Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Page 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR24. APRÍL1984. 31 Smáauglýsingar Bátar Til sölu 3,7 tonna viðarbátur meö netaspili, dýptarmæli o.fl., vagn fylgir. Verðhugmynd 230—250 þús. Uppl. í síma 51910 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa linubala, minni gerð. Uppl. í síma 75132. Tudor Marin rafgeymar. Sérbyggöur bátarafgeymir sem má halla allt að 90 gráður. Hentar bæöi fyrir start og sem varaafl fyrir tal- stöðvar og lýsingu. Er 75 ampertímar (þurrgeymar eru 30 ampertímar). Veljið það besta í bátinn á hagkvæm- asta veröinu (2200) Skorri hf., Lauga- vegi 180, sími 84160. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvaröir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Útgerðarvörur Höfum kaupendur aö öllum stærðum báta og fiskiskipa frá 3 tonnum og upp í 250 tonn. Vantar einnig 23, 25, 28 feta hraðfiskibáta. Ef þú vilt selja láttu þá skrá bátinn hjá okkur. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Flug IF—IVI, Cessna 177 RG. Til sölu hlutur í einni fullkomnustu einkaflugvél á Islandi. Einstök vél og sérlega hagstætt verð. Uppl. veitir Árni Stefán í síma 50260 eða 50270. Varahlutir Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar i Evrópu. Einnig, á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, timagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoö við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. O.S. umboöiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 14-19 og 20- 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Blazer, Benz. Er að rífa Blazer '73 og Benz 1413 vöru- bíl. Til sölu Dodge Power Wagon '75, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 41383. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Otvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verð og góðir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsíðna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póst- heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Þyrill sf. varahlutir. Vorum að taka upp original Lucas og Cav startara og alternatora, nýja og verksmiðjuuppgerða, fyrir ýmsar gerðir bifreiöa, vinnuvéla, dráttarvéla og báta. Þyrill sf., Hverfisgötu 84, sími 29080. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9—12. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, simar 85058 og 15097 eftir kl. 19. í Mazda umboðinu fáið þið 13 tommu felgur á ótrúlega hagstæðu verði, 600 kr. stk. Uppl. í síma 81299 og 81265. Sérpöntun alla varahluti og aukabluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla. Afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Gott verð og góöir greiösluskilmálar, fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaösíðna myndabæklingur fyrir aukahluti fá- anlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kópa- vogi, opið kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga. Sími 73287, póstheimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboöiö Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715. Bilabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Moskvitch ’72 Austin Allegro 77 VW Bronco ’66 Volvo 144,164, Cortina 70-74 Amason Fiatl32,131, 73 Peugeot504, Fiat 125,127,128, 404,204 72 Ford Fairlane ’67 Citroen GS, DS, Maverick, LandRover ’66 , Ch. Impala 71 SkodallO 76 Ch.,Malibu 73 Saab96, Ch. Vega 72 Trabant, Toyota Mark II 72 Vauxhall Viva, Toyota Carina 71 Rambier Mata- Mazda 1300, dor> 808 73 Dodge Dart, Morris Marina, Trader vél, 6 cyl., Mini 74 Fordvörubíll 73 Escort 73 VolvoF86 Sunca 1100 75 vQrabíll. Comet 73 Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Reynið viöskiptin. Sími 81442. 'Opiö alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Sími 81442. Bilábúð Benna. Ný bílabúð hefur verið opnuö að Vagn- höfða 23 Reykjavík. Það er bílabúð Benna sem er samruni Vélahlutalag- ers Vagnhjólsins og Sérpöntunarþjón- ustu GB varahluta (SpeedSport). Bíla- búð Benna sérpantar flesta varahluti í alla bíla. Eigum á lager flesta véla- hluti og vatnskassa ásamt fleiru í ameríska bíla. Athugiö okkar hag- stæða verð og þjónustu, það gæti komið ykkur skemmtilega á óvart. Bílabúð Benna, Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9— 22, laugardaga frá kl. 10—16. Sími 85825. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 74, Scout II 74, Bronco ’66, Volvo, ’67 og 71, Escort 74, Fiat 127 og 128 74, Skoda 120 L 77, Cortina 1300 og 1600, 70 og 74, Datsun 220 D, 71 og 73, Lada 1500 76, Mazda 1000 og 1300 73, VW 1200, 1300 og 1302, '68-73, VW fast- back 74, Citroen GS 76. