Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAOIÐ & VISIR 115. TBL. — 74. og 10. ARG. — LAUGARDAGUR 19. MAI 1984. Pá er tími garðáhugamanna upprunninn og sjálfsagt eru þegar all- margir búnir að hreinsa garða sína, tilbúnir til að setja niður blómin þegar þeirra tími kemur. Aðrir eru að byrja að standsetja garða sína og enn aðrir alls ekkert byrjaðir. Garðrœkt er mjög fjölbreytt og margt er hœgt að dunda í garðinum. Sífellt er hœgt að breyta og bœta. Með þessu garðablaði reynum við að gefa fólki hugmyndir um yarða og gróður. Við reynum eftir fremsta megni að gefa upp verð á þeim hlutum sem nauðsynlegir eru í garðinum og hugmynd-ir. Garðrœkt hefur farið sívaxandi á undanförnum árum og er nú svo komið að garðar eru lagfœrðir um leið og flutt er inn í ný hús ef ekki áður. Þannig er viðhorfið orðið allt annað en það var þegar víða mátti Itta hirðuleysislega garða. ' íi ■■.:■■/. ",'■. ■ , "■■■■■: ■ ■ '■' ■. ■ ■ - ■ Hin ýmsu nýju efni, sem nú eru á markaðnum, gefa fólki líka meira svigrúm til að Ufga upp á umhverfið. Og sannarlega hefur sú fjölbreytni verið notuð. Auk alls þessa hefur fólk áttað sig á því að í garðinum er hœgt að eiga margar ánœgjustundir yfir sumartímann. Og ekki spillir fyrir hvað útiveran í garðinum er heilsusamleg. Við vonum að þetta blað geti komið að góðum notum nú þegar aðalvertíð garðáhugamanna er að bgrja. -ELA. — MALLORKA Unaðsreíturínn í suörí Þessi vinsæla ferðamannaparardís Miðjarðarhafsins er alltaí jafn seiðmögnuð og lokkandi. Atlantik býður góða gististaði og þjónustu í sérflokki. Beriö saman verð og gæði gististaðanna, sem í boði eru. Við viljum að það fari vel um þig á Mallorka, þegar þú ferðast með okkur. r»TC(WTi« FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl. Símar 28388 og 28580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.