Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Qupperneq 48
FRETTA SKO T/Ð
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frótt — hringdu þá i sima 68-
78-58. Fyrir hvert fróttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast
1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fróttaskotið íhverri viku.
Fuiirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fróttaskotum allan sólar-
hringinn.
/»Q TFO #TQ SÍMIIM SEM
dO"/ O vO ALDREISEFUR
Öm Ó. Johnson
látinn
Om 0. Johnson, fyrrverandi for-
stjóri Flugleiða, lést á laugardag, 68
ára aö aldri. Hann hafði átt við van-
heilsu að stríða um nokkurt skeiö.
Om var einn af brautryðjendum
flugs á Islandi, Hann tók atvinnuflug-
mannspróf í Bandarikjunum áriö 1938.
I júní 1939 réöst hann til Flugfélags
Akureyrar sem flugmaður og fram-
kvæmdastjóri. Það félag varð aö Flug-
félagi Islands árið 1940. Örn flaug fyrir
félagið til ársins 1946 en stýrði því frá
upphafi til sameiningar þess við Loft-
leiðir áriö 1973. Við stofnun Flugleiða
varö hann einn af þremur forstjómm
þar til hann var kjörinn stjórnarfor-
maður árið 1975. Hann lét af því starfi
ásíöastaaðalfundi.
Orn 0. Johnson fæddist í Reykjavík
18. júlí árið 1915. Foreldrar hans voru
Olafur Johnson stórkaupmaður og
Helga Thorsteinsson. Orn kvæntist
eftirlifandi konu sinni, Margréti Thors,
áriö 1941. -KMU.
Tösku með 30
þúsund stolið
A sunnudagsmorguninn var kært
innbrot í bíl sem staöið hafði við hús í
Alfheimum í Reykjavík. Ymis verö-
mæti voru í bílnum, þar á meöal taska
sem í voru um 30 þúsund krónur í pen-
ingum ásamt ýmsu öðru. Var taskan
tekin og allt sem í henni var. Er rann-
sóknarlögreglan nú að kanna þennan
þjófnaðnánar.
LUKKUDAGAfí
8. apríl:
43617
HLJÓMPLATA
FRÁ FÁLKANUM
AÐ VEROMÆTI KR. 400.
9. apríl:
20008
FLUGDREKI FRÁ I.H. AÐ
VERÐMÆTI KR. 100.
Vinningshafar hringi í síma 20068
LOKI
Ég samþykki enga víx/a!
REIKNITOLVURNAR
GLÚDU UM HELGINA
Nokkrir embættismenn ríkisins
sátu við reiknitölvur um helgina og
veltu fram og til baka öllum þeim
bjargráðum sem helst koma til
greina við lokun á tveggja milljaröa
fjárlagagatinu. Ætlunin mun aö
ríkisstjórnin geti fjallað um máliö í
heildámorgun.
Hugmyndir forsætisráöherra um
nýjan skyldusparnað á öll ráðuneyt-
in eru nú mjög í sviðsljósinu. Búiðer
að ná nokkurn veginn samstöðu um
ýmsar aðgerðir sem geta dregið
nokkur hundruö milljónir. Ekki er
samstaða um verulegan niðurskurö
á niöurgreiðslum landbúnaöarvara.
Og ekki um niðurfellingu á undan-
þágum á söluskatti, aðallega mat-
vælum.
Þar sem fjármálaráðherra stend-
ur gegn öllum nýjum sköttum eru
slík úrræði, eins og veggjaldið, ólík-
leg. Forsætisráðherra telur því nær
einu leiöina að skylda öU ráðuneytin
með öUum undirstofnunum til þess
að taka á sig nýjan, flatan spamaö.
5% spamaður mun geta þýttkring-
um 900 miUjónir. En talið er vafa-
samt aö svo langt verði gengið án
þess að trufla verulega þjónustu
sumra ráðuneyta og stofnana.
Stefnt er að 1.600 miUjóna sparn-
aði eöa frestunum og að 400 mUljóna
vandi verði saltaður. Ekki er búist
við að þingflokkur stjórnarliða fjaUi
formlega um bjargráðin í heUd fyrr
en ráðherrar hafa náð saman.
