 cub.
(var í kókosbollunni), turbo 400 fyrir
kúplingu, Dana 60, læst meö öllu, til
sölu og ýmislegt fleira varöandi kvart-
mílu. Uppl. í síma 40407.
Til sölu mikið úrval
notaöra varahluta í ýmsar geröir bif-
reiöa árg. ’68-’78. Vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Er aö rífa Mazda 818
árg. 74, Comet 71-74, Chevrolet Nova
74, Toyota Corolla 74, VW 1300 og
1302, Fiat 127, 128 og 132, Allegro 1300
og 1500. Uppl. í símum 54914 og 53949.
Bronco-boddí eða
boddíhlutir óskast strax. A sama staö
lítil loftpressa á hjólum til sölu. Sími
40071.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla — af-
greiöslutími flestra pantana 7—14 dag-
ar. — Margra ára reynsla tryggir ör-
uggustu og hagkvæmustu þjónustuna.
— Góö verð og góöir greiðsluskilmálar.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
1100 blaösíöna myndbæklingur- fyrir
aukahluti fáanlegur. Afgreiösla og
upplýsingar: O.S. umboöiö, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23
alla virka daga, simi 73287. Póst-
heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox
9094, 129 Reykjavík. O.S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715.
Bílabjörguu við Rauðavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro 77
Bronco '66
Cortina 70-74
Fiat 132,131, 73
Fiat125,127,128,
Ford Fairline ’67
71
73
72
Maverick,
Ch. Impala
Ch., Malibu
Ch. Vega
Toyota Mark II 72
Toyota Carina 71
Mazda 1300,
808 ’73
Morris Marina,
72
72
’66
76
Moskvitch
VW
Volvo 144,164,
Amason
Peugeot 504,
404,204
Citroén GS, DS
iÆnd Rover
Skoda 110
Saab96,
Trabant,
Vauxhall Viva,
Rambler Mata-
dor,
Dodge Dart,
Trader vél, 6cyl.,
Ford vörubíll 73
Volvo F86
vörubíll.
Mini 74
Escort 73
SimcallOO 75
Comet 73
Kaupum bíla til niöurrifs. Póst-
sendum. Reyniö viöskiptin. Sími 81442.
Opiö alla daga til kl. 19, lokað
sunnudaga.
Bílaleiga
Ath. okkar hagstæða daggjald.
Leigjum út Nissan Micra og Cherry,
Daihatsu Charmant, Lada 1500 station.
NB bílaleigan, Dugguvogi 23, símar
82770, 79794, og 53628. Sækjum og
sendum. Kreditkortaþjónusta.
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, Lada, jeppa, Subaru 4X4,
ameríska og japanska sendibíla meö
og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
BÚaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 R, á móti
(slökkvistöö). Leigjum út japanska
fólks- og station bíla, Mazda 323,
Mitshubishi Galant, Datsun Cherry.
Afsláttur af lengri leigum, sækjum
sendum, kreditkortaþjónusta. Bíla-
leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090.
ALP bilalcigan auglýsir.
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uni, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi,
Mini-bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og
Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda
323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send-
um. Gott verð, góö þjónusta. Opiö alla
daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla-
leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími
42837. _______________
BQaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
ett bíla árg. 1983, Lada Sport jeppa
árg. 1984, Subaru station 4WD árg.
1984. Sendum bílinn, afsláttur lang-
tímaleigu. Gott verö — góö þjónusta —
nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgar-
túni 24 (horni Nóatúns), simi 11015.
Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnu-
daga. Sími eftir lokun er 22434. Kredit-
kortaþjónusta.