Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Qupperneq 46
46
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIÓ - BÍÓ - BIO - BIO
SALURA
Frumsýnlr
PÁSKAMYNDINA
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem
allir hafa beöið eftir. Aöalhlut-
verkin eru í höndum þeirra
Michael Caine og Julie
Walters, en bæöi voru útnefnd
til óskarsverölauna fyrir stór-
kostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verölaunin í Bretlandi sem
besta mynd ársins 1983.
Sýnd kl. 5,7,9
og 11.10.
SALUR B
Snargeggjaðir
(Stir Crazy)
Bráöskemmtileg amerísk
gamanmynd meö
Gene Wilder
Richard Pryor.
Sýndkl. 5,7,3
og 11.
Simi50249
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunníaugsson.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spyröu þá sem hafa séö hana.
Aöalhlutverk:
Edda Björgvinsdóttir,
Egill Olafsson,
Flosi Ölafsson,
Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson.
Sýnd kl. 9.
BÍ0
HOB
UlfM
Sfmi 70000
SALUR 1.
Frumsýnir
páskamyndina
Silkwood
Splunkuný, heimsfræg stór-
mynd sem útnefnd var til
fimm óskarsverðlauna fyrir
nokkrum dögum. Cher fékk
Golden-Globe verölaunin.
Myndin, sem er sannsöguleg,
er um Karen SUkwood og þá
dularfullu atburði sem skeðu í
Kerr-McGee kjamorkuverinu
1974.
AðaUilutverk:
Meryl Streep,
Kurt Russel,
Cher,
Diana Scarwld.
Leikstjóri:
Mike Nichols.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verö.
Mjallhvít og dverg-
arnir sjö
Sýndkl.3.
SALUR2
Heiðurs-konsúllinn
Sýndkl. 5,7,9
ogll.
Skógarlíf (Jungle
Book)
Sýndkl. 3.
SALUR3 ,
Maraþon-maðurinn
Sýndkl. 5,7.30og 10.
Allt á hvolfi
Sýnd kl. 3.
SALUR4
Goldfinger
Sýnd kl. 3 og 9.
Porkys II
Sýnd kl. 5,7 og 11. ,
■Simi 11544
Páskamynd 1984:
Stríðsleikir
Er þetta hægt? Geta ungling-
ar í saklausum tölvuleik kom-
ist inn á tölvu hersins og sett
þriðju heimsstyrjöldina óvart
af staö? Ognþrungin en
jafnframt dásamleg spennu-
mynd sem heldur áhorf-
endum stjörfum af spennu
allt til enda. Mynd sem nær
til fólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er aö líkja viö E.T.
Dásamleg mynd. Tímabær
mynd.
(Erlend gagnrýni.)
Aðalhlutverk:
Matthew Broderick,
Dabney Coleman,
John Wood,
Ally Sheddy.
Leikstjóri:
John Badham.
Kvikmyndun:
Willlam A Fraker, A.S.C.
Tónlist:
Arthur B. Rubinstein.
Sýnd í Dolby Stereo
og Panavision.
Hækkað verö.
Sýndkl.5,7.15,
og 9.30.
AFMÆLISGETRAUN
Á
FULLU
1
Askriftarsími
27022
é
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS
m
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á HÓTEL
LOFTLEIÐUM
UNDIR TEPPINU
HENNAR ÖMMU
Fimmtudaginn 26. apríl kl.
21.00.
Miöasala alla daga frá kl.
17.00.
Simi 22322.
Matur á hóflegu veröi fyrir;
sýningargesti í veitingabúð
Hótel Loftleiða.
ATH. leiö 17 fer frá Lækjar-
götu á heilum og hálfum tima
alla daga og þaöan á Hlemm
og svo aö Hótel Loftleiöum.
ÍSLENSKA ÓPERAN ,
LA TRAVIATA
laugardagkl. 20.00,
allra síðasta sýning.
RAKARINN f
SEVILLA
fóstudag kl. 20.00.
ÖRKIN HANS
NÓA
laugardagkl. 15.00,
allra síðasta sýnlng.
Miðasala opin frá kl. 15—19
nema sýningardag kl. 20.
Sími 11475.
<9j<9
i.i íki í;i.\(,
RKVKI/WlKI t|<
SIM116620
BRÖS ÚR DJÚP
INU
4. sýn. f kvöld kl. 20.30, blá ,
kortgilda.
5. sýn. fimmtudag kl. 20.30,
gulkort gilda.
6. sýn. sunnudag kl. 20.30,
grænkortgilda.
Stranglega bannað börnum.
GUÐ GAF MÉR
EYRA
laugardag kl. 20.30,
allra síðasta slnn.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
13
VIKLV
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
ÁSKRIFTARSlMINN ER
27022
'SE'.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ÖSKUBUSKA
íkvöldkl. 20.00,
miövikudag kl. 20.00,
siöustu sýningar.
GÆJAR OG PÍUR
(Guysanddolls)
8. sýn. fimmtudag kl. 20.00,
uppselt,
laugardagkl. 20.00,
sunnudagkl. 20.00,
þriðjudag 1. maí kl. 20.00.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLD-
INNI
Föstudag kl. 20.00.
