Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Qupperneq 36
36
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRlL 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Er húsnúmer á húsinu þínu?
Er gróöur í þakrennunni? Eru
læsingar og lamir á hurðum og
gluggum í lagi? Ef þig vantar aöstoö
hringdu þá í síma 23944 og 86961.
Pípulagnir.
Viögerðir, nýlagnir, breytingar, fljót
og góð þjónusta. Guömundur, sími
83153.
Smiöir geta tekið aö sér
verk í aukavinnu, bæöi í nýsmíöi og
viðgeröum, t.d. glerísetningar, kiæön-
ingar innanhúss, parket- og panellagn-
ir og uppsetningu innréttinga. Tíma-
vinna eöa föst verötilboð. Gerum
einnig verötilboð í innanhússklæöning-
ar á einingahúsum. Uppl. í síma 54087
á kvöldin.
Brimrás, vélaleiga, auglýsir.
Erum í leiöinni á byggingastaö.
Leigjum út: Vibratora, loftverkfæri,
loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf-
suöuvélar, háþrýstiþvottatæki,
brothamra, borvélar, gólfslípivélar,
sladdara, álréttskeiöar, stiga, vinnu-
palla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás, véla-
leiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opiö
frá kl. 7—19 alla virka daga.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáiö þiö margar tegundir af
vönduðum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baöskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki. Einnig
inni- og útidyrahurðir. Gerum upp
gamlar íbúðir og fleira, útvegum efni
ef óskaö er. Uppl. í síma 73709 og
621105.
Húsbyggjendur—húseigendur.
Tökum aö okkur alla almenna tré-
smíðavinnu, s. s. nýbyggingar,
viögeröir og breytingar. Endurnýjum
gler, glugga og þök. Einnig önnumst
við klæðningar, innan- og utanhúss.
Parkrt- og panellagnir. Uppsetning
innréttinga o. fl. Tímavinna eöa föst
verötilboö. Vönduö vinna — vanir
menn. Verkbeiðnir í símum 75433 og
33835 milli kl. 17 og 19. Húsasmíða-
meistarar Hermann Þór Hermannsson
og Jón Hafsteinn Magnússon.
Ökukennsla
Ökukennsla — æf ingaakstur —
hæfnisvottorð. Kennslubifreiö Mazda
’84. Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Tímaf jöldi við hæfi hvers einstaklings,
greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Öku-
skóli og öll prófgögn. Aöstoð viö endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Valdimar
Jónsson, sími 78137.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt, engir lágmarkstímar, full-
kominn ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er, nýir nemendur geta byrjað
strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími
86109.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiöar, Mercedes Benz ’83 meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
tíma. Siguröur Þormar ökukennari,
sími 46111 og 83967.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn
og ökuskóla ef óskaö er. Aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
Ökukennsla — æfingaakstur.
Kennslubifreið Mazda 929 harötopp.
Athugiö, vorið nálgast, nú er rétti tím-
inn aö byrja ökunám eða æfa upp
aksturinn fyrir sumarið. Nemendur
geta byrjaö strax. Hallfríöur Stefáns-
dóttir, símar 81349,19628 og 85081.
Okukennarafélag íslands auglýsir. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983.
Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180 32868
Páll Andrésson, BMW518. 79506
Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749
Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922
Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 19896-40555
Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
GuömundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825
Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Ökukennsla, æfingartímar. Kenni á Mitsubishi Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aöstoða viö endurnýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-'
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz meö vökvastýri og Suzuki 125
bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax,
engir lágmarkstímar, aöeins greitt
fyrir tekna tíma. Aöstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öölast
þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn
ef óskaö er. Magnús Helgason, sími
687666.
Lipur kennslubif reið
og tæknilega vel útbúin, Daihatsu
Charade árg. ’84. Okukennsla fyrir
byrjendur, tímafjöldi eftir hæfni
einstaklinga. Einnig æfingatímar eftir
óskum fólks. Sími í bifreið 2025, hringið
áöur í 002 og biöjiö um símanúmeriö.
Gylfi Guöjónsson ökukennari. Veena
fjarveru til 1. maí er ökukennari
Jóhanna Guömundsdóttir, heimasími
77704.
