Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1984, Blaðsíða 23
Skógræktarfélag Reykjavíkur Fossvogsbletti 1, Sími 40313, býdur ykkur mikid úrval af fallegum og góðum trjáplöntum í garða og sumarbú- staðalönd. Skógrœktarfélagið veitir ókeypis aðstoð við trjáplöntuval í garða og sumarbústaða- lönd. v5A7I£? FL-FL Heitur pottur 5 sæta úr trefjaplasti hannaöurog framleidduraf Trefjaplasti h.f. Blönduósi. Trefjaplast fúnar ekki, ryögar ekki eöa veröur brothætt i kulda. Ef þaö skemmist er auðvelt aö gera viö þaö. Nú er tíminn aö panta fyrir vorið. Trefjaplasth.f. H,ZZT4 NÁGRANNAR ÆTTU AÐ SAMEINAST UM GARÐVERKFÆRIN Þeir sem eru meö garða veröa aö eiga öll helstu garöverkfæri til aö hægt sé aö hiröa garðinn. Ef um einkagarö er að ræöa veröur eigandinn aö sjálf- sögöu aö standa undir kostnaöinum einn, nema ef nokkrir nágrannar taka sig saman og eignast hlutina í sam- einingu eins og nokkuð algengt er orðið. Það er nokkuö dýrt aö fjárfesta í öllum garðverkfærum í einu lagi og eru þau því oftast keypt smátt og smátt. Ef menn vilja ekki eignast hlutina sam- eiginlega geta þeir keypt sinn hlutinn hver til að byrja með og fengið lánaö hver hjá öörum. Á þaö kannski helst viö þar sem gatan er í uppbyggingu og eigendur frekar peningalitlir. Meö því aö hafa samstarf um þessa hluti getur komiö upp skemmtileg kynning milli nýrra nágranna. I tví-, þrí- eöa fjölbýli er hentugast aö húsiö kaupi garöverkfærin og séu þau þá geymd á einum stað sem eign hússins. Viö könnuöum á nokkrum stööum verð á algengustu hlutum til garðyrkj- unnar til aö gefa fólki einhverja hug- mynd um verðið. Þessi tafla er aö sjálfsögöu ekki tæmandi enda ekki hugsuð sem slík. I sambandi viö dýr tæki eins og sláttuvélar er hér náttúr- lega um misjafnar vélar aö ræöa. Mjög margir aöilar selja sláttuvélar og verðið er að sjálfsögöu mjög misjafnt líka. Hægt er aö fá handknúnar vélar á innan viö tvö þúsund krónur en hinar dýrari eru aftur rafmagns- eöa bensín- vélar. Ef út í kaup á slíkum vélum er fariö borgar sig aö kanna vel gæöi hverrar vélar og verð áöur en hún er keypt. En hér kemur okkar tafla: TrV99»i Hannesson Ellingsen BB-bygBlnBavörur Hvað kosta garðverkfærin? Sláttuvél Kantskeri Kantklippur Trjáklippur Garðhrifur Garðslöngur ÚÐARAR 7600 - 8055 kr. 225 341 260 25 kr., hver metri 145 - 249,50 420 233 - 462 385-710 264 - 270 1800 - 8300 kr. 294 257 93- 96 235 Blómaskóflur Blómaklórur Stunguskóflur 471—500 Arfasköfur 86—218 20 — 30mbúnt 30 mm rúlla 633 kr., 326 — 342 einnig seldar bver m 264 107 122 357 - 515 148 265 455 123 - Sláttuvélar fást einnig hjá G. Þor- steinsson og Johnson og kostar Tl— 1000 vatta meö stillanlegum hraöa, og er þaö vél sem hengja má á snaga inni í bílskúr, kr. 7.052. Minni vélar, R8, 4k sem eru 500 w meö grasboxi og á 4 hjólum, kosta 6.070 kr. Einnig eru þar fáanlegir rafmagnskantskerar á 2.598 krónur. KÁ GRÓDRAfíSTÖDIN STJÖRNUGRÓF18 - SÍMI84288. % TVl Býður úrval garðplantna: Tré, limgerðisplöntur, Fjölærar plöntur og sumarblóm. Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heim. Timbur Byggingavörur Teppi og eftirstöðvar ti’ allt að 6 mán. Og NU einnig steypustyrktarjárn og mótatimbur. Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar • FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI • BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • BAÐTEPPI • BAOMOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • HARÐVIÐUR • SPÓNN • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VIÐARÞILJUR • PARKET • PANELL < EINANGRUN • ÞAKJÁRN • ÞAKRENNUR • SAUMUR • RÖR • FITTINGS • 0PIÐ: MANUD. FIMMTUD. 8-18, FÖSTUD. 8-19, LAUGARD. 9-12. JL BYGGINGAVORUR BygpinvvöfUf. 28 - 600 Harðviðafsaia............... 28 - 604 Sölustjófi. 28-693 .......28 - 603 Málningatvörur og verkfæfi. 28 - 605 Skrifstofa. 28 - 620 Risar og hteinlætistæki. . . 28-430 HR INGBRAUT 120 (Aókeyrsla frá Sólvallagötu) i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.