Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. 17 ,, Gard yrkjumad urinn valdi fidrildalaga gardhellur” „Garðyrkjumaðurinn okkar, Olafur Ásgeirsson, á allan heiðurinn af þessu verki,” sagði Ásta Jansen, sem býr ásamt manni sínum, Poul Jansen, aö Malarási 12. „Við fengum Olaf til að skipuleggja garðinn og vinna og við hjónin erum eiginlega bara handlang- ararhjá honum.” Olafur hefur valið aö nota garðhellur með fiðrildalagi framan viö bíl- skúrinn, upp með húsinu og á ver- öndina. Þá hefur hann notað kantstein við beð. Lóöin viö Malarás er mjög snyrtileg og látlaus. „Þaö er nú mjög mikið eftir að gera ennþá þó skipulagiö sé orðið klárt,” sagði Ásta. Þau fengu hellurnar og hleöslusteinana hjá Hellu- og stein- steypunni og hjá Stétt. „Við erum mjög ánægð með það sem hann Olafur hefur verið að gera. Ég varð strax hrifin af þessum garðhellum er hann sýndi okkur þær og mér finnst að þær hafi komið mjög velút,”sagðiÁsta. Með því að láta garðyrkjumann skipuleggja garðinn hafa þau Ásta og Poul fengið mjög góða nýtingu úr lóð sinni. Auk þess hafa þau fengið réttu plönturnar á réttu staðina. Þau ættu síðan að geta áhyggjulaust séð um um- hirðuna. Þannig notar garðyrkjumaðurinn hleðslusteina eins og vegg meðfram lóðinni. DV-myndir Bragi. Viö aöra hlið hússins er upphœkkun og þar hafa verið settar tröppur inn á milli hleöslusteina. Verð með yfir 100 teg. af fjöiærum garðplöntum í sumar. Agústa Jónsdóttir, Árskógssandi, Eyjafirði, sími 96-63140. GARÐA* HVAÐ? GARÐA- PLAST hefur verió notaö viö kartöfluraekt með góöum arangri. Garðaplast ■k Eykur uppskeruna ir Eykur gæði kartaflanna. ★ Styttir vaxtartimann Veljiö það besta Heildsölubirgðir Haslw liF S 8 26 55 'ðurlandsbraut 16, sí Sundlaugar fyrir sumarbústaðinn, einbýlishúsið, fjöl- býlishúsið, skólann, hótelið eða sveitarfélagið. % Lengdir: 3 til 35 metrar. Efni: Ál eða galvaniserað stál með plastpoka. Auðveldar í uppsetningu. Nýtið frárennslisvatnið og njótið eigin sundlaugar. Eigum alit til sundlauga: hreinsitæki, stiga, ryksugur yfirbreiðslur o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.