Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. íslensk heiti Ætt Afbrigði og stofnar Æskilegur tími fyrir sáningu eða skiptingu Helstu vandamál blaðlaukur (púrra) liljuætt „Titan" sáð í febrúar (inni) graslaukur liljuætt sáð á vorin eða skipt rabarbari súruætt „Victoria”, „Early Red" skipt á haustin eða snemma vors rauðrófur hléunjólaætt Egyptisk „Alvro" sáð seint i april (inni) ótímabær blómgun hvítkál krossblómaætt „Golden Cross" „Jötunn", „Tucana" sáð seint í apríl (inni) ótímabær blómgun, kálmaðkur, kálæxli rauðkál krossblómaætt „Langedijker Vroege" sáð seint í apríl (inni) ótímabær blómgun, kálmaðkur, kálæxli blómkál krossblómaætt „Alert „White Sommer" sáð seint í apríl (inni) ótímabær blómgun, kálmaðkur, kálæxli, molybden skortur spergilkál krossblómaætt „Greenia", „Harvester" sáð seint í apríl (inni) kálmaðkur, kálæxli hnúðkál krossblómaætt „Prager" sáð seint í apríl (inni) ótímabær blómgun, kálmaðkur, kálæxli grænkál krossblómaætt „Halvhög moskruset" sáð seint í apríl (inni) kálmaðkur kínakál krossblómaætt „Nagaoka 50 days" sáð í mai (inni) kálmaðkur, kálæxli, rotn- un, ótímabær blómgun gulrófur krossblómaætt „Kálfafell", „Vige", „Trönder" sáð seint í aprfl (inni) eða beint út síðar kálmaðkur, kálæxli, bórskortur næpur krossblómaætt „Solanepe", „Tokyo Cross" sáð seint í aprfl I byrjun maí (inni) eða beint út seinna kálmaðkur, kálæxli sumarhreðkur krossblómaætt „Köbenhavns Torve" sáð bekit út á 3ja vikna fresti kálmaðkur vetrarhreðkur krossblómaætt „Kinesisk rosenröd" sáð beint út f júni kálmaðkur gulrætur sveipjurtaætt „Nantes Duke" sáð beint eins snemma og unnt er steinselja sveipjurtaætt sáð i aprfl (inni) hnúðsellerí sveipjurtaætt „Blanco” sáð í febjmars (inni) venjulegt körfublómaætt „Hilde", „Salina" sáð á t.d. 3ja vikna fresti (inni eða úti) lýs, sniglar íssalat körfublómaætt „Minetto" „Pennlake" sáð á t.d. 4ra vikna fresti (inni eða úti) lýs, sniglar Þegar sáð er matjurtaf ræjum: Gæta verður að því að fræin passi íslenskum aðstæðum Þeir sem áhuga hafa fyrir matjurtaræktun þurfa að kunna nokkuð góð skil á hvaða fræ eru góð og hver ekki. í mörg- um tilfellum misheppn- ast matjurtaræktunin ein- ungis vegna þess að keypt hafa verið röng fræ. Við fengum þessa töflu hjá Garðyrkjuskólanum í Hveragerði en hún gefur góðar leiðbeiningar um það hvaða fræ skuli nota, hvenær ber að sá þeim og helstu vandamál mat- jurtaræktunar. <c Þetta er dæmi um þvotta- snúrur sem eru til óprýði. Viitu Gosbrunnar, styttur, tjarnir, dælur, Ijós. Hjá Vörufellih/f fæst sitthvað til að prýða garðinn. Gosbrunnar, ótal möguleikar, styttur, tjarnir, Ijós og dælur. Einnig inni- gosbrunnar í garðstofuna. Ný sending væntanleg, aukið úrval. Sláið á þráðinn Vörufell h/f Heiðvangi 4, Hellu. Sími 99-5870. Þvotta- snúrur þurfa ekki að vera til lýta Þvottasnúrur eru oft ekki beint til prýöi í garöinum en þeim má þó halda vel við meö því aö mála þær. Flestir eru sennilega sammála um að þær séu engu aö síður mjög nauösynlegar enda fátt betra en útilyktin af tauinu. Þvottasnúrurnar þurfa ekki endilega að vera á áberandi staö. Þeim má koma fyrir á stað sem ekki snýr aö götu og þannig aö ekki fari mikið fyrir þeim. Margir eru meö snúrur sem festar eru í vegg og draga má út þegar þær eru ínotkun en setja saman þegar þær eru ekki í notkun. Margir hverjir búa til sínar snúrur sjálfir en aörir kaupa þær tilbúnar. Flest vélaverkstæöi geta útbúið snúru- staura. Hjá Vélaverkstæöi Bernharðs Hannessonar á Suöurlandsbraut er hægt aö fá hringsnúrur sem kosta 3.215 krónur og T-snúrur sem kosta 3.100. Einnig er Listsmiðjan í Kópavogi meö T-snúrur sem kosta 980 krónur. Þá eru hinar ýmsu byggingavöruverslanir meðsnúrur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.