Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR19. MAl 1984. Þegar landslagsarkitekt hefur teiknaö upp lóöina þá hefur þú í hönd- unum lista yfir aUar þær plöntur sem þú getur notað og hvar þær eiga aö vera, hvaöa steinar eöa hellur fara best viö skipulagiö, hvemig veröndin nýtist þér best og hvaöa efni þú átt aö nota í hana. Þú hefur sem sagt garöinn í höndum þér og þarft ekkert annað en aö hefjast handa viljir þú gera þaö sjálfur. Landslagsarkitektamir taka tillit til allrar staðsetningar í garöinum og benda þér á möguleika til aö nýta hann sem best. Auður Sveinsdóttir hefur unniö sem landslagsarkitekt í átta ár og hún segir mikinn mun vera á því starfi í dag og var er hún byrjaði. „Það er miklu meiri áhugi nú en var á garðyrkju og einnig em komin á markaðinn miklu fleiriefnien voru.” Það er mjög erfitt aö segja til um hvað það kostar aö láta teikna garöinn en þaö veltur á stærö hans og hversu mikinn íburö viökomandi viU. Kostnaöurinn getur legiö aUt frá fjögur þúsund krónum upp í tuttugu þúsund. Þau Auður og Pétur gáfu fúslega leyfi til birtingar á nokkrum teikning- um en þaö reyndist afar erfitt aö velja úr þeim. Reyndum viö aö hafa breidd í valinu og tókum eina nýja lóö, eina hraunlóö og gamla uppgeröa lóö. Þaö er kannski erfitt aö átta sig á svo mikið minnkaðri teikningu en hún ætti þó aö geta sýnt í grófum dráttum hvaö þaö er sem þau Auöur og Pétur eru aö gera. ATH.! B/óðum sérstaklega gott verð á verkfærum. þá eru þad vorverkin í gardinum verkfærin fásj^ hiá einnig mikid úrvai gróðurhúsa í '( í •( *<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.