Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Síða 33
DVVfcftlÖTODÁGORSl'ÁPKÍL 1984.
33
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði óskast
íbúö óskast til leigu
í nokkra mánuði, helst í Neðra-Breiö- |
holti. Fyrirframgreiösla. Góöri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 72924.
Sjúkraliöi
óskar eftir 2—3 herbergja íbúö sem
næst miðbænum. Get tekiö aö mér
heimilishjálp og eöa hjúkrun. Uppl. í
síma 32954.
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis, Hverfisgötu 76.
Einstaklingsherbergi og íbúðir af I
öllum stæröum og geröum óskast til |
leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. I
Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. I
Opiðfrákl. 13—17.
Atvinnuhúsnæði
TU sölu 300 ferm. eignarlóð
+ 24 ferm atvinnuhúsnæöi. Uppl. í
síma 23944 og eftir kl. 18 í síma 86961.
TU sölu 300 ferm eignarlóð
+ 24 ferm atvinnuhúsnæöi. Uppl. i I
síma 23944 og eftir kl. 18 í síma 86961.
Iönaöarhúsnæði tU leigu
eða sölu í austurbænum, hentugt fyrir
matvælaiðnað, um 130 ferm. I húsnæö- I
inu er kælir, frystir og reykofn. Uppl. í |
síma 42904 eftir kl. 17.
Atvinna í boði
Bifvélavirki meö meirapróf
og rútupróf óskar eftir atvinnu. Allt
kemur til greina. Getur byrjaö strax.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—881.
21 árs stúlku vantar
framtíðarvinnu. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 43927 eftir kl. 18 í dag og
næstu daga.
Vanur stýrimaður óskar
eftir plássi frá 1. maí. Er vanur öllum I
humarbleyöum, m.a. Hornfiröinga. t>ó
ekki skilyrði á togbát. Matsveinn óskar
líka eftir plássi. Hafið samband viö |
augiþj. DV í síma 27022.
H—834. |
Við erum hér tvær,
17 og 18 ára, og óskum eftir vinnu,
næstum hvaö sem er kemur til greina.
Uppl. í síma 72774 milli kl. 1 og 4.
Ungur reglusamur f jölskyldumaöur
óskar eftir vel launuöu starfi, er meö
meira- og rútupróf og vanur akstri
stórra bifreiða. Uppl. í síma 52472.
24 ára húsasmiður óskar
eftir vinnu í sumar. Helst í uppslætti.
Hringiö í síma 84808.
Framtalsaðstoð
Líkamsrækt
Oskum eftir að ráða
bifvélavirkja, helst meö full réttindi. I
Aöeins stundvísir og reglusamir menn I
koma til greina. Uppl. í síma 74488 í|
dagognæstudaga.
Barnfóstra
og heimilishjálp óskast á Þingeyri il
óákveöinn tíma. Uppl. í síma 94-8233 á |
kvöldin.
Tækjamaður.
Öskum eftir vönum manni á nýlega I
Case 4X4 traktorsgröfu. Frítt fæöi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma |
27022.
H—926. |
Eftirtalið starfsfólk óskast
til starfa í kjötverslun sem er miö-1
svæðis í borginni: 1. Kjötiðnaöar-
maöur. 2. Röskur piltur til starfa í I
verslun og kjötvinnslu. 3. Stúlka til af-1
greiðslustarfa hálfan daginn, eftir Iiá-
degi. Hafið samband viö auglþj. DV i
síma 27022.
H—948.|
Óska eftir 1—2 flökurum
til aö flaka ýsu í Kópavogi. Góð laun í
boöi. Hálfs dags vinna kemur til
greina, svo og kvöld- og helgarvinna.
Tilvaliö fyrir vaktavinnumenn. Uppl. í
síma 43696 eða 46617.
Óskum eftir að ráða röskan
starfskraft til starfa í matvöruverslun
hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma
78200 milli kl. 14 og 19. Árbæjar- |
markaöurinn.
Óska eftir húsasmið og
verkamanni til að vinna viö eininga-
hús. Hafið samband viö auglþj. DV
síma 27022.
H—942.
Vantar tvo menn strax
til aö rífa og naglhreinsa timbur. Uppl.
í síma 32998 eftir kl. 18.
Óska eftir tilboði
í utanhússmálningu á fimm ibúöa húsi.
Uppl. í síma 11756 eftir kl. 19 á kvöldin.