HERB
Hvert óhappið af öðru hefur orðið á gatnamótum Langagerðis og Réttarhoitsvegar að undanförnu og hef-
ur þetta slysahorn því oft verið i fréttum. Á föstudaginn varð þar enn mikill árekstur og slasaðist öku-
maður annars bílsins töluvert i andliti. Hér er einn vegfarandi að hiúa að honum á meðan beðið er eftir
sjúkrabiinum. Hann kom skömmu siðar á vettvang en það er sama hversu fljótur sjúkrabillinn er i ferð-
um, biðin virðist alltaf vera löng þegar um slys á fólki er að ræða. -klp/DV-mynd GVA
Hótaðiað
skjóta á
línumennina
Starfsmenn Orkubús Vestfjarða á
Patreksfirði hafa kært bónda á Saurbæ
á Rauöasandi til sýslumannsembættis-
ins fyrir líkamsárás og hótun um
notkunskotvopna.
Starfsmennirnir voru á eftirlitsferö
um svæðið síðastUðinn fimmtudag og
þurftu að fara upp í línu sem Uggur
fyrir ofan bæinn. Bóndinn mun líklega
hafa haldið að þeir ætluöu að loka fyrir
rafmagnið til hans og lenti í ryskingum
við starfsmennina og hótaði þeim að
grípa til skotvopna. Starfsmennirnir
kæröu bónda, enda mun þetta ekki
vera í fyrsta skipti sem þeir verða að
þola slíkar hótanir af hans hendi.
MáUð er í athugun hjá sýslumanninum
á Patreksfirði. OEF
Keyrðu bát
upp í fjöru
Á laugardagskvöld keyröu tveir
rúmlega tvítugir piltar 14 feta hraöbát
upp í f jöru rétt innan við bæinn Arnar-
dal utan tU í Skutulsfirði. Hafði komiö
gat á bátinn og drógu pUtamir hann
upp í fjöruna. Voru þeir fluttir á
sjúkrahús eftir volkið án þess að hafa
orðið meint af því, samkvæmt
upplýsingum frá lögreglunni á Isafiröi.
Lokun Fjölbrautaskóla Suðumesja blasti við:
Skólanum haldið opnum
með víxli skólameistara
,,Það endaöi með því að aöstoðar- jð af. Jón brá skjótt við, hélt til eiga samskipti við fjármáladeild smærri reikningar sem dregist hefur
skólameistari skrifaöi upp á 450 Reykjavikur með skeytið og afhenti ráðuneytisins og þaö verður að segj- aögreiða óafsakanlega lengi,” sagði
þúsund króna víxU sem við aö sjólf- menntamálaráðherra og fjármála- ast eins og er aö hún stendur sig Ula Jón Böðvarsson.
sögðu getum aidrei borgað,” sagði 0g áætlanadeUd ráðuneytisins sitt gagnvart landsbyggðarskólunum.”
Jón Böðvarsson, skólameistari í hvort afritið. „En það er alltaf sama Ríkissjóöur skuldar nú Fjöl- Fleiri landsbyggöarskólar eiga i
Fjölbrautaskóla Suöumesja. Hon- sagan, engin svör,” sagði Jón. „að brautaskóla Suðumesja 740 þúsund vandræðum vegna fjárskorts. T.d.
um barst skeyti frá Rafmagnssveit- visu er ekki hægt að áfeUast ráð- krónur „og veitir ekki af að fara að urðu skólamenn á Selfossi nýverið að
unni sl. föstudag þar sem innheimtar herra því ef hún ætti að vera að sinna fá þetta því fjárhagsvandræði okkar slá víxil til aö greiða bílastjórum
voru 450 þúsuíid krónur, 6 mánaða svona smámálum gerði hún ekki snúaekkieinvörðunguaöRafmagns- skólabíla laun.
gömul skuld, ella yrði rafmagniö tek- annað. Aftur á móti er vonlaust aö veitunni. Það em fjölmargir aðrir -EIR.