Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 7
 þó alltaf prófa, DV. LAUGARDAGUR19. MAÍ1984. Vönduðu AKRÝL nuddnottarnir frá Kaliforníu Leiktæki bama of dýr fyrir Sýning um helgina að Grensásvegi 8. Sýningarpottar á staðnum í fullum gangi. Opið laugardag 19/5 frá 1—5. Opið sunnudag 20/5 frá 1 —5. Verið velkomin. K. Auðunsson hf. Grensásvegi 8 Reykjavík. Simi 86088. Á. Öskarsson hf. Þverholti, Mosfellssveit. Sími 66600. — nema sandkassinn sem flestir gera sjálfir Hja okkur er innitalio i veroinu þarf til notkunar. • Fagleg ráðgjöf við val og niðursetningu. • AKRÝL er varanlegt efni sem ekki rispas né upplitast. • Komdu við á Grensásvegi 8 og skoðaðu sýningarpotta á staðnum. • Fyrirtæki okkar er einn stærsti aðili i sölu og tengingum á sundlaugum og pottum á íslandi. Leiktæki fyrir börn eru ekki algeng í einkagöröum hér á landi nema þá sandkassinn sem er víðast þar sem böm eru á annað borð í fjölskyld- unni. Þetta má kannski rekja til þess að slík leiktæki eru frekar dýr, enda sterk og frekar gerð til að standa á gæsluvöllum allt árið um kring. Við flest fjölbýlishús hafa þó verið sett upp slík leiktæki enda yfirleitt mikið af börnum í nýjum fjölbýlis- húsum. bömin gleymist þegar garðurinn er skipulagður en sem betur fer er þetta að breytast og margir hugsa orðið fyrir stað þar sem bömin geta leikið sér. Helstu leiktækjasalar hér á landi em Listsmiðjan við Skemmuveg í Kópavogi, Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar við Suðurlandsbraut og A. Oskarsson í Mosfellssveit, sem er eini innflytjandi slíkra leiktækja eftir því sem við best vitum. Sandkassinn er væntanlega vin- sælasti leikstaðurinn fyrir minni bömin og því sjálfsagt að hafa hann í garðinum þar sem hlýjast er. Oft vill það brenna við aö sandkassanum er komið fyrir norðan megin við húsið en einmitt þar er kaldast og því kannski ekki hægt að ætlast til að bömin hafi ánægju af að vera þar. Enginn aðili hér á landi selur tilbúna sandkassa enda er til- töiulega auðvelt að útbúa þá sjálfur. Með tréplönkum, stórum hjólbarða eða einhvers konar flekum. I þessu sem öðru er um að gera aö láta hug- myndaflugið ráða því að ef sand- kassinn er til dæmis í laginu eins og bíll eöa bátur þá hafa krakkarnir mun meira gaman af honum, og endilega að hafa hann i sterkum lit því krakkamir eru mjög hrifnir af öllusemerlitríkt. Sandinn er hægt að fá hjá öllum sandsölum þar sem hann er seldur í pokum á mjög sanngjömu verði. Að minnsta kosti ætti enginn aö fara á hausinn við að fjárfesta í sandi fyrir sandkassann. I meðalstóran sand- kassa ættu fjórir sandpokar að duga. Vinsælustu leikföngin í sand- kassanum em auðvitað fatan og skóflan. En hjá Vélaverkstæði Bemharðs Hannessonar má fá mjög sniðugar gröfur sem hafa veriö mjög vinsælar hjá krökkum. Þetta er grafa úr járni og á henni er sæti og tveir stýriarmar. Þannig getur bam- iö leikiö gröfumann með því aö moka upp sandinum. Slík grafa kostar 1350 krónur. Þá hefur oft viljað brenna við að Einn af fáum nuddpottum er staðist hafa hitaveituvatnið og íslenska veðráttu, án skemmda. Auk þess á lager margs konar útbúnaður fyrir allar gerðir heimasundlauga og sund- staði. SLÁTTUVÉLAR Nú er rétti tíminn að huga að sláttuvélakaupum. Stiga sláttuvélar eru sœnsk gœðavara á góðu verði. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Akurvík Akureyri einstaklinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.