Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Síða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL1984. 3 MALLORCA - AMSTERDAM Glæsilegar íbúðir og hótel í SANTA PONZA, MAGALUF og ARENAL. Brottför alla þriðjudaga Tj Hjónln sr. Siguröur Árni Þórðarson og sr. Hanna María Pétursdóttlr að vígslu lok- inni í Dómklrkjunni á skírdag. - Feröaskrifstofan GRIKKLAND -I AMSTERDAM Við bjóðum hinar vin- sælu OASIS-íbúðir og HOTEL REGINA MARIS við GLYFADA- ströndina, skammt fyrir utan AÞENU. Fáið nánari upplýsingar á skrifstofu okkar I Laugavegi 66 Sími. 28633 DV-mynd Bjarnleifur. Fyrstu prestvígðu hjónin A skírdag var Sigurður Ámi Þórðar- son guöfræðingur vígður til prestþjón- ustu í Ásaprestakalli i Skaftártungu. Biskup Islands, Pétur Sigurgeirsson, vígði en vígsluvottar voru sr. Fjalarr Sigurjónsson prófastur, dr. Einar Sig- urbjömsson prófessor, sr. Þórir Stephensen dómkirkjuprestur og sr. Hanna Maria Pétursdóttir, kona sr. Sigurðar Áma, lýsti vígslunni. Séra Hanna Maria Pétursdóttir og séra Sigurður Árni Þórðarson em fyrstu hjónin í íslenskri kirkjusögu sem bæði eru prestvígð. A þriðja ár hefur séra Hanna María þjónaö Ása- prestakalli en nú hefur maður hennar verið settur til þess að þjóna því prestakalli frá 1. apríl sl., en hann er eini umsækjandi um Ásaprestakall. Frá síðustu mánaðamótum hefur séra Hanna María f engið lausn frá störfum. Séra Sigurður Árni Þórðarson er þrítugur Reykvíkingur. Hann lauk kandidatsprófi frá Guðfræðideild Há- skóla Islands voriö 1979. Hann hefur verið við framhaldsnám við Vander- bilt háskólann i Nashville i Bandaríkjunum og skrifar nú doktors- ritgerð sína um íslenska trúarhefð á 19. og20.öld. -ÞG Dúfnarrœktarfélag íslands var med sýningu um páskana í Fellahelli, félagsmiðstödinni í Breidholti. Um átta hundrud manns komu á sýninguna en þar voru til sýnis um 160 dúfur, bœði skraut- og bréf- dúfur. Auk þess voru þarna til sýnis skrauthœnur, fiskar og einn stór páfagaukur. -ÞG/DV-mynd: Bj. Bj. Schiesser® collection sweetTes Létt og sterk bómull með Lycra-teygju sem þægilegt er að vera í enda er reynslan sú að þeir sem velja Schiesser kaupaávallt Schiesser Schiesser# Þegar á gæðin reynir Schiesser MERKIÐ OKKAR LAUGAVEGI 26 - SÍM113300 GLÆSIBÆ - SÍMI 31300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.