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum varahluti um allt land. Opið alla daga nema sunnudaga til kl. 19, sími 77740, Skemmuvegi M 32. Varahlutir — ábyrgð — sími 23560. AMC Hornet 73 BuickApp910 74 Austin Allegro 77 98 72 Austin Mini 74 SkodaPardus 76 Chevrolet Vega 73 5,k°^a A™.g° ’78 Chevrolet Malibu ’69 Trabant 79 Ford Escort 74 T°y°ta Carma ’72 Ford Cortina 74 Toyota Crown 71 Ford Bronco 73 T°y°ta Corolla ’73 TTiiif 119 ’7K Toyota Mark II ’74 Fiat 125 P 78 ^nge Rover 73 Lada 1500 76 Land Rover 71 Renault 4 75 Renault 5 75 Vauxhall Viva 73 Volvo 144 72 Volvo 142 71 VW1303 74 VW1300 74 Mazda 818 74 Mazda 616 ’74 Mazda 1000 74 Mercury Comet 74 Opel Rekord 73 Peugeot 504 72 Datsun 1600 72 Simca 1100 74 Citroen GS 74 Morris Marina 74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10-16. Aðalpartasalan sf., Höfðatúni 10, sími 23560. Bílapartar—Smiðjuvegi D12. Varahlutir—Abyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro 79 Honda Civic 77 A. Mini 75 Homet 74 Audi 100 75 Jeepster ’67 Audi 100 LS 78 Lancer 75 AlfaSud 78 Mazda 616 75 Buick 72 Mazda 818 75 Citroen GS 74 Mazda 929 75 Ch. Malibu 73 Mazda 1300 74 Ch. Malibu 78 M. Benz 200 70 Ch. Nova 74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72 Datsun 1204 77 Opel Manta 76 Datsun 160B 74 Peugeot 504 71 •Datsun 160J 77 Plym. Valiant 74 Datsun 180B 77 Pontiac 70 Datsun 180B 74 Saab96 71 Datsun 220C 73 , Saab99 71 Dodge Dart 74 , Scout II ’74 F. Bronco ’66 Simca 1100 78 F. Comet 74 Toyota Corollá 74 F. Cortina 76 Toyota Carina 72 F. Escort 74 Toyota Mark II 77 F. Maverick 74 Trabant 78 F. Pinto ’72 Volvo 142/4 71 F. Taunus 72 VW1300/2 72 F. Torino 73 , VW Derby 78 Fiat125 P 78 VW Passat 74 Fiat132 75 Wagoneer 74 Galant 79 , Wartburg 78 H. Henschel 71 1 Ladal500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu. Sendum varahluti um allt land. Bila- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og i kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640 Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D 79 AlfaRomero 79 79 ’80 Daih. Charmant Ch. Malibu Subaru 4.w.d. ’80 T'or(I Fiesta Galant 1600 Toyota 77 Autobianchi 78 Skoda 120 LS ’81 Cressida 79 Flat 1,11 80 Toyota Mark II 75 For(1 Fairmont 79 Lancer Mazda 616 Mazda 818 Datsun 180 B 74 Datsun dísil 72 Datsun 1200 73 Datsun 120 Y 77 Datsun 100 A 73 Subaru 1600 Fiat125 P Fiat132 Fiat131 Fiat127 Fiat128 Mini 79 ’80 75 ’81 75 75 Range Rover 74 Ford Bronco 74 A-Allegro ’80 Volvo 142 71 Saab 99 74 &eugeot 504 ’7d 73 Audi 100 76 Simca 1100 79 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Combi ’81 Wagoneer 72 Land Rover 71 Ford Comet 74 F. Maverick 73 F. Cortina 74 Ford Escort 75 Citroen GS 75 Trabant 78 Transit D 74 OpelR. o.fl. 75 Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö Yiðskiptin. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að rífa: Ch. Nova 78 AlfaSud’78 Bronco 74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 LadaSafír ’81 Datsun 1607SSS77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf’75 VW1303 74 A. Allegro 78 Skoda 120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Logbirtingablaösins 1983 á eigninni Nesbala 88, Seltjarnarnesi, þingl. eign Úlfars Teitssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. apríl 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bakkavör 5, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Guð- mundar Lýðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi, Veðdeildar Landsbanka íslands, og Ævars Guðmunds- sonar hdl. á eigninni s jálfri föstudaginn 27. apríl 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Grundartanga 34, Mosfellshreppi, tal. eign Einars Einars- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 27. april 1984 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ásholti 2, neðri hæð, Mosfellshreppi, þingl. eign Theódórs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri föstudaginn 27. apríl 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 37, Hafnarfirði, þingl. eign Jens Herlufsen, fer frameftirkröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. april 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 21, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigmundar H. Valdimarssonar og Birgittu Helgadóttur, fer fram eftir kröf u inn- heimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. april 1984 kl. 13.15. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Melabraut 22, Hafnarfirði, þingl. eign Hafnfirðings hf., fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Hafnarfjarðarbæjar á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 25. apríl 1984 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á mb. Búðanesi GK 101, þingl. eign Guðmundar Haraldssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Grindavikur- höfn að kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. miðvikudaginn 25.4.1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Baldursgötu 14, norðurenda, í Keflavík, þingl. eign Verktakafélags pípulagningarmanna hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóhannesar Johannessen hdl. fimmtu- daginn 26.4.1984 kl. 11.45. Bæjarf ógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Greniteigi 7 í Keflavík, þingl. eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Ævars Guömundssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 26.4.1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Brekkubraut 7, jarðhæð í Keflavik, þingl. eign Erlu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka ís- lands og Landsbanka islands miðvikudaginn 25.4.1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Kcflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.