Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1984, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MAÍ1984. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sólbaðsstof ur athugið: Komum á staöinn og mælum U.V.A. geisla sem sérhver pera gefur frá sér. Látið mæla perurnar áður en þeim er fleygt og muniö að reglulegar mæling- ar tryggja viðskiptavinum ykkar topp- árangur. Uppl. í síma 33150 alla virka daga frá kl. 9—17. Sólskrikjan.Sólskrikjan, Sólskríkjan, Smiöjustíg 13, horni Lindargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað- stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu- baö. Komið og dekriö við ykkur... lífið er ekki bara leikur, en nauðsyn sem meölæti. Sími 19274. Baðstofan, Breiðholti. Erum með Belarium super perur í öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar. Munið að viö erum einnig með heitan pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Húsaviðgerðir M.S. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliða þakviðgeröir, svo sem þakklæðningar, sprautun á þökum og sprunguviðgerðir. Gerum föst verðtilboö ef óskað er. Uppl. í símum 81072 og 29001. Ath. — látið fagmenn annast húsaviðgerðina, meðal annars sprunguþéttingar með viðurkenndum efnum, múrviðgerðir, þakviögerðir og gluggaviðgerðir. Gerið svo vel og aflið verðtilboös. Þ. Olafsson húsasmíða- meistari, sími 79746. Þakviðgerðir, sími 23611. Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, svo sem járnklæðningar, sprunguviðgerðir, múrviögeröir, málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns- ,son, verktakaþjónusta, sími 23611. Húsprýði. Tökum að okkur viöhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrvið- gerðir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aðeins með viðurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæðum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum aö okkur allar sprungu- viðgeröir meö viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 81081. Stjörnuspeki Stjörnukortið er lykill aö persónuleikanum og sýnir hæfileika og hneigðir einstaklingsins. Hvernig er staða þín í dag og nánustu framtíð? Stjörnukort og úrlestur. Uppl. í síma 20238 frákl. 9-15. Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 10 til 12 f.h. og 19 til 22 á kvöldin Hringiö í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöðin Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11-18. Strekkj um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton matt og glærtgjer,., , Sveit j 13—15 ára stúlka óskast í sveit, til starfa úti og inni, helst eitthvaö vön sveitastörfum. Uppl. í síma 95-1584 milli kl. 17 og 19. 14 ára strákur óskar að komast í sveit í sumar, kemst strax. Uppl. ísíma 96-26238. Hæ. Ég er 15 ára og vil komast á gott sveitaheimili í sumar. Er vanur og með dráttarvélar- próf. Uppl. í síma 43254. 14 ára drengur óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 91-51978. Barnapía óskast i sveit, 10—14 ára. Uppl. í síma 94-4320 eftir kl. 19. Piltur á 17. ári óskar eftir sveitaplássi. Er vanur og dug- mikill. Uppl. í síma 92-2685 á kvöldin eftir kl. 19. Við erum 215 ára stelpur sem langar til að fá sveitapláss, vanar heimilisstörfum, barnapössun og fl. Getum byrjað strax. Uppl. í síma 91- 79779 og 91-31877. Duglegur 14 eða 15 ára drengur óskast í sveit. Uppl. í síma 95- 1682 eftir kl. 21. Tæplega 12 ára strákur óskar eftir góðu sveitaplássi, meðgjöf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—306. Barnagæsla Óska eftir barngóðri 14—15 ára stelpu til aö passa börn í sumar. Uppl. í síma 79924 eftir kl. 19. Óska eftir 12—13 ára telpu til að gæta 3ja ára stelpu í sumar, er í Hraunbæ. Uppl. í síma 85026 eftir kl. 19. Barngóð stúlka á 12. ári óskar eftir að passa barn hálfan dag- inn í sumar, helst í Árbænum. Uppl. í síma 71347. 13—14 ára stúlka óskast til að líta eftir 6 ára dreng í vesturbæn- um. Uppl. í síma 13851 eftir kl. 18. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára telpu í vesturbæ eftir hádegi í sumar og eitthvaö allan daginn. Uppl. í síma 10827. Hjördís. | Þjónusta Traktorsgrafa. Öflug traktorsgrafa til leigu. Tek að mér smærri verk. Vanur maöur. E. Waage, sími 78899. Tökum að okkur allskonar viðgeröir, skiptum um glugga, huröir, alhliða viðgerðir á böðum og flísalagnir, nýsmíði húsa, mótaupp- slátt, sprunguviðgerðir. Viðurkennd efni af Rannsóknarstofu byggingar- iðnaöarins. Eyjólfur Gunnlaugsson s. 72273, Guðmundur Davíðsson s. 74743. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og setjum upp allar teg. dyrasíma. Önnumst nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Gerum verötilboð ef óskað er. Greiðsluskil- málar. Löggiltur rafverktaki, Rafvar sf., sími 17080. Kvöldsímar 19228 og 45761. Dan Clean þjónusta, viðgerðir. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- um, tækjum og öörum hlutum. Tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 82670, Dynjandi, og eftir kl. 17 í síma 43391. Gróðurmold til sölu á hagstæöu verði, 500 kr. bíllinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í síma 74990. Húsbyggjendur — verktakar. Til leigu jarðýta, tek að mér hús- grunna og grófjöfnun lóða. Vinn kvöld og helgar sé þess óskað. Oskar Hjartarson sími 52678. íslenskahandverksmannaþjónustan, þið nefniö þaö, við gerum þaö, önnumst allt minni háttar viðhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum við glugga og hurðir, lagfærum læsingar á hurðum, hreinsum þakrennur, gerum við þak- rennur, málum þök og glugga, Ihreingemingar. Þiö nefnið þörfina og viö leysum úr vandanum. Sími 23944 og 8696L_____________________________ Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskað er. Við sjá- um um raflögnina og ráðleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Háþrýstiþvottur! Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og þaö sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eða vinn- um verkin i tímavinnu. Greiðsluskil- málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Dyrasimaþjónusta. Tökum aö okkur viðgerðir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Ökukennsla Ökukennsla — akstursþjálf un. Ný kennslubifreið, Mitsubishi Tredia 1984, meö vökvastýri og margs konar þægindum. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tíma. Fyrir aðra: akstursæfingar sem auka öryggið í umferðinni. Athugið að panta snemma vegna lokunar prófdeildar Bifreiðaeftirlitsins í sumar. Kenni allan daginn. Arnaldur Árnason ökuskóli. Sími 43687. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Góð greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923 Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 með vökva- iog veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða að sjálfsögðu aðeins fyrir tekna tíma. Engir lág- markstímar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast það aö nýju. Góö greiöslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari sími 40594. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorð. Nú er rétti tíminn til að læra fyrir sumarið. Kenni á Mazda ,1984, nemendur geta byrjað strax, greiöiö aðeins fyrir tekna tíma. Ckuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa verður ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Húseigendur. Þarf aö laga, breyta eöa bæta? Þá getum við aðstoðað. Við byggjum á reynslu, tækni og sérþekkingu. Tilboð, tímavinna. Nefndu það, viö gerum þaö. Húseigendaþjónusta B.Á., sími 37861 alla daga eftir kl. 17. Trésmiðir. Tökum að okkur alla alhliða smíöavinnu, jafnt úti sem inni, ýmsa viðhaldsvinnu. Skiptum um gler og fræsum úr fyrir tvöföldu gleri. Setjum upp milliveggi, hurðir, leggjum parket og ýmislegt fleira. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 78610. .(uiBlnEOim i.Ctií>i ciít'e i s1 Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö að öðlast það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666. Ég kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari s ímar 19896 og’40565: ökukennsla — æfmgaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harðtopp. Athugiö. Nú er rétti tíminn til að byrja ökunám eða æfa uppaksturinn fyrir sumarfríið. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Verslun Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mitsubisi Galant. Timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aöstoöa við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098: gömlu verði kr. 600-12 960 560-13 990 520—10 760 695-14 1250 640-13 1100 Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tima. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. ÍJf Ck. Ný, ódýr dekk Sóluð, ódýr dekk verði kr. 520x10 1070 155X13 1550 600X12 1500 560X13 1370 155X15 1700 600X13 1450 600X13 1600 A78X13 1890 165X15 1900 155X14 1580 155/80X13 1700 Láttu sjá þig — spáðu í verðið. Sólning hf., Smiðjuvegi 32, s. 44480. Skeifunni 11, s. 31550. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö viö I endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt ] allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Wímfam (&/ceá<écp, Mmc KiJJC Bátar Brunaútsala, 20—40% afsláttur. Sloppar, gallar, náttfatnaöur og fleira. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Höfum hafið framleiðslu á þessum vatnabáti sem er 3,75 m á lengd, 1,45 á breidd, mestá dýpt 52 cm, þyngd 75 kg. Verð kr. 15.850. Fram- leiðum einnig seglbretti, hitapotta, flutnings-, fiskeldis- og laxeldiskör, ýmislegt úr plasti fyrir bændur, einangrunar- og olíutanka í öllum stærðum, einnig fyrir vörubíla. Gerum einnig við plastfiskibáta. Uppl. í síma 95-4824. Mark sf., Skagaströnd. Bflar til sölu té jifUj ffV Jd/meÁ Laugavegi66 S. 23577 Chevrolet Mailbu Station árg. 1981. Ekinn 34 þús. km, sveppa- brúnn, 6 strokka, sjálfsk. með öllum búnaði og krómuð toppgrind. Utvarp og kasettutæki, vetrar- og sumardekk Mjög vandaður bíll frá Ameríku. Aðal- bílasalan, v/Miklatorg, sími 15014. Gamlir brenniofnar, verð frá 10900 kr. einnig afsýrð furu- húsgögn og aðrir húsmunir. Versl. Búðarkot, Laugavegi 92, opiö mánud.—föstud. kl. 13—18 og laugard. kl. 10-12. Sími 22340. Chevy ’54 til sölu, 400 cub. vél, vel sprækur og til í hvað sem er. Verö tilboð. Upplýsingar á Bílasölu Garðars, símar 19615 og 18085. 24118 eftirkt. Bronco Sport ’74 til sölu, glæsilegur bíll, breið dekk, sportfelgur, 4ra gíra Hurst, klæddur að innan, allur nýuppgerður. Uppl. í síma Heilsóluð radialsumardekk. Urvalsvara — full ábyrgð. Verö: 155X12, kr. 1080,- 155x13, kr. 1090,- 165X13, kr. 1095,- 175X14, kr. 1372,- 185X14, kr. 1396 175/70X13, kr. 1259,- 185/70X13, kr. 1381,- Gerið verðsamanburð áður en þið kaupið sumardekkin annars staðar. Alkaup, Síðumúla 17, austurenda, að •’ neðanverðu. Sími 687377-..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.