Söiumaður.
Starfskraft vantar til sölustarfa í mat-1
og hreinlætisvörum hjá vaxandi fyrir-
tæki. Hálfsdagsvinna í byrjun. Þarf aö
hafa bílpróf og geta selt bæði í síma og
farið í verslanir. Snyrtilegt útlit og
þægileg framkoma skilyröi. Tilboð |
ásamt meðmælum sendist DV sem
fyrst merkt „Sölumaöur 710”.
Atvinna óskast
16 ára piltur óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina. Er |
vanur sveitavinnu. Uppl. í síma 66611.
Skattframtöl
einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og I
uppgjör. Brynjólfur Bjarkan
viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10, |
sími 78460 frá kl. 19 og um helgar.
Skattframtöl.
önnumst sem áöur skattframtöl ogl
bókhaldsuppgjör fýrir einstaklinga ogl
rekstraraöila. Sækjum um frest fyrirl
þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. I
Hugsanlegar skattkærur innifaldar i|
veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19,1
3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan |
viðskiptafræðingur, Helgi Scheving.
Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17,
sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco
bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós,
timamælir á perunotkun, sterkar
perur og góö kæling. Sérklefar og
sturta. Rúmgott. Opið mánud.-föstud.
kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10—
19. Verið velkomin.
Verðið brún og sæt.
Notið tímann vel fyrir sumarið og
reynið nýjan breiöan lúxuslampa meö
hliðarljósum. Pantiö strax. Kvöld- og
helgartímar. Sími 38524, Hjallalandi
29, Fossvogi.
Ljósastof an Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra
velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—
18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga.
Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími,
sterkustu perur sem framleiddar eru
tryggja góöan árangur. Reyniö
Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til
grenningar, vöövastyrkingar og gegn
vöövabólgum. Sérstaklega sterkur
andlitslampi. Visa og Eurocard kredit-
kortaþjónusta. Veriövelkomin.
Höfum opnað sólbaðsstofu að
Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg
og opin frá morgni til kvölds, erum
meö hina frábæru sólbekki, MA-
professional, andlitsljós. Veriö vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Sparið tima, sparið peninga.
Við bjóöum upp á 18 mín ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá-
iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum út úrval snyrti-
vara, Lancome, Biotherm, Margret
Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig
upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir.
Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4,
Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Klukkuviðgerðir I Tapað -fundið
Geri við flestar stærri klukkur,
t.d. boröklukkur, skápklukkur, vegg-|
klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar |
Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl.
18—23 virka daga og kl. 13—23 um |
helgar.
Húsaviðgerðir
Þakviðgerðir.
Tökum aö okkur alhliöa viðgerðir á
húseignum: járnklæðningar, sprungu-.
viðgerðir, múrviögeröir og málningar-
vinnu. Sprautum einangrunar- og
þéttiefnum á þök og veggi, háþrýsti-
þvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jóns-
son, verktakaþjónusta.
Húsprýði.
Tökum aö okkur viöhald húsa, járn-1
klæöum hús og þök, þéttum skorsteina I
og svalir, önnumst múrviögeröir, og|
, sprunguþéttingar lagfærum alkalí-
skemmdir, aðeins meö viðurkenndum I
efnum, málingarvinna, hreinsum
þakrennur og berum í, klæöum I
þakrennur meö áli, járni og blýi. Vanir I
menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. [
Sími 42449 eftirkl. 19.
Alhliða húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur flestöll verk, utan- og I
innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu-1
lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir |
menn. Ef þér líkar ekki vinnan full-
komlega þá borgar þú ekkert. Látiöl
okkur lita á og gera tilboð. Uppl. í síma |
78371 e.ki. 19.
Casio karlmannsúr tapaðist
mánudaginn 16. apríl í Höföatúni eða
Hátúni. Fundarlaun. Uppl. í síma
12438.
Fyrirtæki
Prentfyrirtæki.
Til sölu er lítil prentsmiðja meö vélum
til setningar, plötugeröar og prent-
unar. Selst í heilu lagi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—874.
Ýmislegt
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Eg bý einn í 4ra herbergja íbúð á
góöum staö úti á landi. Er einhver
reglusöm, einstæö móöir, 20—30 ára,
sem vildi búa í íbúöinni í sumar gegn
heimilisaðstoð? Er lítiö heima. Tilboð
sendist DV merkt „848”.
