Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. 19 „Það getur oft veríð dýrt að láta ekki vinna garðinn” — segja þeir Þór Snorrason og Markús Guð jónsson skrúðgarðyrkjumeistarar GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ! Garður er húsprýði, en verður hann það án bióma? höfum ianga reynslu í ræktun blóma og úrvalið af sumarblómum, fjölærum blómum og kálplöntum hefur a/drei verið meira en I ár. KOMIÐ, SKOÐIÐ EÐA HRINGIÐ. ÞAÐ BORGAR SIG. GARÐYRKJUSTÖÐ INGIBJARGAR SIGMUNDSDÚTTUR, Heiðmörk 31, Hveragerði. Sími 99—4259. meistara til aö vinna verkiö. Ef fólk er meö lóðina uppteiknaða og skipulagöa er ekki nauösynlegt að vinna allt verk- iö í einu heldur má þá vinna garðinn eftir því sem buddan leyfir,” sögöu þeirÞórogMarkús. „Skrúögarðyrkjumaðurinn tekur ákvörðun um hvort bera þurfi áburö á blettinn og blandar hann þá eftir því sem við á hverju sinni. Eina ráðlegg- ingin, sem við getum gefið fólki sem vill vinna garðinn sinn sjálft, er að eiga Skrúðgarðyrkjubókina og Garða og gróður sem veita mjög miklar upp- lýsingar. Þar er hægt að lesa um að- stæður og jarðveg sem hinar ýmsu plöntur þurfa. Annars er um að gera að lalla sér einn góðviðrisdag niöur í Laugardals- garð þar sem öll blóm eru merkt. og stúderaþau.” Þór Snorrason og Markús Guðjóns- son hafa unnið allmarga garða í Reykjavik, bæði einkagarða og eins opinber svæði. Þeir sögðust oft vera spurðir um hversu mikla mold þyrfti undir gras. „Það má ekki vera meira en 15—20 cm lag af mold undir grasi,” sagði Markús, „því betra er að það sé fast efni undir grasi heldur en laus mold. I trjábeðum þarf hins vegar að vera 60 cm lag og undir hellustéttum minnst 50 cmmalarlag.” Skrúögarðyrkjumeistarar í félaginu eru um tuttugu og eru þeir allir menntaðir og útskrifaðir úr Garð- yrkjuskóla ríkisins í Hveragerði. Væntanlega eru þeir mjög margir sem vilja vinna sínar lóðir en oft er þó gott að geta fengið faglegar ráðlegg- ingar hjá skrúðgarðyrkjumeisturum. Enda eru þeir allmargir sem leita eftir upplýsingum hjá þeim. Svo eru auð- vitaö einnig margir sem vilja hafa garöinn sinn fallegan en hafa ekki krafta eða áhuga til að standa í því sjálfir. Þá er garðyrkjumaðurinn eina lausnin enda munu margir garöar í Reykjavík vera þeim að þakka. Úrval FYRIR UNGA OG ALDNA ÁSKRIRARSÍMINN ER 27022 Eyiagotu 7, Orfirisey Reykiavik simar 14093—13320 Ávallt fyriríiggjandi ódýr sænsk og hollensk sól- og garðhúsgögn sólstólar. bekkir, borð. > Einnig furuhúsgögn. og flögnuó málning er ekki vandamál hjá okkur PVC plastgluggar og hurðir, er sterk, endingargóð og áferðarfalleg framleiðsla sem hentar bæði í ný og eldri hús. PVC Prímó eykur verðgildi fasteigna og sparar viðhalds kostnað og vinnu. Hagstætt verð, föst verðtilboð. Þið hringið, við tökum gamla gluggann (hurðina) úr og setjum í þann nýja. Við þéttleikaprófanir á Norðurlöndum er Prímó í hæsta gæðaflokki. 60% þeirra sem endurnýja glugga í eldri húsum í Danmörku nota PVC Prímó plastglugga. Hægt er að velja um þrjá liti á gluggum og hurðum. Í glugga og hurðadeild framleiðum við einnig álglugga og hurðir. Fagmenn hjá NÝBYGGINGU S/F sjá um ísetningu. MÁLMTÆKNI SF Vagnhöfða 29 110 Reykjavík. Sími 83705 og 83045. Þeir grotna ekki niður, þessir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.