Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1984, Blaðsíða 47
DV. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRlL 1984. Hvarp Útvarp Sjónvarp Veðrið hérog þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 9, Egilsstaðir alskýjað 7, Grímsey rigning 4, Höfn þoka 7, Keflavíkurflugvöllur þoka 7, Kirkjubæjarklaustur rigning 7, Raufarhöfn alskýjað 3, Reykjavík rigning á síðustu klukkustund 8, Sauðárkrókur skúr á síðustu Sklukkustund 5, Vestmannaeyjar Isúld 7. Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen jrigning á siðustu klukkustund 3, Helsinki skúr 4, Kaupmannahöfn skýjaö 6, Osló léttskýjað 4, Stokk- hólmur hálfskýjað 8. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þoku- móða 18, Amsterdam léttskýjað 13, Aþena léttskýjað 11, Berlín létt- skýjað 15, Chicagó heiðríkt 4, Glasgow léttskýjað 14, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiöríkt 18, Frankfurt léttskýjað 18, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 22, London heiðríkt 16, Los Angeles heiðríkt 26, Lúxemborg heiðríkt 19, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) þokumóða 17, Mallorca (°g Ibiza) heiöríkt 19, Miami skýjað 29, Montreal skýjað 18, Nuuk snjókoma -6, París léttskýjaö 23, Róm léttskýjað 15, Vín léttskýjað 15, Winnipeg skýjaö 18. Gengið GENGISSKRANING NR. 78 - 24. APRÍL 1984 KL. 09.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,260 29,340 29,010 Pund 41,418 41,531 41,956 Kan.dollar 22,839 22,901 22.686 Dönsk kr. 2,9831 2.9912 3.0461 Norsk kr. 3,8292 3,8397 3,8650 Sænsk kr. 3,7099 3,7200 3,7617 Fi. mark 5,1442 5,1582 5,1971 Fra. franki 3,5635 3,5733 3,6247 Belg. franki 0,5371 0,5385 0,5457 Sviss. franki 13.2774 13,3137 13,4461 Holi. gyllini 9,7174 9,7439 9.8892 VÞýskt mark 10,9625 10,9925 11,1609 it. lira 0,01775 0,01780 0,01795 Austurr. sch. 1,5576 1,5619 1,5883 Port. escudo 0,2163 0,2169 0,2192 Spá. peseti 0,1951 0,1956 0,1946 Japanskt yen 0.13012 0,13048 0,12913 Írskt pund 33,590 33,682 34,188 SDR (sérstök 30,7861 30,8707 dráttarrétt.) , Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Veðrið Gert er ráð fyrir hægt vaxandi Isuðaustanátt um allt land, hlýn- tandi veður, dálitil rigning á Suður- og Vesturlandi en að mestu þurrt á Norður- og Norðausturlandi. Veðrið Þriðjudagur 24. apríl 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Lög frá landsbyggðinni. 14.00 Ferðaminningar Svelnbjarnar Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn Hannessonles (9). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur 16.20 islensk tónlist. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Barnaiög. 20.10 Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesíu og leikur þarienda tónlist; síðarihluti. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjall nm þjóðfræði. Dr. Jón Hnefiil Aðalsteinsson tekur saman og flytur. I þessum þætti verður einkum fjallað um bæjardrauginn. b. Tvisöngur: Jóhann Daníelsson og Eiríkur Stefánsson syngja. Undirleikari: Guömundur Jóhannsson. 21.15 Skókþáttur. Stjórnandi: JónÞ. Þór. 21.40 „Þúsund og ein nótt” og Stein- grímur Thorsteinsson. Steinunn, Jóhannesdöttir flytur erindi vegna lesturs úr sagnasafninu sera hefst á sama tíma á morgun. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. a. Dansasvíta eftir Béla Bartók. Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leikur; Sir Georg Solti stj. b. Sinfónía i C-dúr eftir Igor Stravinsky. Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Charles Dutoit stj. c. „Söngvar förusveins- ins” e. Gustav Mahler. Dietrich. Fischer-Dieskau syngur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen; Rafael Kubelik stj. — Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Þriðjudagur 24. apríl 14.00—16.00 Vagg og velta. Stjóm- andi: GísliSveinn Loftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Stjómandi: Eövarð Ingólfsson. Miðvikudagur 25. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Þriðjudagur 24. aprfl 19.35 Hnátumar. 7. Litla hnátan hún Frekja. Breskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á tóknmáli. 20.00 Fréttirogveðúr. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 íþróttír. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.15 Snákurinn. (Greggio e Pericol- oso) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Leikstjóri Enzo Tarquini. Aöal- hlutverk: Claudio Cassinelli, Mara Venier og Vittorio Caprioli. Sendi- ráði arabaríkis í Róm berst hótun um aö gerð verði opinber leyni- skýrsla um oliuforða heimsins ef ekki verði reitt af hendi morð f jár. Arabarnir bregðast við af hörku því að miklir hagsmunir eru í húfi. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 22.10 Upprisan. Samræður í sjón- varpssal í tilefni nýhðinnar páska- hátíðar. Gunnlaugur Stefánsson guðfræðingur ræðir við fimm biskupsvígða menn um þann grundvÖll kristinnar trúar sem upprisan er. Þeir eru: Pétur Sigur- geirsson, biskup Islands, dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup, dr. Sig- urður Pálsson vígslubiskup og nú- verandi vígslubiskupar; sr. Sig- urður Guðmundsson á Grenjaðar- stað og sr. Olafur Skúlason, Reykjavík. Ohætt er aö fullyrða að jafnmargir biskupar hafa aldrei komið fram í sama sjónvarpsþætti hérlendis. 23.10 Fréttlr í dagskrárlok. i i 11 y i i^iiWMiiiitgiiiiiíiiariiiiiiif- 'é ;** Þetta eru þau Claudio Cassinelli og Maria Vanier i rullum sinum sem Phillip og Undunula i Snáknum sem byrjar ikvöld kl. 21.35. Sjónvarp kl. 21.15: SNAKURINN I kvöld klukkan 21.35 hefur göngu sýna í sjónvarpinu nýr flokkur saka- málasagna og er honum ætlað hið lööurmannlega verk að taka viö af skötuhjúunum skarpsýnu. Arabísku sendiráði í Róm berst fjár- kúgun frá einhverjum sem kallar sig Viper. Krafan er sú aö ef þeir ekki afhendi tíu milljón dollara virði í gull- stöngum muni kúgararnir gera opin- bert skjal sem hefur aö geyma leyni- legar vísindaupplýsingar. Arabamir hafa eitthvert veður af því að þessi kúgari kunni að vera ákveðinn visindamaður og reyna þeir að nálgast hann án þess aö hann taki eftir. Þannig hefst þessi saga og óþarfi að vera að básúna út eitthvaö meira um — nýrflokkur hana, það gæti eyðilegt stemmning- una. En víst er aö ekki ætti maður að þurfa að geispa yfir hægum söguþráði í þessu eins og stundum. Annars eru þessir ágætu þættir ítalskir að þjóöerni og hafa hina vinsælu sýningarlengd, 55 minútur. SigA Rás2kl. 16.00: ÍRSK ÞJÓÐLÖG — hjá Kristjáni Sigurjónssyni Hinn ágæti þjóðlagaþáttur Kristjáns Sigurjónssonar verður aö vanda á dag- skrá rásar 2 klukkan 16.00. Að eigin sögn ætlar Kristján að spila írska alþýðu- og þjóðlagatónlist. Nú hefur nafniö Dubliners flogið í gegnum heilabú einhvers en þeim hinum sömu skal bent á að ekki verður leikinn einn tónn meö Dublurunum. Kristján ætlar í staðinn að taka fyrir yngri menn í þjóðlagabransanum og nefndi hann nöfn eins og Planty, Clannat og De Dannan án þess að peran í kollinum á mér gæfi 1 jós. De Dannan ætti þó að vera þekkt nafn í hugskoti einþyerra því þeir spil- uðu í Þórskaffi héfna um árið — nánar tiltekið þann 81. mars 1979. Nákvæmt skal þaðvera. Þeir drengir sem eru í þessum sveitum munu nokkuð hrárri en starfs- bræður þeirra í Dubliners sem þýðir að það örlar fyrir áhrifum af rokkmúsík í spiliríi þeirra, þó að eigi séu þeir Hljómsveitin De Dannan kyndir upp fyrir hljómleikana i Þórskaffi um árið. rafmagnaðir í meira lagi. Fyrir utan allt röfl þá eru þetta hinir áheyrilegustu þættir hjá Kristjáni, maður heyrir alltaf eitthvaö sniðugt þó hugurinn hneigist ekki að alþýöu- tónlist, svona dags daglega, jafnvel ekki í víðasta skilningi. A eftir kemur svo hann Eddi og verður með eitthvað f yrir unglingana. SigA GALANT GLX station árg. 1982, hvítur, ekinn 26 þús. km, 2000 véi, snjó- og sumardekk. Verð 320 bús. kr. Skipti ath. SUZUKI FOX árg. 1982, rauður, ekinn 22 þús. km, útvarp, segul- band. Verð 250 þús. kr. DODGE 024 árg. 1982, brúnsans., "ekinn 19 þús. km, sjáifskiptur, afl- stýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 420 þús. kr. BMW 520 árg. 1982, blár, ekinn 23 þús. km, sjálfskiptur, m/aflstýri, sóllúga, útvarp, segulband, 2 dekkjagangar. Lúxusbifreið m/öllum þægindum. DATSUN LAUREL dísil árg. 1983, maron rauður og grár, ekinn 52 þús. km, sjálfskiptur, m/over- drive, aflstýri, útvarp, segulband, sóllúga, rafdrifnar rúður og speglar. Verð 500 þús. kr. Skipti á ódýrari. HONDA QUINTET árg. 1982, grá- sans, ekinn 28 þús. km, sjálfskipt- ur, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk, 5-dyra. Verð 320 þús. kr. PEUGEOT 505 SRD turbo dísil árg. 1982, hvitur, ekinn 160 þús. km, aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 390 þús. kr. Skipti. JSiáafnaíiiadutlnn. TOYOTA HILUX dísil turbo árg. 1982, rauður, ekinn 39 þús. km. Ath. aflstýri. Yfirbyggður hjá R. Valssyni. Verð 580 þús. kr. Skipti á ódýrari. VANDADUR JEPPI. WAGONEER árg. 1979, maron rauður, ekinn 52 þús. km, 8 cyl., sjálfskiptur, m/öllu. Quadra- track o.fl. Verð 420 þús. kr. Skipti ath.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.