Litla sviöið:
TÓMASARKVÖLD
MEÐ
LJÓÐUM OG
SÖNGVUM
Fimmtudag kl. 20.30,
fáar sýn. eftlr.
Miöasala 13.15-20.00.
Sími 11200.
KAFFIVAGNINN
GRANDAGARÐI 10
GLÆNYR SPRIKLANDÍ
FISKUR
BEINT UPP UR BAT
GLÆSILEGUR
SÉRRÉTTARMATSEÐILL
BORDAPANTANIR I SlMA
15932
TÓNABÍÓ
Simi 31182
frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinrt
snýr aftur
(Tha Black
Stallion Returns)
Þeir koma um miðja nótt til
að stela Svarta folanum og
þá hefst eltingarleikur sem
ber Alec um víöa veröld í leit
að hestinum sínum. Fyrri
myndin um Svarta folann var
ein vinsælasta myndin á síö-
asta ári og nú er hann kom-
inn aftur í nýju ævintýri.
Leikstjóri:
Robert Dalva.
Aöalhlutverk:
Kelly Reno.
Framleiðandi:
Francls Ford Coppola.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sýnd í 4ra rása
Starscope stereo.
LAUGARÁ^
Páskamyndin: 1984.
Sdfffli
jr* 1
Ný bandarísk stórmynd sem
hlotið hefur frábæra aðsókn
hvar sem hún hefur veriö
sýnd. Vorið 1960 var höfnin í'
Mariel á Kúbu opnuð og þús-
undir fengu að fara til Banda-
ríkjanna. Þær voru að leita
aö hinum ameríska draumi.
Einn fann hann í sólinni á
Miami — auð, áhrif og ástríö-
ur sem tóku öllum draumum
hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurinn mun
minnast hans með öðru nafni,
Scarface, mannsins með örið. ,
Aðalhlutverk: ;
A1 Pacino.
Leikstjóri:
Brian De Palma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýningartíml með hléi
3 tímar og 5 minútur.
Bönnuð yngri en 16 ára. i
Nafnskírteini.
ÁSKRIPÉNDA
ÞJÚNUSTA
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022,
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNlR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA
EF BLAÐIÐ BERST EKKL
HASKOLABIO
SÍMI22140
Myndin sem beðið hefur veriö
eftir. Allir muna eftir Satur-
day Night Fever, þar sem
John Travolta sló svo eftir-
minnUcga í gegn. Þessi mynd
gefur þeirri fyrri ekkert eftir.
Þjð má fullyrða að samstarf
þeirra John Travolta og
SUvester StaUone hafi tekist
frábærlega í þessari mynd.
Sjón er sögu ríkari. Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
SUvester StaUone.
AóaUilutverk:
john Travolta,
Cinthia Rhodes, |
FionaHuges.
TónUst:
FrankStaUone
og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
AIISTURSÆJARRÍfl
Simi11384
KVIKMYNDAFÉLAGIÐ
ÖÐINN
Gullfalleg og spennandi ný is-
lensk stórmynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxness.
Leikstjóri:
Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka:
Karl Oskarsson.
Leikmynd:
Sigurjón Jóhannsson.
TónUst:
Karl J. Sighvatsson.
Aðalhlutverk:
Tinna Gunniaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson,
Araar Jónsson,
Árni Tryggváson,
Jónina Olafsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
nni DOLBY STEREO l
GLEÐILEGA I’ASKA.
Frumsýnir
páskamynd 1984:
Heimkoma
hermannsins
Hrífandi og mjög vel gerð og
leikin ný ensk kvikmynd
byggð á sögu eftir Rebecca
West um hermanninn sem
kemur heim úr stríðinu,
minnislaus.
Aðalhlutverk:
Glenda Jackson,
Julie Christie,
Ann-Margret,
Alan Bates.
Leikstjóri:
Alan Bridges.
tslenskur testi.
Sýndkl.3,5,7,
9 og 11.
Bryntrukkurinn
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný, bandarisk Utmynd.
1994 oUuUndir í báU, borgir i
rúst, óaldarílokkar herja og
þeirra verstur er 200 tonna
feriíki — bryntrukkurinn.
Aðalhlutverk:
Michael Beck,
James Wainwright,
Annie McEnroe.
tslenskur tcxti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Shogun
Spennandi og sérlega vel gerö
kvikmynd, byggð á einum vin-
sælasta sjónvarpsþætti síö-
ustu ára í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlain.
Sýnd kl. 9.10.
Gallipóli
Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10.
Ég lifi
Sýndkl. 9.15.
Hækkað verð.
Hefndaræði
Hörkuspennandi bandarísk
Utmynd um lögreglumann
sem fer út af U'nunni, með
Don Murray og Diahn WUli-
ams.
Islenskur texti:
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 3.15,5.15
0g7.15.
Francas
Sýndld. 3,6og9.
Hækkað verð.
I
LEIKHÚS - LEIKHÚS— LEIKHÚS
BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
i i ii"i"rwii"|iT"P"WT;f4n