Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 13
DV. LAUGARDAGUR19. MAI1984. 13 Geröu garöinn glæsflegan l Nú gefst þér kostur á að gera garðinn þinn glæsilegri en þú hefur nokkurn tíma ímyndað þér! Með U-steinum og Gras-steinum opnast stórkostlegir möguleikar í frágangi garða á íslandi - möguleikar sem þú getur notfært þér á auðveldan hátt. Hvernig skrautsteinar geta gjörbreytt garðinum þínum Við höfum gefið út bækling þar sem við sýnum nokkrar hugmyndir um útfærslur á skrautsteinum - útfærslur sem þú getur auðveldlega aðlagað þínum garði - og að sjálfsögðu komið með eigin hugmyndir! Hringdu í okkur eða skrifaðu og við sendum þér eintak Við bjóðum að sjálfsögðu hellur í ýmsum stærðum og gerðum, tröppusteina og fylgihluti s.s. garðborð, stóla og útigrill - raunverulega allt sem þú þarft til að gera garðinn þinn glæsilegan! Ráðgjöf landslagsarkitekts og heimsending51- - ókeypis! Við bjóðum þér ráðgjöf landslagsarkitekts sem leiðbeinir um notkun og útfærslur á skrautsteinum og hellum - þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband við okkur, við munum með ánægju veita þér allar frekari upplýsingar. KA NYTT RIT UM GARÐA OG GRÓÐUR VÆNTANLEGT Nú á nasstu dögum mun koma út nýtt tímarit sem nefnist Gróandinn. Þetta tímarit er ætlaö garöóhugamönnum og öllum þeim sem hafa áhuga fyrir garöyrkju hvort sem er úti eóa inni. Ritstjóri þessa tímarits er Hafsteinn Hafliðason garöyrkjufræðingur sem getið hefur sér gott orö fyrir leiðbeiningaþætti í útvarpinu. Hafsteinn sagöi í samtali viö DV að þetta nýja rit myndi ekki einungis snúast um garðyrkju heldur yrðu einnig í því mataruppskriftir, smá- sögur og fleira í þeim dúr. í fyrsta tölublaöinu, sem er að koma út núna um þessar mundir, er fjaUað á mjög ítarlegan hátt um rósir, heUu- lagnir, aökomu að húsum og í næsta blaði, sem kemur eftir tvo mánuði, verður fjaUaö ítarlega um sumarbú- staöi. Slíkt rit sem þetta hefur ekki veriö hér á markaði áður og má kannski segja að þörf sé fyrir það, svo mikill er áhugi fyrir þessum málum hér á landi. P ' ••V' <■ * Heimsending er ókeypis innan Stór-Reykjavíkursvæðisins. Ráðgjöf og upplýsingar D II UII IÍH Pantanir Nóatúni 17 Steinaverksmiðja Breiðhöfða 3 105 Reykjavík B,B>^** 110 Reykjavík sími: 91-26266 I I sími: 91-85006 Bivvtist í fi83tH)6 yitV útkomu snruiskrar 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.