Óska eftir að kynnast
f jársterkum aöila sem getur lánað mér
60.000 í nokkra mánuði. Tilboö sendist
DV merkt „823”.
46 ára kona óskar
eftir að kynnast góöum og heiöar-
legum manni á svipuðum aldri með
góöan félagsskap í huga. Æskilegt að
mynd fylgi. Þagmælsku heitið. Tilboö
merkt „Sumariö ’84” sendist DV.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Ferðalög
Feröalangar athugið, ódýr gisting.
Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti
1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og
fjögurra manna herbergi í boöi. Hafiö
samband í síma 96-23657.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20.
sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100
teg. af rammalistum, þ.á m. állistar
fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góö
þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón-
usta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20
(móti ryðvarnaskála Eimskips).
Barnagæsla
Get tekið börn allan daginn,
er í Hlíöunum. Ekki yngri en 2 ára. Hef
leyfi. Uppl. í síma 18337.
Vantar þig félagsskap.
Eg er 2ja ára og langar aö vera hjá ein-
hverri góðri konu eftir hádegi á
daginn. Sími 24539 eftir kl. 19.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Afmælisárgangar stúdenta og gagn-
fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp
tónlist frá ákveönum tímabilum,
„gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk
þess aö annast dansstjórnina á fag-
legan hátt meö alis konar góöri dans-
tónlist, leikjum og öörum uppákomum.
Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn
vitna um gæöi þjónustu okkar.
Nemendaráð og ungmennafélög, sláiö
á þráðinn og athugið hvaö viö getum
gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt).
Dísa, sími 50513.
Diskótekið Taktur
hefur nú aftur lausa daga til skemmt-
anahalds. Góö dansmúsík af öllum
gerðum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók-
auir í símum 43542 og 82220, Kristinn.
iTaktur fyriralla.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 131., 137. og 140. tölublaði Lógbirtmgablaðsins 1983 á
eigninni Austurtúni 1, Bessastaðahreppi, þingl. eign Ólafs Inga
Baldvinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Þóroddssonar hdl. og
Veðdeildar Landsbanka íslands á cigninni sjálfri miðvikudaginn 25.
apríl 1984 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Álfaskeiði 96, jarðhæð t.h., endaibúð, Hafnarfirði, þingl. eign
Sigfúsar Gunnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. aprQ 1984 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á eigninni Hverfisgötu 5, Hafnarfirði, þingl. eign
Sigurjóns Ríkharðssonar, fer fram á eigninni sjáifri fimmtudaginn 26.
aprQ 1984 kl. 13.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum út leirtau, dúka og flest sem
tilheyrir veislum, svj sem glös af
öllum stæröum. Höfum einnig hand-
unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá
kl. 10—18 mánud., þriðjud. og miö-
vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og
föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími
621177.
íslensk fyrirtæki 1984.
Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú
komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður
aö stærð og hefur aö geyma: 1. fyrir-
tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og
þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning-
ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla
um Island fyrir útlendinga og
leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda
notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er
hægt aö panta hana í síma 82300.
Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími
82300.
Tek að mér veislur,
allt í sambandi við kaldan mat,
brauðtertur, snittur, kalt borö, hnýtij
blómahengi, veggteppi og gardínur.
Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl.
18 öll kvöld vikunnar.
Tilkynningar
Varmalandsmeyjar ’78—’79. *
Vegna 5 ára afmælisins verður fariö aö
Varmalandi 5. maí. Lagt upp frá BSI
kl. 9.30. Tilkynniö þátttöku til
Vilborgar, s. 73376, eöa Soffíu, s. 78462,
strax.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Brekkugötu 24, Hafnarfirði, þingl. eign Guðmundar Halldórs-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 26. aprQ 1984 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Markarflöt 14, neðri hæð, Garðakaupstað,
talin eign Rúnars J. Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 26. aprfl 1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Hegranesi 29, Garðakaupstað, þingl. eign
Elsu Sigurvinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26.
aprQ 1984 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 41., 43. og 46. töiublaði Lögbirtingabiaðsins 1983 á
eigninni Grænavatni, lóð úr Krísuvík, Hafnarfirði, þingl. eign Halldórs
Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Ingimundar Einarssonar hdl.,
Hafnarfjaröarbæjar og Atla Gislasonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 26. aprQ 1984 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarf iröi.