Öryggishlaörúmiö Variant er úr furu,
gæöaprófaö í Þýskalandi og Dan-
mörku. Stæröir 70x190 cm og 90X190
cm. Innifalið í veröi eru 2 rúm,
öryggisslá, 2 sængurfataskúffur, stigi
og 4 skrauthnúðar. Öryggisfestingar
eru milli rúma og í vegg. Nýborg, hús-
gagnadeild, Ármúla 23.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoö viö
endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt
allan daginn eftir óskum nemenda.
Ökuskóli og öll prófgögn. Greiöslu-
kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi
K. Sigurösson, löggiltur ökukennari.
Heimasími 73232, bílasími 002—2002.
Vcrsjun
AKIÆÐIOG
BÍLATEPPI
Altikabúðin
Hverfisgötu 72, Reykjavík
s: 22677 & 23843
böfum mjög glæsilegt úrval
af prjónagarni. Flötu bómullarreim-
arnar nýkomnar í nýjustu litunum.
Höfum ávallt mikiö úrval af ódýru
mohairgarni í öllum litum. Stöðugt
nýjar sendingar af vinsæla Sissi-
mohair garninu. Bómullargarn í
sumarlitum, margar gerðir. Prjóna-
blöö og uppskriftir. Einnig sérhannað-
ar uppskriftir. Smyrnavörur, púöar,
veggteppi og gólfmottur. Fjölbreytt
úrval af hannyröavörum. Póstsendum.
Ryabúðin, Klapparstíg (gegnt Ham-
borg),sími 18200.
Bflar til sölu
Volvo Lapplander til sölu,
skipti á ódýrari. Árg. 1982, ekinn 19
þús. km, litur grænn m/gylltum rönd-
um. Auknbúnaöur: læst drif, lúxusinn-
rótting, 6 aukadekk á felgum, útvarp,
segulband, talstöö, loftdæla og margt
fleira. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma
12794 eftir kl. 13.
Tll sölu AMC Eagle ’81.
SX/4 ’81, fjórhjóladrifsbíll, 3ja dyra,
4ra cyl., 151 CID, 4ra gíra, aflbremsur
og -stýri, ekinn aöeins 17 þús. mílur.
Nýendurryövarinn og á nýjum dekkj-
um. Uppl. í síma 36000 í dag, næstu
daga og kvöld.
Bflaleiga
Þarftu að flytja?
Leigjum út kerrur til búslóðaflutninga,
einnig hestakerrur, jeppakerrur og
fólksbílakerrur, svo og trausta jeppa.
IR, bílaleiga, Skeifunni 9 Reykjavík,
símar 86915 og 31615.
Líkamsrækt
Svæöanudd,
vægt nudd, frysting á iljar, tær og rist,
fótlegg, losar um spennu, kvíða og
þreytu. Bandvefsnudd, strokur á
vöðvana, sinar og liðamót eftir lögum
þeirra. Kerfi eftir E. Dicke og dr. med.
Herman E. Helmrich, staöfest af
læknadeild háskólans í Freiburg. Uppl.
í síma 42303.
Þjónustuauglýsingar 7/ Þverholti 11 — Sími 27022
Viðtækjaþjónusta
Fljót þjónusta
► JÓNUITA
ELAt
Alhliða viögerðarþjónusta fyrir útvörp,
sjónvörp, myndbönd, hljómflutningstæki
o.m.fl.
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
KEMHE'M RADIOHÚSIÐ s.f.
Hartmann heimasími 20677 Hv.r(l.0ötu 98 - 8lml 13920
VIÐGERÐIR
Sjónvörp — Loftnet — Video
Ársábyrgð
Fagmenn með margra ára reynslu og sérmenntun á sviöi
litsjónvarpa, myndsegulbanda og loftnetslagna.
'Þú þarft ekki aö leita annaö.
Kvöld- og helgarsímar UTSÝNSF.
24474 Og 40937. Borgartúni 29 , simi 27095
ALHLIÐA ÞJÓNUSTA
Sjónvörp, loftnet, video.
Ars ábyrgð.
DAG, KVÖLD OG SKJÁRINN,
HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Verzlun
“FYLLINGAREFNI--
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu veröi.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
rjh'
SÆVARHOFÐA13. SIMI81833.
Seljum og leigjum út
álverkpalla á hjólum
★
stálverkpalla
★
loftstoðir
★
álstiga
★
fjarlægðarstóla úr plasti.
Vesturvör 7 - 200 Kópavogur.
Sími 42322.
Pallir hf.