Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Síða 44
44 DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984. IDæmalaus 'Veröld IDæmalaus 'V’eröld I>æmalaus Veröld LEIÐARLJÓS m m m m baki Ber er hver aö bakl nema sér bróður eigi. Hið forn- kveðna sannast nú á Stein- grími Hermannssyni og flokksmönnum hans. Það hlýtur að vekja athygli langt út fyrir borgarmörk Reykjavíkur að liðsmenn Framsóknar skuli fjölmenna suður á Reykjanes til að sækja salt í graut formanns- ins. Fordæmi Steingríms var nógu gott en verk fylgis- manna hans þó enn betra. Landsfeðurnir mega þó ekki gleyma því að alþýða manna, sem hefur þegar sætt sig við að eta grautinn, þarf líka salt í sína máltíð. Með lagni ætti Steingrími að reynast auðvelt að semja við Sjóefnavinnsluna um að láta af hendi svo sem 5 grömm á hvert mannsbarn í landinu dag hvern á samningstíman- um og auka þar með á vinsældir sínar. Saltgjafir þessar þyrftu 'lekki að hafa nein áhrif á visitöluna. Magnið mætti ekki vera miklu meira því þá gæti þjóð- in orðið þyrst með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum. Erfitt gæti reynst að standa í vegi fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu um bjórinn ef dag- skammturinn færi yfir 5 grömm. Sundlaugar, helsta yndi ferðamanna, gætu tæmst i allsherjar þorstaæði þjóðar- innar og þar með skaðað feröamannaiðnaðinn. Við hvetjum forsætisráö- herra til að fara með varúö í saltgjafir til þjóðarinnar og þó svo viö vitum ekki hversu mikið magn stuðningsmenn hans höfðu á brott með sér af Reykjanesinu vonum við að foringinn neyti þess ekki alls íeinnibunu. Hann hefur sýnt gott for- dæmi fyrr og verður að halda því áfram. SALTI GRAUTINN Framsóknarmenn leggja foringja sínum Uö i grautarmálinu svonefnda. Steingrimur Hermannsson segir að grjónagrautur sé góður og fullboðlegur bæði sér og öðrum landsmönnum. Þvi lögðu nokkrir fram- sóknarmenn leið sína suður á Reykjanes og föluðust eftir salti i grautinn hjá stjórnarformanni Sjóefna- vinnslunnar. „Þetta er fínt salt igrautínn hans Steingríms." sagði framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, Haukur Ingibergsson, sem er annar frá vinstri. A ðrir á m yndinni eru Guðmundur Einarsson, stjórnarformaður Sjó- efnavinnslunnar, Páll Pétursson þingflokksformaður og Oavið Aðalsteinsson, þingmaður Vesturlands- kjördæmis. íslenskt salt iislenskan graut — það er stefnan. /D v-mynd OEF Trabant á línuna Fundur í félagi Trabant-eig- enda, Skynsemin ræður, skorar á Steingrím Hermannsson að fella niður að hálfu aðflutningsgjöld af Trabantbifreiðum til að auðvelda efnahagslega fötluðu fólki að eign- ast bifreið. Með efnahagslega fötluöu fólki er átt við ellilífeyrisþega, laun- þega undir 67 ára aldri, sem hafa tekjur er samsvara BSRB-launa- flokki 015 eða minna, og svo nem- endur í framhaldsskólum og í Há- skóla Islands. Skynsemin ræður bíður með óþreyju eftir svari forsætisráð- herra en hann er sem kunnugt er mikill bílaáhugamaður og á þaö sérstaklega við um litla og spar- neytna bíla. BRÆÐUR „ Þetta er bróðir minn, " sagði Sean Connery og kynntí IVeil Connery sem er 8 árum yngri en James Bond. „Þetta er líka bróðir minn, "sagði Sylvester „Rocky” Stallone og bentí á Frank Stallone sem er dægur- lagasöngvariað mennt. Nei! Connery erafturá mótí myndhöggvari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.