Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. GRAFAMF50 VÚRUBÍLL LOFTPRESSA Hreinsum lóðir, skiptum um jarðveg, helluleggjum. ÓLI & JÓI S/F útvegum efni. Sími 68-65-48 - FR 7869 - Sími 86548 SKJÓLBELTAPLÖNTUR Á íslandi er vindasamast á byggðu bóli. Svarið við því er ad planta skjóli bœði fyrir menn og dýr. Viðiplöntur eru fljótvaxnar og fallegar. Hringid og biðjið um upplýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 alla daga vikunnar. Verðkr. 19,-stk. Búnaðarféliig og bœndur, félagssamtök, hverskonar fgrirtœki og einstaklingar, sem kaupa 1000plöntur eða meira, þá 15kr. stk. GROÐRARSTÖÐIN SÓLBYRGI - Sími 93-5169. STÚR ÚTIGRILL Hef ti/ sö/u skemm ti/eg útigrill. Upplýsingar í sima 30996 og 83881 um helgina og eftirkl. 17.00 ádaginn. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar vid flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Gierull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgarmesi sfmi 93-7370 II ' Kvðld^tmi ofl helgarslmi 93^-73£5 Því ekki að gera áætlun fyrir vorið í róleg heitum heima í stofu? Það vorar senn Þarftu að skipuleggja nýja garðinn þinn, eða lagfæra þann gamla? Hringið eða skrifið og ykkur verða sendir pöntunarlistar yfir allar algengustu plöntu- tegundir ásamt litprentuðum bæklina yfir garðrósir. GARÐYRKJUSTÖÐIN GRÍMSSTAÐIR Hveragerði - Símar: 99-4161, 99-4230 Þarftu að fá þér túnþökur? Þeir eru væntanlega margir mun fermetrinn af túnþökunum mundsson, Selfossi, Þórustaðir í sem nú í vor þurfa að fá sér tún- kosta um 33 krónur í sumar. ölfusi, Guðjón Bjarnason, Mos- þökur. Nokkrir túnþökusalar eru Helstu túnþökusalar eru fellssveit, Bjöm R. Einarsson, hér á höfuðborgarsvæðinu og þessir: Landvinnslan, Ástúni við Bókhlöðustíg 8, Túnþökusala eftir því sem DV kemst næst Nýbýlavegi, Þorvaldur Guð- Gísla Sigurðssonar, Garðaflöt Hvað kosta trjáplönt- urnar í ár? Skógræktarfélagið býð- ur upp á mikið úrval af trjám og runnum enda einn stærsti trjágróður- salinn. Væntanlega eru allmargir sem eru um það bil að fara að setja niður trjágróður enda tíminn einmitt sá rétti. Við fengum því verðtöflu Skógræktarfélagsins og birtum hana hér í heild sinni. Plöntuverðlisti 1984. Birki hnaus 101-250 260-840 Birki beð 51-125 100-200 Birki pottar 51-125 100-220 Reyniviður hnaus 101-250 250 - 840 Reyniviður pottar 51-100 100-220 Alaskaösp hnaus 101-250 260-840 Alaskaösp beð 51-125 100-200 Silfurreynir, gullregn, hlynur hnaus 260- Selja pt. 190- Alaskavíðir viðja 0/2 20-23 Brekkuvíðir 0/2 13-20 Gljávíðir pt. 40-50 Loðvíðir 40-60 Sitkagreni hnaus, hver cm 10- Sitkagreni pottar, hver cm 7- Blágreni pottar, hver cm 7- Stafafura pottar, hver cm 7- Lerki hnaus, hver cm 7- Bergfura pottar, hver cm 10- Broddfura hnaus, hver cm 12- Fjaliaþinur 10- Gljámispiil 60- Birkikvistur 60-90 Aðrir runnar • 130-170 Rifs og sólber 150 - 250 Rósir 250- Einir og sýrenur 290- Greni og fura í rúilum (hver planta) 15-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.